Víkurfréttir - 26.01.1999, Blaðsíða 4
HRÓÐUR NÝJA BÍÓS BERST VÍÐA:
r
~i
Ellert hrósar
bíómenningu
Sunnlendingar hafa inikinn
áhuga á að innleiöa bíó-
menningu með því að setja
upp aivöru kvikmyndasal á
Selfossi. Hafa þeir horft
mjög til Suðurnesja en Nýja
bíó í Keflavík var nýlega
endurnýjað og þar innrétt-
aöur einn fullkomnasti
kvikmyndasalur landsins.
Ellert Eiríksson bæjarstjóri í
Reykjanesbæ ávarpaði fund á
Selfossi um þarsíðustu helgi
þar sem hann sagði áhrifin af
breytingum Nýja bíós í Kefla-
vík væru ótrúleg á ekki lengri
tíma. Stórlega hafi dregið úr
bíóferðum til Reykjavíkur og
meira líf væri í miðbænum á
kvöldin, jafnt virka daga sem
um helgar. Hann sagði að
kaffihús og veitingastaðir
fyndu fyrir auknum viðskipt-
um vegna þess að fólk heldur
sig í bænum.
Nýja bíó var endumýjað og
búið fullkomnasta búnaði sem
völ er á. Ellert sagði það enga
spurningu að slíkt væri skil-
yrði þess að unga fólkið vildi
sækja bíóhús á heimaslóðum.
Víkurfréttir höfðu samband
við Davíð Jónatansson
bfóstjóra Nýja bíós. Hann
staðfesti að aukningin væri
400% frá sama tíma f fyrra,
sem þó haft verið góður tími.
þar sem bæði Titanic og
kvikmynd Spice Girls voru
sýndar þá. Nú eru kvik-
myndasýningar alla daga en
virka daga er sýnt kl. 5 og 9.
Að sögn Davíðs er fyrri
sýningin virka daga til að
koma til móts við forelda og
þannig að unglingar geti virt
útivistartíma. Yngra fólkið
komi því í fimmbíó en þeir
eldri á kvöldin.
og þorrablót hjá Mánafólki
I Hestamannafélagið Máni efndi til mikillar fjölskyldureiðar um síðustu helgi. Myndarlegur I
I hópur fólks á öllum aldri tók fram hesta sína og var riðið fylktu liði frá hesthúsabyggðinni við I
[ Mánagrund og sem leið lá hestaslóðina fyrir ofan Keflavík. Við Húsasmiðjuna var snúið við *
og sfðan haldið aftur til Mánagrundar. Þar var slegið upp miklu þorrablóti í reiðhöllinni sem
I margir nýttu sér, enda fara hestamennska og þorramatur saman - ekki satt?
I VF-mvnd: Hilmar Bragi |
I----------------------------------------------------------------------------------I
Heiðarholt 20, Kellavík.
Sérlega glæsileg 3ja herb.
íbúð á 1 .hæð, nýlegt parket á
gólfi. Vinsælar íbúðir.
5.900.000,-
P’ífumói 24, Njarðvík.
Sérlega gott 4ra herb. parhús á
góðum stað ásamt 35nv bíl-
skúr. Allar innréttingar úr
spónlagðri eik. Skipti á stæiTa
möguleg.
11.200.000,-
Hlíðarvegur 66, Njarðvík.
Sérlega huggulegt 145nv
raðhús á góðum stað ásamt
fullgerðum bílskúr. Skipti á
minna möguleg.
8.500.000,-
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700
SigurðurRagnarsson,fasteignasali-BödvarJónsson,sölumadur Fax 421 1790- Vefsiða WWW.es.is
Heiðargarður 15, Kcflavík.
Mjög skemmtilegt 120m:
raðhús ásamt 29m! bílskúr, allt
nýtt í eldhúsi, snjó-bræðsluker-
fi í innkeyrslu.
11.200.000,-
■ CET .i rm i
Háteigur 14, Ketlavík.
Sérlega falleg og rúmgóð
4ra herb. íbúð á 2. hæð
ásamt góðum bílskúr,
góður staður.
8.400.000.-
Heiðarbraut 13, Keflavík.
Sérlega huggulegt 4ra herb.
einbýli á góðum stað ásamt
33m: bílskúr. Steypt loftplaía.
Falleg lóð. skipti á raöiiúsi
möguleg.
13.000.000.-
Brekkustígur 23, Njarðvík.
Mjög skemmtilegt og mikið
endurbyggt einbýlishús, nýtt
járn á þaki, nýir gluggar, nýjar
lagnir. 68m: bílskúr.
" 11.500.000,-
Hótún 22, Keflavík.
Sérlega falleg og mikið
endurnýjuð 4ra herb. íbúð á
góðum stað. Ibúðin getur verið
laus fljótlega.
8.000.000.-
Brekkustígur 35b, Njarðvík.
Mjög snyrtileg og sérlega
rúmgíð 4ra herbergja fbúð á
1 .hæð.
7.700.000,-
Efstaleiti 42, Keflavík.
Gott og sérlega rúmgott ein-
býlishús á góðum stað, rúmgóð
herbergi ásamt 36m: bílskúr.
Skipti á minna mögul.
13.000.000,- "
Fyrirtæki á söluskrá:
Verslun í rekstri
Til sölu verslun í fullum rekstri og vel staðsett
í Keflavík. Upplagt fvrir réttan aðila.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Videoleiga til sölu
l'axabraut 38b, Keflavík.
Hugguleg 78m: 2ja herbergja
íbúð ásamt 35m: bílskúr. Nýtt
skólp, kaldavatnslagnir og járn
á þaki. Góður staður.
5.900.000,-
Til sölu er ein stærsta videoleiga Keflavíkur.
Leigan er vel staðsett í hjarta bæjarins, u.þ.b. 3000
myndatitlar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
4
Víkurfréttir