Víkurfréttir - 04.02.1999, Page 26
Það er langt síðan glím-
an hætti að vera
þjóðaríþrótt landans
og flokkastot'nun tók
við. það hentar líka vel
sjálfstæðu f'ólki. sem drevm-
ir um eigin landskika, eigin
bíl, hús osfrv. osfrv. að eiga
heilan stjórnmálaflokk.
Sumir taka þetta að vísu ekki
alltof alvarlega, O listinn var
feyki skemmtilegt fyrirbæri,
en Sólskinsflokkurinn varð
aldrei sérlega frumlegur né
skemmtilegur. þá áttu Öfga-
fullir Jafnaðarmenn góða
spretti. Flokkur mannsins var
stofnaður hér um árið og von-
aði ég að hér væri fyndið
mótvægi við Kvennalistann,
enda sá ég ekki betur en að
flokknum stæði “Húmorista-
félag íslands “. Því miður átti
þetta að vera Húmanistar og
tóku flokkinn sinn alvarlega
þó aðrir gerðu það ekki. Oft
Btt atkvæði-einn flokkur!
liefur hvarflað að mér, að fá
hæfileikafólk í lið með mér
og stofna félag Ójafnra Jafn-
aðarmanna, já eða misjafnra.
Stefnuskrá liggur fyrir að
mestu og slagorðafjöld.Alltaf
fer samt svo, að flokkafjöld-
inn fyrir kosningar er slíkur.
að ekki er á bætandi.
Enginn nyju flokkanna ætlar
viljandi að vera skemmtileg-
ur, en tekst flestum þó. Frjáls-
lyndi eitthvað flokkurinn á þó
metið í lánleysi. Málstaður
sem 75 % þjóðarinnar styður,
herferð um allt land, viðtöl í
t]ölmiðlum..já franigangurinn
ætti að vera vís. En eitthvað
skortir á sjarmann og dóm-
greindina, enda skilst manni
á Sverri að þarna fari menn
sem engir aðrir flokkar vilji.I
ævintyrinu um Hans klaufa
varð honum flest að gagni,
dauður hrafn og fleira gott
hjálpuðu honum að vinna
kóngsdóttur og háift ríkið.
Hinum frjálslynda Klaufa-
ES!!S
Bárði varð allt að óhamingju
og jafnvel asninn sem hann
sagðist hafa leitt í herbúðimar
stakk af með fylgið og stofn-
aði að mér heyrðist Frjáls-
lynda Fasistaflokkinn og
m.a.s. gildir kratar sverjast í
fóstbræðralag við hann. Þegar
sjónvarpað var frá stofnfundi
flokksins sáust ýmis kunnug-
leg andlit. Fólk sem ekki hef-
ur talið sig metið að verðleik-
um í öðrum flokkum eða leit-
ar alltaf í nyja flokka í eilífri
óánægju. Væri ekki nær að
stofna flokk fyrir þetta fólk í
eitt skifti fyrir öll t.d. Fúl-
lynda sjálfræðisflokkinn, þar
sem allir fá að heita formenn
og haldnir em fundir vikulega
svo allir komist reglulega í
ræðustól.
Bankastjórinn fyrrverandi
hefur það framyfir Klaufa-
Bárð að vera skemmtilegur
auk þess sem hann er bein-
skeyttur og kjaftfor.
Hver skyldi ltka draga í efa,
að fyrmm íhald, kommisar og
bankastjóri geti breyst í frel-
sandi baráttumann fyrir betri
hag almennings. Hafði ekki
Páll postuli atvinnu af að of-
sækja kristna menn áður en
hann snérist ??.
Já kristnin.Kristilegi eitthvað
flokkurinn er kominn á lagg-
imar. Eigum við ekki að láta
nægja að benda á, að síðast
liðin 2000 ár hefur sjaldnast
gefist vel að blanda saman
kristni og pólitík.og á fslandi
a.m.k. hafa hógværð.kærleik-
ur og umhyggja ekki reynst
góðir eiginleikar fyrir þá sem
vilja ná firama í stjómmálum.
Texti dagsins; eldra whisky,
betri bíla.. tleiri flokka.
HrafnkelL
SMAAUGLYSINGAR
TIL LEIGU
Stórt herbergi
með aðgangi að snyrtingu.
Reglusemi áskilin. Uppl. f síma
421-1619 ákvöldin.
3ja herb. íbúð
á góðum stað í Keflavík. íbúðin
er í góðu ástandi, laus strax.
Ahugasamir sendi nafn og uppl.
merkt „íbúð 0303“ á skrifstofu
V íkurfrétta.
Eaus strax
3ja herb. íbúð í Njarðvík, björt
og skemmtileg. Leggið inn
umsókn á skrifstofu Víkurfrétta
merkt „laus strax"
ÓSKAST TIL LEIGU
Hús eða stór íbúð
óskast til leigu í tvö ár fyrir
barnlaus amerísk hjón í
Keflavík eða Njarðvík. Góðri
umgengni heitið. Uppl. hjá
David í vs. 425-2228 og hs.
425-7858.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir stórri 2-3ja herb.
íbúð í Keflavík eða Njarðvík.
Uppl. í síma 895-9640.
TIL SÖLU
Maxtlig Tour LTD golfsett
fullt sett, kerra og poki. Uppl.
eftir kl.18 í síma 421-2791 og
421-2526.
YMISLEGT
(lUðspekifélag Suðurnesja
Sigríður Skúladóttir flytur
erindi. I kvöld, fimmtud. 4.
febr. kl.20 ræðir Sigríður
skúladóttir um „Þróunarferil
mannsins". f sal Iðnsveina-
félagsins að Tjamargötu. Allir
velkomnir og aðgangseyrir
enginn.
Láttu þér líða vel
viltu grennast bæta heilsu eða
jafnvel þyngjast þá á ég rétta
efnið fyrir þig, hef einnig ljósa
dragt no. 22, næstum ónotaða
fyrir lítinn pening. Uppl. hjá
Jóhönnu í síma 421-7140 og
891-9772.
Ertu búin að prófa allt?
Viltu láta þér líða vel og grenn-
ast á sama tíma? Höfum vörur
sem skila 98% árangri og lækn-
ar mæla með. Stuðningur og
persónuleg þjónusta. 100% trú-
naður. Póstkrjöfuþjónusta.
Uppl. í síma 897-4512 eftir
kl. 18 virka daga og allar helgar.
Þóra og Bjarki.
Upp og niður,
upp og niður, ertu orðin leið á
að vera eins og jójó? Erum með
lausnina. Uppl. Svava sími
861-5041 og Hrafnhildur sími
699-1930.
Kettlingar,
litlar sætar læður, fást gefins.
Uppl. í síma 421 5951
Gervineglur
er flutt á snyrtistofuna Dönu á
Hafnargötu 41. Uppl. í síma
421-3617 og 421-7411. Ama
Björk.
ATVINNA
Oskuin eftir 2-4 förðunar-
fræðingum, eða áhugafólki um
förðun til starfa. Uppl. í síma
897-4512 allar helgar og eftir
kl. 18 á virkum dögum. Þóra og
Bjarki.
Vantar þig tilbrevtingu?
Frjáls vinnutími, ferðalög,
ekkert takmark á tekjum. Innan-
og utanlandsmarkaður. Uppl.
hjá Svövu í síma 861-5041 og
Hrafnhildi í síma 699-1930.
ATVINNA ÓSKAST
Við erum 20 ára par
í Iðnskólanum í Reykjavík. Við
erum reglusöm, reyklaus, dug-
leg, barnlaus og blönk, óskum
eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 421-7073.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Nokia 8810 GSM sími
tapaðist aðfaranótt laugardags,
síminn er verðlaus án réttra
eigenda. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 421-7388 eða 422-
7230.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald npphoðs ú eftir-
farandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem liér segir
Hafnargata 34, 0201, Kefla-
vík, þingl. eig. Baldur Bald-
ursson og Iða Brá Vil-
hjálmsdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Sparisjóð-
urinn í Keflavík, miðviku-
daginn 10. febrúar 1999 kl.
10:30.
Kirkjubraut 14, Njarðvík,
þingl. eig. Björg Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykja-
nesbær, miðvikudaginn 10.
febrúar 1999 kl. 10:45.
Njarðvíkurbraut 62, Njarðvík,
þingt. eig. Haukur Guðmund-
sson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki Islands hf, Hellu og
Reykjanesbær, miðvikudag-
inn 10. febrúar 1999 kl.
11:00.
Njarðvíkurbraut 66, Njarðvík,
þingl. eig. Haukur Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur
Reykjanesbær, og Þróunar-
sjóður sjávarútvegsins, mið-
vikudaginn 10. febrúar 1999
kl. 11:15.
Norðurgata 25, Sandgerði,
þingl. eig. Rúnar Agúst Arn-
bergsson, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7
og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, miðvikudaginn 10.
febrúar 1999 kl. 10:00.
Sýslumaöurinn í Keflavík,
1. febrúar 1999.
Jón Evsteinsson
KIRKJA
Keflavíkurkirkja:
Finuntud.4. febr. Kirkjan
opin kl. 16-18. Starfsfólk í
Kirkjulundi á sama tíma.
Kyrrðar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl.17.-18.
Sunnud. 7. febr.
Sunnudagaskóli kl. 11. árd.
Lilja G. Hallgrímsdóttir
verður vígð sem djákni til
starfa í Keflavíkursókn í
Dómkirkjunni kl.10.
Þriðjud. 9. febr. Sigrún
Aðalbjamardóttir, prófessor,
ræðir við foreldra fermingar-
bama um efnið „ræðum
saman heima“, uppeldis-
aðferðir foreldra og velferð
unglinga í Keflavíkurkirkju
kl. 20. Allir foreldrar vel-
komnir!
Miövikud. 10. febr. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar-og
bænastund íkirkjunni kl 12:10
Samverustund í Kirkjulundi
kl. 12:25 - djáknasúpa, salat
og brauð á vægu verði - allir
aldurshópar. Alfanámskeið í
Kirkjulundi kl. 19:00.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 7. febr. sunnudaga-
skóli kl. 11. Fer fram frá
Njarðvíkurkirkju. Bílferð frá
kirkjunni kl. 10.50.
Njarðvíkurkirkja (Innri-
Njarðvík)
Sunnud. 7. febr.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Foreldrar hvattir til að mæta
með bömurn sínum. Asta,
Sara og Steinar aðstoða ásamt
fermingarbörnum.
Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjóm Steinars
Guðmundssonar organista.
Miðvikud. 10. febr.
Foreldramorgunn kl. 10.30.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Grinavíkurkirkja
Fimmtud. 4. febr.
„Bænastund" kl.20. Beðið
fyrir organista, Siguróla
Geirssyni. Stundin er öllum
opin og fólk hvatt til að fjöl-
menna og sameinast í einum
bænaranda. Prestar Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir og
Hjörtur Hjartarson.
Sunnud. 7. febr. Barnastarfið
kl. 11. Kristín, Birna og Soffía
annast barnastarfið. Óðinn
Arnberg spilar á gftar.
Sóknarnefndin.
Útskálakirkja
Fimmtud. 4. febr.
Kyrrðarstund kl. 20:30
Sunnud. 7.febr. Bamastarf
kl. 13:30.
Miðvikud. lO.febr. Séra
Sigurður Pálsson sóknar-
prestur í Hallgrímskirkju
flytur fyrirlestur um
„unglinga og sorg“ (í Útskála-
kirkju kl.20:30). Ibúar í
Útskálaprestakalli eru hvattir
til að mæta.
Hvalsneskirkja
Föstudaginn 5. febrúar
Kyrrðarstund kl. 11:00
Sunnudagur 7.febr.
Bamastarf kl.l 1:00.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Barna og fjölskyldusamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvitasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIDA: www.gospel.is
V íkurfréttir