Víkurfréttir - 26.01.1999, Blaðsíða 11
Sameiginlegt
prófkjör
- lýðræðisleg
hugsun
Nú eru aðeins
tæpar tvær vikur
eru í prófkjör
Samfylkingarinn-
ar í Reykjanesi og
er þegar orðið
ljóst að hart verð-
ur barist eins og tíðkast í próf-
kjömm. Staða mín í þessu próf-
kjöri er nokkuð flókin. Eg hefi
setið á þingi í um það bil 3 ár
eftir að Olafur Ragnar Gríms-
son varð forseti Islands og hefi
ég lagt mig fram um að inna
þingstörfmín velafhendi. Það
vill samt svo til 7 að frambjóð-
endur eru í þingsæti Alþýðu-
bandalagsins hér í kjördæminu
þannig að vissulega er hætta á
því ef fólk uggir ekki að sér að
dreifingin á frambjóðendur
verði mikil og ekkert okkar fái
góða kosningu. Það verður nú
væntanlega ekki listanum í
heild til góðs ef Alþýðubanda-
lagið er ekki presenterað þar í
efstu sætum með sannfærandi
hætti.
Eg hefi áður lýst því yfir að ég
tel að Alþýðuflokkurinn eigi að
eiga efsta mann á Reykja-
neslistanum en Reykjanesskjör-
dæmi hefur lengi verið þeirra
sterkasta kjördæmi. A sama hátt
finnst mér eðlilegt að fulltrúi
Alþýðubandalagsins skipi
2.sæti listans.
Sigríður Jóhannesdóttir
alþingismaður
■ meira á netinu. www.vf.is
Komum
Jóni á þing
Jón Gunnarsson
hefur ákveðið að
gefa kost á sér í 2.
sæti á lista
Samfylkingar í
prófkjöri sem
fram fer 5-6 febr-
úar nk.. Það er fagnaðarefni
fyrir Suðumesjamenn þegar
menn sem gjörþekkja málefni
sveitarfélaganna og hafa einnig
mikla reynslu úr atvinnulífmu
gefa kost á sér til setu á hinu
háa Alþingi. Jón hefur unnið
mikið starf á samstarfsvettvangi
sveitarfélaganna og nægir þar
að nefna þátt hans í að koma
byggingu D-álmu við sjúkra-
húsið í höfn. Jón var einn af
fulltrúum Suðumesja í samn-
inganefndinni við ríkið um
þessa byggingu og átti veruleg-
an þátt í að ásættanleg lausn
fannst á málinu.
Eg vil hvetja þátttakendur í
prófkjörinu til að kjósa Jón
Gunnarsson því með tilkomu
hans á Alþingi munu Suður-
nesjamenn eiga rödd á Alþingi
sem eftir verður tekið.
Kristmundur Asmundsson
yfirlæknir og bæjarfulltrúi
Þórunni
á þing
Þórunn Svein-
bjarnardóttir
hefur víðtæka
reynslu af
stjórnmálum
m.a. sem
kosningastjóri
Reykjavíkurlistans og
varaþingkona Kvenna-
listans. Hún hefur einnig
sinnt hjálparstörfum erlendis
fyrir Rauða Krossinn og
samþætt reynsla af stjóm-
málum og mannúðarstörfum
gerir Þórunni að verðugum
fulltrúa á Alþíngi.
Það skiptir máli að fram-
boðslisti Samfylkingarinnar
á Reykjanesi endurspegli
reynslu og endumýjun. Eg
vil því hvetja sem flesta
Reyknesinga til að taka þátt í
að velja sigurstranglegan
lista fyrir næstu Alþingis-
kosningar og setja Þórunni í
3. - 4. sætið.
Steinunn Valdís Óskars-
dóttir, borgarfulltrúi
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 28.jan Kirkjan opin
kl. 16:00-18:00. Kyrrðar,
fyrirbæna- og fræðslustund í
kirkjunni kl. 17:30-18:00.
Lilja G. Hallgrímsdóttir
kynnir djáknastarfið.
Föstudagur 29. janúar
Jarðarför Steinunnar
Karlsdóttur Vatnsholti 8d,
Keflavík, fer fram kl. 14.
Laugard. 30. jan Samvera
fermingarbama frá kl. 10:00-
13:30 í Kirkjulundi, kirkjunni
og nýja safnaðarheimilinu.
Sunnud. 31.jan
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl.14. Prestur
sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Ingunn Sigurðardóttir
og Margrét Hreggviðsdóttir
syngja tvísöng. Organisti
Einar Öm Einarsson.
Miðvikud. 3. febr Kirkjan
opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastund í kirkjunni
kl.12:10. Samvera í Kirkju-
lundi kl. 12:25 djáknasúpa,
salat og brauð á vægu verði -
allir aldurshópar. Alfa-
námskeið í Kirkjulundi kl. 19.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtud: 28. jan Spilakvöld
aldraðra kl.20.
Sunnud. 31. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11.
Foreldrar hvattir til að mæta
með bömum sínum. Asta,
Sara og Steinar aðstoða ásamt
fermingarbömum.
Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars
Guðmundssonar organista
Miðvikud. 3. febr
Unglingastarfið kl. 17.
Ath. Ytri-Njarðvíkurkirkja
verðurlokuð vegna
málningarvinnu 1-16. febrúar.
Kirkjustarfið verður í
Njarðvíkurkirkju á meðan.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 31. janúar
Helgistund á Hlévangi kl. 15.
Miðvikud. 3. febrúar
Foreldramorgunn kl. 10.30.
Kálfatjarnakirkja
Sunnud. 31. janúar: Guðs-
þjónusta kl.l4. Kirkjukórinn
leiðir söng undir stjóm Frank
Herlufssen. Bam borið til
skímar. Prestur Sr. Hans
Markús Hafsteinsson.
Sóknarnefnd.
Safnaðarheimilið í
Sandgerði
Sunnud 31.janúar 1. sunnud.
í níuviknaföstu Messa kl. 11.
Fermdur verður Þórhallur
Gíslason Brekkustíg 1
Sandgerði. Barn borið til
skímar.Kór Hvalsneskirkju
syngur kórstjóri Ester
Olafsdóttir.
sóknarprestur
Utskálakirkja
Sunnud 31.janúar 1. sunnud.
í níuviknaföstu guðþjónusta
kl. 14. Böm borin til skímar.
Kór Utskálakirkju syngur
kórstjóri Ester Olafsdóttir.
Sóknarprcstur
NTT- Níu til tólf ára starf er
hvem þriðjudag kl. 17:00 í
Gerðaskóla og á fimmtu-
dögum kl. 16:00 í
grunnskólanum í Sandgerði.
Grindavíkurkirkja
Sunnud. 31. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. með þátt-
töku fermingarbama. Prestur
sr. Hjörtur Hjartarson.
Sóknarprestur
Kirkja
MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR
Á SUÐURNESJUM
Námskeið
á næstunni
Skattaskýrslugerð (201)
Kennari: Jón Jóhannsson
3 kennslustundir
mánudagur 1. febrúarki. 18-21
Verð kr. 2.500
Lög um fjöleignarhús (209)
Kennari: Sandra Baldvinsdóttir
8 kennslustundir
2. og 3. febrúar kl. 18-21
Verð kr. 5.000
Viðbótarlífeyrissparnaður (211)
Kennari: Edda Rós Karlsdóttir
3 kennslustundir
2. febrúar kl. 20-22
Verð kr. 2.500
Námstækni og
árangursrík samskipti (207)
Kennarar: Jóhann Geirdal og
Sæmundur Hafsteinsson
12 kennslustundir
Hefst mánudagskvöldið 1. febrúar
Verð kr. 7.000
Félagsmenn í Verslunarmannafélagi
Suðurnesja og Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur fá 10%
afslátt og geta fengið styrk frá
félögunum kr. 3.300 upp í
námskeiðsgjaldið.
íslensk listasaga (101)
Kennari: Sigrid Ósterby
12 kennslustundir
Breyttur tími: Hefst
mánudagskvöldið 1. febrúar kl. 20
Hraðlestrarnámskeið (204)
Kennari: Ólafur Johnsen
20 kennslustundir
Breyttur tími: Hefst miðvikudags-
kvöldið 3. febrúar kl. 18
Ætlað þeim sem þurfa að komast
yfir mikið lesefni á stuttum tíma.
Hentar vel framhalds- og háskóla-
nemum auk þeirra sem vegna
starfa sinna þurfa að lesa mikið.
Skráning fer fram í síma 421-7500.
Athygli er vakin á því að mörg
fyrirtæki og stéttarfélög styrkja
starfsmenn til endurmenntunar.
Fólki er bent á að kynna sér málið.
Víkurfréttir
11