Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 18.02.1999, Page 9

Víkurfréttir - 18.02.1999, Page 9
■ Einn glæsilegasti jeppi landsins á leið til Grindavíkur: Þetta mun vera vinsælasti for- stjórabíllinn í Ameríku í dag og það var ekki auðvelt fyrir Daníel að komast yfir eintak af bílnum. Mikill íburður Ekkert er til sparað í innrétt- ingu bflsins. Þar er bæði að ftnna eðal leður og hágæða Zebrano viðarklæðningu. Sæti eru ekki bara klædd leðri, því það er einnig að finna á hurðaspjöldum og á stýri. Það er heldur ekkert verið að flækja litavalið á þessum jeppum. Fjórir litir eru í boði fyrir árgerð 1999. Það em svartur, hvítur, silfur og vín- rauður. Hljómflutn- ingskerfi bflsins ereinnig það flottasta sem til er hér á landi, að talið er. Fullkomin hljómflurningstæki tengd við fjölda Bose hátalara og hljóm- urinn svo tær að líkja má við lifandi tónleika. Það væri of langt mál að útskýra hljómkerfi bflsins mikið nánar en þó má geta þess að ef böntin í aftur- sætinu vilja ekki hlusta á það sama og foreldramir í framsætinu þá skella þau bara á sig Sony eyma- tólum og velja sína eigin út- varpsstöð eða geta hlustað á einn af sex geisladiskum í sér- stökum geislaspilara fyrir aft- ursætisfarþega. Allur annar búnaður bflsins er meira og minna rafeindastýrður. Til dæmis er innbyggður bfl- skúrshurðaopnari í bflnum! Ætlar að eiga bílinn sjálfur! Daníel Ben hefur hugsað sér að eiga bflinn sjálfur, am.k. fyrst um sinn. Ef gott tilboð berst þá er hann falur. Þetta er ekki fyrsta glæsikerran sem Daníel flytur inn. A síðasta ári flutti hann lega búinn Grand Cherokee árg. 1999, sem mun hafa verið flottari en það besta sem Jöfur bauð uppá. Bónusfeðgar keyptu þann bfl af Daníel. En hvað kostar svo gripurinn? „Við skulum ekkert vera segja frá því. Settu bara þrjú dollaramerki“, sagði Daníel og hló. Með nútímatækni fórum við inn á www.Bm.com. fundum bfla, völdum Cadillac og þar blasti við okkur Escalade. Eftir að hafa lesið um kosti bflsins var bara að kíkja á verðið og viti ntenn $ 46.525,- fyrir utan tolla! Eftir lauslega athugun á bflasölu fengum við út að bfllinn kostaði 7,6 milljónir kominn á götuna hér á landi! Hafsteinn Guðnason starfs- maður hjá vöruafgreiðslu Eimskip í Keflavík var að færa bílinn til þegar okkur baraðgarði. BNN MBI ÖLLll! Daníel Ben Þorgeirsson málaraverktaki í Grindavík hefur fest kaup á einum glæsi- legasta jeppa sent fluttur hefur verið til Islands. Jepp- inn er nú í vörslu Tollgæsl- unnar í Keflavík og bíður tollafgreiðslu. Með góðfús- legu leyfi frá Daníel og Toll- gæslunni fengu Víkurfréttir - fvrstar fjölmiðla - að skoða bifreiðina á þriðjudaginn. Beint af færibandinu Bfllinn heitir Cadillac Escala- de og er árgerð 1999. Að sögn Daníels Ben Þorgeirssonar er bfllinn sá fyrsti sinnar tegunar hér á landi og hann hefur jafn- ffamt þær upplýsingar að þetta sé fyrsti bfllinn í Evrópu. „Hann er glænýr af færiband- inu og hefur ekki enn verið kynntur í Evrópu“, sagði Dan- íel. Vél bflsins er 5,7 lítra over- head Valve, VORTEC 5700 V8. Hún skilar 255 hestöflum við 4600 snúninga og eyðslan er 13 lítrar við langkeyrslu en 16 lítrar í innanbæjarakstri. ■<et frá 2.804 kr. ferm. 4 lítrar 1.850 kr. og teppi 15-50% afsl. Glæný baöherbergislina 10% kynningar- afsláttur öAfl 4 ÁfennUujovborðið: Serviettur, skraut, kerti og Jborðar! . MALNING •FÖNDURVÖRUR . GÓLFEFNI • BAÐVÖRUR dropinn sem, cLujar! Hafnargötu 90 • Keflavík • sími 421 4790 Opið mán.-fös. kl. 09-18 lau. kl. 10-13 dr IHSSGuBða Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.