Víkurfréttir - 11.03.1999, Side 14
r
Kvennaathvarfið í Keflavík
Samtök um kvennaathvarf veröa með
frœðslu og kynningarfund í Keflavík
niiðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20:30 á
Flughóteli.
Fundurinn er liður í viðamiklu fræðslu- og kynn-
ingarátaki sem Samtökin standa fyrir, sem hófst
22. janúar og stendur fram til loka mars.
Markmið átaksins er að ná til fólks á öllu landinu,
kynna Kvennaathvarfið og starfsemi þess og efla
fræðslu og umræðu um ofbeldi innan fjölskyldna
og auka skilning á eðli þess og afleiðingum.
Atakið er í formi opinna funda og var upphafs-
fundurinn haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur þann
22. janúar sl. en í framhaldi af honum var haldið
út á landsbyggðina. A fundinum í Keflavík þann
17. mars verða tveir fulltrúar frá Samtökum um
kvennaathvarf með erindi en einnig gert ráð fyrir
umræðum. Allir velkomnir.
Aðalfundur
Þroskahjálpar í kvöld
! Aðalfundur l'roskahjálpar á Suðurnesjum verður hald- !
■ inn í kvöld, fimmtudaginn 11. mars, kl. 20:30 í sal j
I Njarðvíkurskóla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar- |
| störf sem og önnur mál og eru félagsmenn og velunnar- |
I ar hvattir til þess að mæta. I
I--------------------------------------------------------1
tinrsmiNti&tiii
TIL SOLU
Síminn er 421 4717
MYNIMR
Tilvalin fermingargjöf. Verð
frá kr. 1900,- Fanný Hauksd.
sími 422 7064 eða 899 6344.
Brio kerra.
Sem ný, ekki með burðarrúmi.
Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma
898 2222
Húsgögn fyrir litlar dömur.
Hvítur og bleikur fataskápur
og skúffueining. Selst á kr. 10
þús.
Uppl. í síma 421 4153
Útsala Útsala
Herbalife með 15% afslætti.
Uppl. í síma 891 8054 og 891
6379
Ma/da 626 ‘83
óskoðaður, varahlutir fylgja.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 898-6995.
Grænn Silver Cross
með flötum stálbotni, vel með
farin. Uppl. í síma 422-7453.
Rauður O’neil skíðagalli
nýlegur aðeins kr 8000.-
Einnig til sölu tvennar L’evis
gallabuxur alveg ónotaðar
(með miðunum á) aðeins á kr
4000,- stk, stærð w:34 L:32.
Uppl. í síma 862-4883 eftir kl.
16.30 á daginn.
Æfingabekkir (Slenderyou)
Ymis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 421-3405 eftir
hádegi 895-0522.
Búslóð
vegna flutnings er til sölu
nýleg búslóð og barnavörur.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
í síma 421-4115.
Vegna fluttninga næstu helgi
I. árs Simens þvottavél, tekur
5 kg. á 20-25 þús, kostar ný 60
þús. Einnig hamstur, nýtt búr
m/öllu og matur á 2 þús. og
Ikea stór sjónvarpsskápur 3 ára
á 5 þús. eða minna. Uppl. í
síma 896-5543.
MMCLancer ‘93 -1600
5 gíra, Dökkblár m/spoiler,
bílalán getur fylgt. Úppl. í
síma 861-7134 og 422-7134.
TIL LEIGU
Einstaklingsíbúð í Njarðvík
Askilin er reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl í síma
421-1068 eftirkl. 18.30.
4ra herb. raðliús
laust fljótlega. Ahugasamir
sendi inn nafn og símanúmer á
skrifstofu Víkurfrétta merkt
„hús 0203“
Bílu- og hjólbarðaverkstæði
vel tækjum búið. Nafn og
símanúmer leggist inn á skrif-
stofu Víkurfrétta merkt: „verk-
stæði“
ÓSKAST TIL LEIGU
2-3ja lierb. íbúð
óskast í Keflavík fyrir par með
eitt barn. Uppl. í síma 698
7008 eða 421 7008.
Starfsmann Víkurfrétta
vantar 3ja herb. íbúð á leigu,
helst í Njarðvík. Tilboð leggist
inn á skrifstofu Víkurfrétta
merkt „Vil leigja".
3ja herb. íbúð
óskast sem fyrst. Skilvísar
greiðslur um greiðsluþjónustu.
Uppl. í síma 421-3392.
2ja barna móðir
frá Akureyri óskar eftir 3-4ra
herb. íbúð sem fyrst. Er
reglusöm og reyklaus. Örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. í
síma 461-4496.
S.O.S Okkur vantar íbúð
strax. Fjölsk. vantar 4-5 herb.
íbúð í Keflavík. Nánari Uppl. í
síma 421-6350.
Bráðvantar
5 manna fjölsk. bráðvantar 4ra
herb. íbúð til leigu eigi síðar en
1. april. Öruggar greiðslur,
reglusöm og ábyrg.
Vinsamlega hafið samband við
Maríu í síma 425-6398 eða
698-6398.
3ja herb. íbúð,
helst í Njarðvík. Uppl. í síma
421 7193
ATVINNA
Smiður
Get bætt við mig fleiri smærri
verkefnum. Uppl. í síma 421-
5804 og 899-8019.
Beitningarinenn vantar
Tvo beitningarmenn vantar á
Sædísi. Borga vel. Uppl. í sírna
421-3917. GSM 891-9417 og
853-0527.
Heimilisaðstoð
ég tek að mér þrif í heimahú-
sum á morgnan 1 sinni í viku
eða hálfsmánaðarlega. Bý í
Keflavík. Uppl. eftir hádegi í
símum 421-5639, 4227256 og
891-6375.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Kisi er týndur
Gulbröndóttur högni 2ja ára
með græna ól, tapaðist fyrir
rúmri viku í Innri-Njarðvík.
Uppl. í síma 421-6096.
ÝMISLEGT
Blak - hlak - blak - blak.
Stelpur munið æfinguna í
kvöld. mætum allar!!!!
Fræðslufundur
Arna Skúladóttir hjúkrunar-
fræðingur .heldur fyrirlestur
um Svefnvandamál og óværð
ungbarna. í kvöld 11. mars
kl.20. Fyrirlesturinn verður í
sal Verslunarmannfélags
Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14.
Allirvelkomnir. Börnin og við.
Eg náði af mér 37 kílóum
hefur þú áhuga á að miss þín
aukakfló? Ef savo er þá hring-
du í mig og ég skal aðstoða
þig. Sendi í póstkröfu, góð per-
sónuleg þjónusta. Vísa/Euro.
Unnur sími 553-1318 og 896-
9513.
Hæ, hæ
þykir þér vænt um sjálfa(n) þig
og ætlaðir þú að gera eitthvað í
því? Höfum frábært fæðu-
bótarefni sem léttir lundina og
líkamann. Verðtilboð í gangi.
Fáðu frekari uppl. Gulla og
Helgi sími 699-5564 og 421-
5159. Vísa/Euro.
Hér er ein í lokin
lír hinu fœreyska blahi
Dimmalœtting
BÁRU-BINGO
Stórt Báru-bingo verður í
Skálanum 15. mars kl. 19.30. Til
fulla plátu: 1/2 ísl. krov og cplir.
Hovuðsvinningur: 28” sjónvarp
(ein dreymur). Sofa 2 1/2 beige
(ótrúliga lekkur). Ialt verða 60
vinningar burturlutaðir.
Bygdarfelagið Bánrn í Ámafirði
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33
230 Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík fimmtudaginn 18.mars
1999 kl. 10:00 á eftirfarandi
eignum:
Aragerði 20, Vogum, þingl. eig.
Þórver ehf, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður.
Austurgata 10, Keflavík, þingl.
eig. Viðskiptastofan sf og Sig-
urður Jakob Halldórsson, gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Kefla-
vík.
Brekkustígur 33a, 0103, Njarðvík,
þingl. eig. Dagný Jónasdóttir og
Hjörtur V Kristjánsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og
Reykjanesbær.
Faxabraut 34a, 0001, Keflavík.
þingl. eig. Byggingarfélag eldri-
borgara á Suðumesjum, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður
Fiskverkunarhús í landi Kothúsa
1, Garði, þingl. eig. Þrotabú Víðis
ehf, gerðarbeiðendur Gerða-
hreppur og Tryggingamiðstöðin
hf.
Glæsivellir 18a, Grindavík, þingl.
eig. Elísabet Karlsdóttir, gerðar-
beiðandi fbúðalánasjóður
Grundarvegur 15, neðri hæð,
Njarðvík, þingl. eig. Óli Þór
Valgeirsson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Hafnargata 31,3 hæð, Keflavík,
þingl. eig. Alþýðuflokksfélag
Keflavíkur., gerðarbeiðendur
íslandsbanki hf höfuðst. 500 og
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Hafnargata 34. 0102, Keflavík,
þingl. eig. Baldur Baldursson,
gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf.útibú 542 og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Hafnargata 4, Sandgerði, þingl.
eig. Stefán Sigurðsson, gerðar-
beiðandi Lögbók sf.
Háteigur 2f, 2. hæð til vinstri,
Keflavík, þingl. eig. Sigríður
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Háteigur 8d,2 hæð, til hægri,
Keflavík, þingl. eig. Einar Þór
Kristjánsson og Margrét Ósk
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi
Guðlaugur Eyjólfsson.
Heiðargarður 27, Keflavík, þingl.
eig. Vigdís Vilhjálmsdóttir og
Bimir Sigurður Bergsson, gerðar-
beiðendur fbúðalánasjóður og
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Hjallavegur 5,0206, Njarðvík,
þingl. eig. Steinar Haraldsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður
Holtsgata 26, Njarðvík, þingl. eig.
Vídeóvík sf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður Suðurnesja og
Reykjanesbær.
Holtsgata 34, Sandgerði, þingl.
eig. Jónas Jónsson, gerðarbeið-
andi Ibúðalánasjóður
Hólmgarður 2c, 0106, Keflavík,
þingl. eig. Húsanes sf, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður verslun-
armanna og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Iðngarðar 8, Garði, þingl. eig.
Jóhann Sigurður Hallgrímsson,
gerðarbeiðandi Gerðahreppur.
Kirkjuvegur 13, 0101, Keflavík,
þingl. eig. Oddný Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Klapparstígur 8, efri hæð,
Keflavík, þingl. eig. Sjöfn
Skúladóttir, gerðarbeiðendur
fslandsbanki hf.útibú 542 og
Reykjanesbær.
Klöpp, Vestri, Grindavík, þingl.
eig. Jón Ársæll Gíslason, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóðir Banka-
stræti 7.
Lyngholt 19, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Hrönn Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Mávabraut 7b, 0303, Keflavík,
þingl. eig. Jóhann Helgi Aðal-
geirsson, gerðarbeiðendur
Reykjanesbær og Sparisjóðurinn f
Keflavík.
Norðurtún 6, Sandgerði. þingl.
eig. Gissur Þór Grétarsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Réttarvegur 10, Höfnum, þingl.
eig. Kristján Guðmundsson, gerð-
arbeiðandi Reykjanesbær
Staðarsund 14, suðurhluti,
Grindavík. þingl. eig. Skúli
Magnússon, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Víkurbraut 12, Grindavík, þingl.
eig. Sjálfstæðisfélag Grindavíkur,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf..
Víkurbraut 2, Sandgerði, þingl.
eig. Man'anna Fr Jensen, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og
Sparisjóðurinn í Keflavík.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
8. mars 1999.
Jón Eysteinsson
14
Víkurfréttir