Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 20
Söluskrifstofa Flugleiða Flugstöð Leifs Eiríkssonar Sími 425 0220 Komdu með Út í Heim!!! FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferdafélagi PIZZUR - RETTUR DAGSINS BAKKAMATUR - SÉRRÉTTASEÐILL Hálfur lítri Opið til kl. 02 fóstudaga og laugardaga en til kl. 23.30 aðra daga vikunnar! iír krana krónur 350.- wmésfo m?jwj Holtsgótu 15 - Njarðvík - súni 421 3688 BILAKRINGLAN Varahlutaverslun 4 Bremsuhlutir 4 Tímareimar 4 I/iðhalds- og viðgerðarefni 4 Allt til bílamálunar Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn? Opid 8-18 virka daga. Opið í hádeginu! MATARLYST liiminiiinri Símí 421 4797 Era Glóftar- pgram þær bestu í Imii? 12" pizza m/tveimur tegundum af áleggi og hálfur lítri Pepsí kr. 690 SIMI421 1777 Söluskrifstofa í Keflavík: Hafnargötu 35 sími 4213400 SsmriaiiuferilrLsiiðsýii Hafnargötu 15 - Keflavík Sími 421 1353 Opið virka daga kl. 09-17 j" Nýársbarnið að flytja i í stærra hús Nvársbarnið á Suðurnesjum fæddist á fæðingardeild Heilbrigðis- stofnunar Suðurnesja 1. janúar 1999 kl. 10:59. Það var nivndarleg I 16,5 niarka og 56 sentimetra stúlka sem | þá leit dagsins Ijós. Vigtin sýndi 4120 gr. I Foreldrar stúlkunnar eru þau Brynja • Oddgeirsdóttir og Vilhelm Eiðsson í Keflavík. Nú eru fjölskyldumeðlimirnir . orðnir fimm, tveir bræður og lítil systir sem I á næstu dögum munu flytja í stærra hús. I Studeo Huldu færði foreldrum nýárs- I barnsins þriggja mánaða æfingakort, enda I nauðsynlegt að líta upp úr bamauppeldinu I og fá góða hreyfingu. Stjörnuljós Stjörnuljós tilheyra áramót- um og þau voru óspart notuð við áramótabrennuna í Innri- Njarðvík á gamlárskvöld. Unga fólkið hefur gaman af þessum skrautlegu Ijósum en það var fólk á öllum aldri sem tendraði stjörnuljós við brennuna. VF-töIvumvndir: hbb URVAL • UTSYN FLUGLEIDIRi Guðmundur Lárusson, stóri bróðir nýárs- ! barnsins með systur sína í fanginu í j hádeginu á þriðjudaginn þegar Víkur- | fréttir heiinsóttu litlu prinsessuna. T.v. er | það síðan hún Hulda Lár í Studco Huldu I að afhenda Brynju Oddgeirsdóttur, móður I nýársbarnsins, gjafabréf á þriggja niánaða j æfingakort fvrir foreldra barnsins.. VF-tölvumyndir: Hilmar Bragi i -------------------------------------------1 16 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.