Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 11.03.1999, Page 7

Víkurfréttir - 11.03.1999, Page 7
Spennmdi siörf í ferðaþjónustu Bláa Lónið nf. • Pósthólí 22,240 Grindavík • Sími: 426-8800, fax: 426-8888 • Netfang: lagoon@bluelagoon.i Hjónin Valgerður Magnúsdóltir og Sigurður Guð- björnsson opnuðu verslunina Gleym-mér-ei að Hafnargötu 48a, Ketlavík þann 20. febrúar sl. Verslunin býður upp á úrval af alls kyns kertum, reykelsum og afrískum vörum. Einnig eru verslunin ineð íslenska handunna leir- og glermuni. Verslunin er opin mánu- daga - föstudaga frá 12-18, laugardaga 10-21 og sunnu- daga 13-21. VF-mynd: Kristín ítl TOTil 3H? Tjarnargötu 2 • 421 6333 • ok@ok.is TENGINGAR VIÐ INTERNETIÐ Tölvuviðgerðir Ævintýrið ai byrja! sé orðrétt í viðmælanda okkar. Það er ekki bara þorskur sem veiðist í miklu magni því Monica (vinkona Clintons) frá Grindavík hefur mokað upp steinbít sfðustu daga og var t.a.m. með 10 tonn af þeim ófríða í einunt róðri. Ljóst að kjóllinn hefur þurft að fara í stórhreinsun eftir þá aðgerð. Módem tengingar ISDN Router tengingar tölvukerfa Beinlínutengingar tölvukerfa Háhraða örbylgjutengingar tölvukerfa TÖLVUÞJÓNUSTA Afmæli Hvað eiga þessir þrír sameiginlegt ? Jú einn er fertugur þann 13. mars. Til hamingju elskan. Þín Inga. Hin árlega aflahrota er hafin. Litlu línubá- tarnir hafa verið að rótfiska og komið lun- ningafullir af fiski til hafnar í Sandgerði síðustu daga. Netaveiðin hefur hins vegar látið standa á sér og sagði einn sjóari í samtali við blaðið að í raun vantaði bara eina brælu. „Þá bunk- ast þorskurinn upp og hrú- gar sér í netin“, svo vitnað Nýr og glæsilegur baðstaður mun opna við Bláa lónið um mánaðarmótin apríl - maí. Með tilkomu nýja baðstaðarins eflist þessi vinsæli áfangastaður enn frekar. Nú leitum við að jákvæðu og hressu fólki sem vill taka joátt í spennandi uppbyggingarstarfi. Framtíðarstörf og sumarstörf standa til boða. Starfsfólk vantar í eftirtalin störf: Afgreiðslustörf Baó og öryggisvarsla Næturvarsla og ræstingar Þjónusta í veitingasal Aðstoð í eldhúsi Bláa lónið er opið alla daga ársins og unnið er á vöktum. Flest starfanna eru heilsdagsstörf en einnig er leitað að nokkrum aðilum í hlutastörf. Bláa Lónið hf. leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu. Stór hluti gesta okkar eru erlendir ferðamenn og því er góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar til Bláa Lónsins hf. fyrir 20. mars næstkomandi. IIUEL Fermingar og fegurð í næsta blaði! Nöfn allra fermingarbarna á Suðurnesjum og kynning á þátttakendum í Fegurðarsamkeppni Suóurnesja 1999 Ritstjórn opin alla helgina. Verið tímanlega með auglýsingarnar. Síminn er 4214717 - fax 4211111 - netfang: hbb@vf.is HEIMASIÐUTILBOÐ Ótakmarkaðar undirsíður og texti. 6 myndir og fyrirtækjalogo unnið. Undirlén www.fyrirtæki.ok.is verð: 39.900 ánvsk. Tölvuuppfærslur. Uppsetning tölvukerfa 'utengd V íkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.