Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 18.02.1999, Page 10

Víkurfréttir - 18.02.1999, Page 10
Þvegillinn siðan 1967 Hreingerning á veggjum, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, bónleysing og bónun. Upplýsingar í símum 554 6824, 554 2181 og 896 9507 Grinda víkurbær Leikslcóla- kennarí Staða leikskólakennara við Leikskóla Grindavíkur (100%) er laus til umsóknar. Einnig er auglýst eftir aðstoðarmanni í eldhús (50%). Upplýsingar um störfin veitir leikskólastjóri í síma 426 8396. Umsóknum skal skila á bæjar- skrifstofuna Víkurbraut 62 í síðasta lagi 5. mars 1999 Bæjarstjórinn í Grindavík. Grinda víkurbær Staða bæjarverkstjóra við áhaldahús Grindavíkurbæjar er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi almenna menntun, skipulagshæfileika, eigi auðvelt með að umgangast fólk og hafi reynslu af verkstjórn. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri í síma 426 7111, forseti bæjarstjórnar Hörður Guðbrandsson í síma 426 8078 og formaður bæjarráðs Hallgrímur Bogason í síma 426 7100. Umsóknum skal skila á bæjar- skrifstofuna Víkurbraut 62 í síðasta lagi 5. mars 1999 Bæjarstjórinn í Grindavík TU leigu 48m2 atvinnuhúsnæði vid Hafnargötu. Laust strax. Upplýsingar gefur Margrét í síma 566 7106, Er klámiðnaðurinn þess virði ? Gleðilegt klámár er kveðjan enn einu sinni frá mörgum fyrir- tækjum þessa lands. Það þykir orðið sjálfsagður hlutur að auglýsa allt milli himins og jarðar með klámmyndum og illa hægt að sjá hvaða dagur er nema á milli kvenmannsbrjósta eða svo jafnréttis sé gætt, janúar febrúar marz með kven- legum karlmannskroppi í bak- grunn. I dag er markaðsetnig kláms falin bak við orðið “ERÓTÍK” Það er svo mikill dónaskapur að tala um klám. Og alltaf eykst þjónustan, nú auglýsir maður nokkur að hann taki að sér veita eiginkonum manna “tilbreyt- ingu “ og erótískt nudd, já hér í Keflavík, Fyrir svona tuttugu árum eða svo hefðu menn tekið sig saman leitað uppi dónann og hýtt hann opinberlega. I dag finnst mönnum þetta fyndið þ.e. þangað til þeir frnna dónann í sínu eigin rúmi. Annað sem mig langar að vekja athygli á er Barnaklánt eða klám fyrirböm. Flestir fyllast reiði þegar bama- níðingar eru uppgötvaðir, en sama fólk virðist undarlega afskiptalaust með það sem borið er á borð fyrir böm þeima í sjónvarpi eða blöðum. Ég spyr, hvort er skaðlegra að nota böm í klámiðnað, eða stöðug- lega hella klámi inn í böm? Það virðast fáir gera sér grein fyrir samhenginu milli siðleysis og lögleysis. “ Allt klám,” er til þess eins að fæða girndina. Þegar girndin síðan er full- þroskuð fæðir hún af sér synd. Ein synd leiðir til annarar t.d. ótímabært kynlíf leiðir oft til fóstureyðingar, klámandinn fæðir einnig af sér nauðganir, sifjaspell, barnamisnotkun, eiturlyjaneyslu o.s.frv. Það er engin tilviljun að slóð fyrsta nektarstaðarins í Reykja- vík er blóði drifin, það ein- faldlega fýlgir klámbransanum. Hversu mörgum bömum hefur verið rænt, hversu mörgum börnum fórnað á altari þessa blóðþyrsta Guðs. Af hverju viljum við Islendingar tilbiðja þennan Guð? Vei þeim sem vogar sér á móti að mæla, hann er fljótt hafður að skotspæni klámpostulanna, ásakaður um gamaldags hugsunarhátt, Dóna- skapur er jú “nútímadyggð” segja þeir og em stoltir af. Með því að hengja upp klám- myndir, selja klámblöð, út- breiða klám, ert þú í raun að segja þitt já við siðleysi og lög- leysi. Þú ert einnig að segja að þér sé nákvæmlega sama um andlega velferð komandi kyn- slóðar. Er það heilbrigt að ekki sé hægt að horfa á sjónvarp, fara út í búð, opna dagblað, aka um götur bæjarins án jress að vera áreittur með klámi eða dóna- skap. Hve langt er þess að bíða að menn vilji sína okkur listrænt gildi þess, „að gera |)arlir sínar“? Ég er ekki endilega að tala um j boð og bönn heldur að fólk hafi sínar þarfir fyrir sig, ef einhverj- ir em í þessari miklu þörf fyrir klám og aðrar dónavörur, höfum dónaskapinn þá í þar til gerðum verslunum, sem heil- brigt fólk þarf ekki að fara inn í. Ég leyfi mér samt að spyrja. er klámiðnaðurinn þess virði? j Hefur hann leitt eitthvað gott af sér? Nei, og því miður emm við þegar byrjuð að sjá ávöxtin í afbrigðilegri hegðun bæði bama og unglinga. Kæm vinir, hreins- um til í kringum okkur og leyf- unt bömum okkar að alast upp í ómenguðu umhverfi. Tilbiðjum heldur þann Guð sem allt hefur skapað og gefur lífinu gildi. Kristinn Ásgrímsson Sönqnamske: —/ —~ fyrir unga sem aldna, laglausa jj sem lagvísa. ^ Jjj^ Helgina 26. - 28. í H febrúar n.k. í Sjálfstœðishúsin u, Hólagötu 15, Njarðvík. Esther Helga Guðmundsdóttir, söngkennari. Símar 561 5727, 699 2676 eða 568 7111. Karlakórs Keflavíkur verður haldin í húsi félagsins 27. febrúar n.k. Allir velunnarar kórsins eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðapantanir í símum 421 5137 Pétur, 421 2836 Páll ______og 421 3310 Jóhann.___ Afmæli Varúð! Þessi ungi maður er kominn með bílpróf. í gær 17. febrúar áttu hann og Michael Jordan afmæli. Boltagengið. verður 19 ára þann 20. febrúar. Til hamingju með daginn. Gunna. Elsku Mikka til hamingju með öll árin. Þín stóra fjöl- skylda mamma, pabbi. Markús, Valdi, Guðbjörg, Jóhann, Hafdís. Bjarki, Aldís, Sigurlaug, Keli. Perla og Dennil! 10 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.