Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 11.03.1999, Page 8

Víkurfréttir - 11.03.1999, Page 8
Garðbraut 22 Garði Fallegt hús í rólegu umhverfi Mikið endurnýjað tvílyft um 215 fm einbýlishús ásamt38 fm bílskúr. Á 1. hæð eru tværsaml. stofur, stórteldhús,2herb. þvottahús o.fl. Á efrihæðinni eru 5herb. o.fl. Húsið er allt í mjög ástandi bæði að innan sem utan. Falleg um 1800 fm lóð m. miklum gróðri. Upplýsingar gefur ÞorleifurSt. Guðmundsson. Eignamið/unin Sídumúla 21 - 108 Reykjavík S. 588-9090 Kirkiteigur 32, Kcflavík. 135nv 4ra herbergja hús með 36rrr bílskúr. Lækkað verð 10.500.000,- Heiðarholt 4, Kctlavík. 84m: endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli. Góð eign á vinsælum stað. 5.900.000.- Smáratún 19, Keflavík. 114m: íbúð á neðstu hæð í tvíbýlishúsi. Stór eign á vin- sælum stað. 6.700.000,- Reykjanesvegur 52, Njarðv 92m: neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. 3 svefnherbergi. Skipti á íbúð í Hafnarfirði. 6.300.000. Sólvallagata 27, Kcllavík. 3ja herbergja efri hæð með sérinngangi og 27m: bílskúr. Ibúðin er mikið endumýjuð. 6.500.000,- Klapparstígur 5, Njarðvík. 178m: einbýli með 39m: bílskúr. Sér íbúð í kjallara, nýr sólpaliur. Tilboð. Hjallavegur 5b, Njarðvík. 3ja herb. 8lnv íbúð á 1. hæð í fjölbýli með sérinngangi. 4.900.000,- Mávabraut 9d, Keflavík. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Ijölbýli. Ymsirgreiðslumögul. koma til greirta. 4500.000,- Kirkjuvcgur 4l,Keflavík. 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Nýir gluggar og gler, skipti á stærra. 3.400.000,- Hringbraut 44, Kcflavík. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölb. Glæsileg eign, hægt að taka bíl uppí sem greiðslu. Laus strax. 4.200.000,- Barðsnes ehf. hefur keypt Snæfell ehf. sem m.a. rekur fiski- mjölsverksmiðju í Sandgerði og nótaveiðiskip- in Sólfell EA og Dagfara GK. Nýir eigendur tóku við rekstr- inum á miðnætti sl. föstu- dagskvöld og var haldinn fundur með starfsmönnum á föstudagsmorgun. Þar kom fram að bræðslan verður áfram starfrækt í Sandgerði. Hún getur brætt 600 tonn á sólarhring og er ekki ætlunin að stækka hana frekar, heldur gera sem mest úr þvf sem fyrir er í Sandgerði. Þá er ætlunin að efla beinabræðslu en verksmiðjan í Sandgerði er sú eina á Suðurnesjum sent bræðir bein. Bræðslan hefur hins vegar þurft að keppa um hráefni við fyrirtæki í loð- dýrafóðurfranileiðslu. Fyrirtækið mun fyrst um sinn aðeins gera út Sólfell EA þar sem Dagfari hefur ekki full- nægjandi haíTæmiskírteini. Þá liggur fyrir að skipin fái nýtt nafn en skip Síldarvinnsl- unnar í Neskaupsstað, sem á Barðsnes ehf. með KEA og fleiri aðilum, bera öll nöfn sem byrja á upphafsstafnum „B“. Þannig á Sólfell EA að fá nafnið Blængur og í alvöru er talað um að Dagfari GK fái nafnið Búbót! Starfsmenn Barðsness ehf. í Sandgerði em 15 og vom þeir allir leystir út með óbrjótandi kaffibrúsum og forláta sjó- naukum þegar nýir eigendur tóku við rekstrinum. A hverju nótaskipi eru einnig 14-15 menn í áhöfn. Rekstrarstjóri Barðsness ehf. í Sandgerði er Björn Stefáns- son. Hann er lengst til hægri á myndinni hér að ofan ásamt fulltrúum nýrra eigenda sem kynntu sér starfsemi verk- smiðjunnar í Sandgerði sl. föstudagsmorgun. Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK Cj SÍMAR4211420 OG4214288 Eignir í eigu Sparisjóðsins í Keflavík lirekkustígur 16, Njarðvík. 137m: einb. á 2 hæðum með bílskúr, en n.h. hússins er óOnv.Ymsir greiðslumögul. eða skipti á minna. Verð 10.000.000.- Austurbraut 6, Keflavík. 5 herb. 115m: stór efri hæð með 42nv’ bílskúr. Útborgun kr. 500.000,- Verð 8.800.000,- Kirkjuveyur 14, Keflavík. 104m; íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Ibúðin er í góðu ástan- di. Skipli á minni eign koma til greina. Verð 9.500.000,- Suðurgata 31, Keflavík. 65m: kjallari í tvíbýli. Ibúðin þarfnast viðgerðar að innan. Útborgun 200.000.- Verð 4.100.000,- Hjallavegur 7, Njarðvík. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli með 2 svefnherb. Útborgun 300.000.- Verð 5.600.000,- Holtsgata 36, Njarðvík. 63m: íbúð á efri hæð í tvíbýli með 32m: bflskúr. Útborgun 200.000,- Verð 4.500.000,- Sólvallagata 40, Keflavík. 70m: 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Útborgun 200.000.- Verð 4.000.000.- l ifumói lc, Njarðvík. 67m: íbúð á 1. hæð, þarfnast viðgerðar. Útborgun 200.000.- Verð 4.100.000,- 8 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.