Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 04.02.1999, Side 25

Víkurfréttir - 04.02.1999, Side 25
Þrounar- ferill I kvöld fimmtudaginn 4. febr- úar kl.20. er fundur hjá Guð- spekifélaginu og verður ræðu- maður Sigríður Skúladóttir, með erindi sem hún nefnir „Þróunarferill manns”. Fund- urinn verður haldinn í sal Iðn- sveinafélags Suðurnesja að Tjamagötu. Aðgangseyrir er enginn og eru allir velkomnir. Brúðubíllinn í Sandgerði Hrúðubíllinn verður í Sand- gerði sunnudaginn 7. fehrúar kl. 15. Sýnt verður í Samkomuhúsinu. Brúðuleikritið BRÚÐUR. TRÖLL OG TRÚÐAR er byggt upp á stuttum leikþátt- um, söngatriðum og skemmti- þáttum. Það er gleðin og grín- ið sem ræður ríkjum en fræðslan er alltaf með. Við sjáum lítinn söngleik um haf- ið, því eins og og við vitum öll var árið 1998 ár hafsins. Leikritið um tröllið og geit- umar þrjár í nýrri leikgerð og við veltum fyrir okkur hvað er ímyndun og hvað er raun- vemleiki. Bömin era virk eins og alltaf í leikhúsi Brúðubfls- ins. Handritið og brúðurnar eru eftir Helgu Steffensen og hún stjórnar þeim ásamt brúðu- leikurunum Sigrúnu Erlu Sig- urðardóttur og Herði Svavars- syni. Mikill fjöldi brúða kem- ur fram í sýningunni og eru þær af öllum gerðum og stærðum. Það eru leikararnir Pálmi Gestsson, Júlíus Brjánsson, Sigríður Edda Bjömsdóttir og Helga Steffensen sem tala fyr- ir brúðumar. Leikstjóri sýn- ingarinnar er Sigrún Edda Bjömsdóttir. orona Extra , r' MATARLYST JMJ7 IDAVÖLLUM 5 SÍMI421 4797 Söluskrifstofa í Keflavík: Hafnargötu 35 sími 4213400 Sam vinnuferúlr -Landsýn Þorra-askja fyrir tvo kr. 1.500 ÚRVAL • ÚTSÝIM FLUGLEIDIR Hafnargötu 15 - Keflavík Sími 421 1353 Opið virka daga kl. 09-17 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.