Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 26.01.1999, Síða 10

Víkurfréttir - 26.01.1999, Síða 10
Skipaafgreiðsla Suðurnesja Óskum eftir starfsmanni með meiraprófs- og þungavinnuvéla- réttindi á bílkrana, til aksturs flutningabíla o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins að Víkurbraut 13 í Keflavík. Atvinna Starfsfólk óskast til ræstingastarfa. Upplýsingar í síma 421 3451 eftir kl. 13 á föstudag. Atvinna óska eftir lyftaramanni til starfa í salthúsi. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 422 7444. as NESFISKUR HF A tvinna Starfsfólk vantar í fiskþurrkun í Innri -Njarðvík. (Boðið upp á akkorðsvinnu.) Upplýsingar í síma 421-7055 og 896-0054. Laugaþurrkun ehf. vAl// VOGABÆR A tvinna Matvælafyrirtækið Vogabær í Vogum óskar eftir starfskrafti í 70% starf. Þarfað geta hafið störfsem fyrst. Umsóknir berist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „ Vogaídýfa " LEIKUM TIL SIGURS MED GUDMUNU ÁRNA í FORYSTU Veturinn 1984- 1985 vorum við handboltamenn í Njarðvík með þjálfara úr Hafnarfirði. Auk þess að þjálfa liðið, þá lék hann með okkur. Þessi maður heitir Guðmundur Ámi Stefánsson alþingismaður. Eg man vel eftir þessum vetri fyrir fimmtán árum. Guð- mundur Arni hafði þjálfað Sandgerðinga um nokkurra ára skeið, áður en hann kom í Njarðvíkina og þar áður hafði hann verið margfaldur meistari með FH-ingum í handbolt- anum. Ég þekkti Guðmund Arna lítið né nokkur hinna strákanna. En á örskömmum tíma náði hann góðu sambandi við okkur; hann var harður þjálfari sem hafði kunnáttu í handbolta, en var líka skemmti- legur og góður félagi um leið. Hann stjómaði öllu innan vallar sem utan, en leyíði samt okkur strákunum að njóta sín til fulls. Hann gerði miklar kröfur til okkar - en mestar til sjálfs sín. Hann vildi vinna hvem leik og gafst ekki upp fyrr en flautað var til leiksloka. Síðar hef ég kynnst Guðmundi Áma vel í gegnum pólitíkina og góðan vinskap. Og þar er hann eins og í handboltanum í gamla daga. Alltaf hreinn og beinn. Því skora á á Suðumesjamenn að styðja hann í l.sæti listans í prófkjörinu 5.og ó.febrúar næstkomandi. Olafur Thordersen bæjarfulltrúi, framkvæmdastjóri og íþróttaáhugamaður Atvinna Starfsfólk vantar í loðnufrystingu á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 426 8550 Fiskanes hf. Grindavík. Skúla Thop- oddsen í for- ystusveitina Ég hef þekkt Skúla Thor- oddsen síðan á skólaárum mínunt og þó svo að pól- itískar leiðir okkar hafi ekki legið santan fyrr en nú, þekki ég vel til atorkusemi hans og elju. Hann hefur sett spor sín víða svo sem í lieil- brigðismálum. verkalýðs- málum og ýmsunt félags- málum svo eftir hefur verið tekið. Þáttur hans í því að konta á santeigin- íegu frantboði jafnaðar- manna hér í Reykjanesbæ var jafn stór og hann fer hljótt. Einnig hefur hann starfað undanfarin ár að Evrópumálum. Víðtæk þekking hans þar mun nýtast jafnaðarmönnum vel á næstu árum. Veljum því Skúla Thor- oddsen í forystusveit jaf- naðarmanna á Reykjanesi í prófkjörinu 5. og 6. febrúar n.k. Kristmundur Ásmunds- son, yfirlæknir og bæjar- fulltrúi Reykjanesbæ. ■ nieira á netinu. www.vf.is Hefurðu áhuga á að móta starfsanda og vinnubrögð í nýjum skóla Aðstoðarskólastjóri Óskað er eftir aðstoðarskólastjóra í 100% starfvið Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Viðkomandi þarf að geta hafið starf í síðasta lagi íjúlí n.k.. Heiðarskóli er nýr heildstæður grunnskóli sem enn er í byggingu. Skólastarfið hefst í fullbúnum skóla haustið 1999. Skólinn verður einsetinn með um 450 nemendur. Umsækjendur þurfa að hafa kennaramenntun. Menntun á sviði stjórnunar og/eða reynslu á sviði stjórnunar er æskileg. Laun skv. kjarasamningum Sambands fsl. sveitarfélaga og K.l. og sérsamningi Reykjanesbæjar við grunnskólakennara. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1999. Umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ. Upplýsingar veitir Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri í síma 421 6700. Skólamálastjóri 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.