Víkurfréttir - 11.03.1999, Qupperneq 10
Hvolpadeildarkrakkar
með eplakinnar
Krakkarnir á Hvolpadeild á
(larðaseli fóru í gönjíuferð
og kíktu á leiksvæðið á
Heiðarseli um daginn. Þegar
Ijósmyndari mætti þeim voru þau
á heimleið með eplakinnar eftir
alla útiveruna. VF-mynd: Kristín
Yngismærin Matthildur
Gunnarsdóttir fyllir fjóra tugi á
morgun 12. mars. Hárgreiðslan
hefur eitthverjum smálegum
breytingum tekið en sakleysis-
svipurinn er enn jafh sannfær-
andi. Afmælisbamið verður að
heiman á afmælisdaginn.
t
Sendum okkar innilegustu
þakkir fyrir hlýhug og samúd
okkur til handa við andlát og
útför elskulegs sonar
okkar og bródur
Sigurdar Rúnars Bergdal,
Hafnargötu 17, Sandgerði.
Bjarney Finnbogadóttir, Óskar F. Jóhannsson,
Óskar Ingi Óskarsson,
KÖGUN
Starfsmaður við prófanir
Leitað er að starfmanni með stadgóða menntun
(t.d. háskólapróf á tæknisviöi, flugnám eða kennarapróf)
til starfa við formlegar prófanir á hugbúnaði.
Viðkomandi þarf að gata leyst krefjandi verkefni á
sjálfstæðan og skipulegan hátt og hafa haldgóða
reynslu aftölvu og notkun þeirra.
Mikill hluti starfsins felst í náinni samvinnu við
flugsveitir varnarliðsins varðandi tæknileg atriði er
lúta að flugi, radíósamkskiptum, notkun tölva
og annars rafeindabúnarðar.
Við bjóðum gott starfsumhverfi á Suðurnesjum við
krefjandi og skemmtilegt verkefni í tengslum við eitt
strærsta hugbúnaðarkerfi hér á landi.
Umsóknir sendist til Kögunar hf.
Pósthólf 225, 235 Keflavíkurflugvelli fyrir 20. mars.
Vant fiskvinnslufólk
óskast strax!
Okkur bráðvantar vant fiskvinnslufólk til eftirfarandi starfa:
• Handflökun á stórum þorski í akkorði á dagvinnutíma.
• Almenn fiskvinnslustörf á dagvinnutíma.
• Lausfrysting og pökkun á næturvöktum
(frá kl. 17.00 -04.00)
Vinsamlega hafið samband við Sæhrímni sf.
Hrannargötu 6, Keflavík, sími 421 3606.
Sigurður Rúnar
Bergdal Ingvarsson
Fæddur 6. apríl 1972 - Dáinn 25. febrúar 1999
Við kveðjum vin okkar hann
Sigurð Rúnar (Sigga Diskó)
eins og hann var kallaður á
meðal okkar á Skothúsinu.
Við kynntuntst Sigga fyrir
rúmu ári síðan þegar hann
byrjaði á Skothúsinu sem
diskótekari. A þessu ári sem
hann hefur verið með okkur
höfum við eignast góðan vin.
Hann Siggi var góður drengur
sem gaman var að umgangast
alltaf kátur og léttur í lund og
gat spjallað um allt og alltaf
til í að hjálpa til er eitthvað
vantaði eða eitthvað var að og
gott var að vinna með honum.
Alltaf gat hann haldið góðri
stemningu hjá okkur sérstak-
Iega hjá þeim sem voru að
skemmta sér og alltaf í lok
ballsins heyrðist í Sigga viljið
þið heyra meira og voru þá
nokkur óskalögin spiluð. En
nú er stórt skarð hjá okkur á
Skothúsinu sem erfitt verður
að sætta sig við að eiga ekki
eftir að sjá hann Sigga okkar
aftur en við huggum hvort
annað og biðjum fyrir honum
og hans fjölskyldu. Aðstand-
endum sendum við samúð
okkar allra og megi Guð
styrkja ykkur á þessum erfiðu
stundum.
Starfsfólk Skothússins.
Atvinna
Þekkt tískuvöruverslun í Kelfavík
óskar eftir hressum og góðum
starfskrafti. Um er að ræða
heils dags starf.
Áhugasamir leggi inn umsóknir
á skrifstofu Víkurfrétta merkt
„Atvinna 99"
Grindavíkurbær
Öryrkjar athugið!
Öryrkjar sem búa í eigin húsnæði
og óska eftir niðurfellingu eða
lækkun á fasteignasköttum. Sendið
inn umsóknir um niðurfellingu,
ásamt afriti af
skattframtali síðasta árs, til
félagsmálaráðs fyrir 1. apríl n.k.
Félagsmálastjóri
Atvinna
Okkur vantar nokkra góða menn
í fiskþurrkun í Innri-Njarðvík.
Upplýsingar í síma 42 7 7055
og 896 0054
Laugaþurrkun ehf.
10
Víkurfréttir