Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 04.02.1999, Page 7

Víkurfréttir - 04.02.1999, Page 7
Bruni í Sandgerði Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Holtsgötu í Sandgeröi um miðjan dag á mánudag. Kveiknaði eldur í herbergi út frá kertaljósi. Börn voru í liúsinu og hlupu þau til nágranna sem kallaði til slökkvilið. Slökkvilið Sandgerðis brást skjótt við og slökkti eldinn, en þó nokkrar skemmdir urðu bæði af reyk og sóti um alla íbúð. INNBROTAFARALDUR Innbrotafaraldur hefur geysað á Suðurnesjum. Dagleg innbrot hafa verið staðreynd og í nógu að snúast hjá lög- reglu og rannsóknardeild. 24. janúar var brotist inn í áhaldaleigu og bifreiðaverk- stæði A-HA í Keflavík. Þar voru unnin stórfelld skemm- darverk innan dyra auk þess sem bifreið utan dyra var skemmd. Málið telst upp- lýst. 25. janúar komu „þekktir” menn af höfuðborgarsvæð- inu í heimsókn á Suður- nesin. Gerðu þeir tilraun til innbrots í versluna Hólm- garð í Keflavík. Fóru þeir því næst til Grindavíkur og brutust inn í bókaverslun, bókasafn og bæjarstjórn- arskrifstofur í þjónustukjam- anum við Víkurbraut auk þess að gera tilraun til að komast inn versluna Móna- kó. Voru mennirnir hand- teknir á Reykjanesbrautinni á „heimleið”og telst málið upplýst. 26. janúar var brotist inn í söluskála ESSO í Vogum og skemmdir unnar en litlu stolið. Málið telst upplýst og að auki upplýstist innbrot í bifreið í Reykjavík. 27. janúar var brotist inn í söluskála ESSO í Garði. Voru þrír aðilar handteknir Lögreglumenn úr Keflavík hafa verið að eltast við bófa um öll Suðurnes með 100% árangri. VF-tölvumynd: HRÓS t Astkær eiginmadur minn, fadir okkar, tengdafadir og afi Einar Jósefsson frá Borgum, Smáratúni 21, Keflavík. lést ad Vífilstödum laugardaginn 23. janúar. Útförin hefur farid fram í kyrrþey ad ósk hins látna. Þökkum innilega veittan studning og samúð. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lungnadeildar Vífilstaða fyrir umönnun á liðnum árum. Kristín Jónsdóttir Guðbjörg N. Einarsdóttir, Heiðar S. Engilbertsson Kristjana Einarsdóttir Herzog, Brian Martin Herzog Jóna Gréta Einarsdóttir, Lárus Milan Bulat og barnabörn. með þýft í Sandgerði og telst málið upplýst. 28. janúar var brotist inn í tug bíla í Sandgerði. Lítið tjón var unnið enda margar bifreiðarnar ólæstar en lögreglan hafði hendur í hári tveggja „utanumdæmis- aðila” á vettvangi og telst málið upplýst. 31. janúar var brotist inn í Hólmgarð í Keflavík og söluskála ESSO í Garði. Þessi mál em einnig upplýst. Lögreglan í Keflavík er að vonurn ánægð með árang- urinn (100%) og vill þakka árverkni íbúa að sum þess- ara brota upplýstust með skjótum hætti. Þá vill lög- reglan ítreka fyrir íbúum svæðisins að læsa húsnæði, bifreiðum og almennt gæta eigna sinna. 5CP/0 afeláttur af úlpum, peysum 03 nokkrum vöruflokkum BiíiitaéÉ Lyngholt Hafnaigiitu 37, Éi 4213131 Hárgreiðslunemi óskast Hárgreiðslustofan Elegans óskar eftir hárgreiðslunema til að vinna á föstudögum. Upplýsingar á staðnum eða í síma 421 4848 HARGREIÐSLUSTOFAN VATNSNESTORGI - SIMI 42 I 4848. A tvinna Starfskraftur óskast í bókhald. Hlutastarf. Vinnuaðstaða á staðnum. Bókhalds og tölvu- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 421 4973. <_■ <j> ; \í \ Hafnarg tu 32 - Keflavík sími 421 4455 Nú er komið að því ♦ aö Guöbjörg Finnsdóttir mæti á staðinn þann 7. feb. n.k. sem mmnrn gestakennari sWrK 6. se^ auV^ po\ Spinning 1 Spinning 2 odið"e-^ðha/ aaiaas V E R L S U N nýja vor og sumarlínan er komin Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.