Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 04.02.1999, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 04.02.1999, Blaðsíða 5
Þrennt n sem skiptir máli! fyrir viðskiptavini Sparisjóðsins USkattamál 98/99 itte& 'ouche Meó blaðinu í dag fylgir bæklingur um skattamál sem unnin er í samvinnu við Deloitte &• Touche endurskoóun. í þessum fyrirferðalitla bæklingi er aó finna helstu upplýsingar sem einstaklingar og fyrirtæki þurfa aó hafa vió hendina þegar talió er fram til skatts. •fcHraðbanki í Garði Sparisjóðurinn hefur nú sett upp hraðbanka í ESSO hraðbúðinni í Garðinum. Aðgangur er að hraðbankanum á opnunartíma verslunar. Opið frá 8:30 til 2Z:00 virka daga og til 23:00 um helgar. ifcNý vefsíða VELKOMIN á vef Sparisjóðsins ivík GjORBY MARGMIÐLUN Vefsíða Sparisjóósins hefur fengió andlitslyftingu. Meðal breytinga er lítió forrit sem gerir viðskiptamönnum kleyft að framkvæma eigin lánaútreikninga. Umsjónaraðili vefsíóunnar er Gjorby-margmiðlun. www.spkef.is SPARISJÓÐURINN -fyrir þig og þína Hönnun: Víkurfréttir ehf.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.