Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 11.03.1999, Síða 15

Víkurfréttir - 11.03.1999, Síða 15
Keflvíkin Kenvíkingar tryggðu sér deildarmeist- aratitilinn á eftirminniiegar hátt á heimavelli gegn Þ«r 138-94 og jöfn- uðu þriggja stiga félagsmetið með 24 slíkuin. Ljóst er að þetta lið Kcflvíkinga mun skrá nafn sitt í sögubækurnar og setja íslandsmet í skoruðum 3ja stiga körfum ásamt hæsta meðaltali slíkra karfa á leik. Fvrra metið er einnig eign Keflvíkinga en 1997 skoruðu þeir 12.6 (37,8 stig) 3ja stiga í hverjum leik. Sigurður Ingimundarson, þjálfari þeirra, var að vonum ánægður með titilinn. „Markmiðið var að trvggja okkur titilinn á heimavelli og það aðeins bónus að hittnin varsvona góð utan af velli. Við leggjum aldrci í leiki til að setja met. Nýtingin hjá skyttum liðsins var mjög góð en varnarleikurinn ekkert til að hrópa lmrra fyrir enda leikurinn hraður og mikið af langskotuin. Eg cr ánægður með árangurinn í deildinni og gott að ciga heimavöllinn svona stcrkan í úrslitakeppninni. Falur Harðarson sagði sigurinn kærkominn, því með honum helðu þeir tryggt sér deildarmeistaratitil- inn sem helði verið stefnan frá upphafi tímahilsins. „Það er mjög mikilvægt að eiga heimaleikjaréttinn út alla úrslitakeppnina, sérstaklega þar sem við crum með nokkuð gotl vinningshlutláll á heimavelli" sagði Falur glaðbeittur. ruðión Skúlason 6iJö>°r gripma' Landsbani íslands WLAVÍK- LEl FSSTÖÐ Síðasta umíerðin í kvöld Grindvíkingar eiga mikilvægasta og erfiðasta leik kvöldsins á Isafirði en margir áhugavcrðir leikir eru i kvöld. Njarðvíkingar geta sent Hauka í frí sigri Skagamcnn Skallagrím og KR-ingar geta sent nágranna sína Valsmenn niður í X. deild. VlS-deild kvenna Niðurröðun úrslitakeppni kvennakörfu- boltans er komst á hreint í vikunni. Kefl- víkingar töpuðu gegn taplausum KR-ing- um 57-51 cn sýndu að þrátt fyrir missi lykillcikmanns eru þær til alls líklegar í úrslitakcppninni. Grindvíkingar komu til Njarðvíkur og unnu vængbrotnar hcima- stúlkur með rúmlega helmingsmun 45- 101. Ein umferð er eftir í deildinni, 15. mars kl. 19:00 heinisækja Kellvíkingar Grindvíkinga og Njarðvíkingur Stúdinur kl. 20:15 sama kvöld. Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtud. 11. mars. Kirkjan opin 16-18. Starfsfólk verður á sama tímaíKirkjulundi. KyrrÖar-og bænastundkl. 17:30 íkirkjunni. Fræðslustund í Kirkjulundi kl. 20:30. Elísabet Berta Bjamadóttir, félagsráðgjafi hjá fjölskylduþjónustu kirkjunnar, flytur erindi, sem hún nefhir: Að yfirgefa foreldrahús og verða sjálfstæð/ur. Einkum ætlað fólki á aldrinum 18 til 35 ára, en allir em velkomnir. Föstudagur 12. mars. Jarðarför Sesselju Magnúsdóttur, Garðvangi, Garði. áður Vatnsnesvegi 13. Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. 14. mars Miðfasta. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestursr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Er fastan að hverfa úr trúarlífi íslendinga? Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organleikari Einar Öm Einarsson. Miðvikud. 17. mars Kirkjan opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og bænastundkl. 12:10 í kirkjunni. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldur- shópar.Alfanámskeið kl. 19:00 í Kirkjulundi. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Grindavíkurkirkja Sunnud. 14. mars. Bamastarfið kl.ll. Messa kl. 14. Fermingarböm aðstoða. - Foreldrar hvattir til að mæta. Messukaffi í safnaðarheimilinu. Prestur Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Y tri-Njarð\íkurkirkja Fimmtud. 11. mars. Spilakvöld aldraðra kl.20. Sunnud. 14. mars. Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Asta og Sara leiða söng og leik. Síðasta skiptið á þessum Jesús Krístur er svaríð Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Barna og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. ll.OO. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. VEFSÍÐA: www.gospel.is Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Ferming íNjarðvíkurkirkju 14. mars kl.10.30. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Fermd verða: Aldís Asa Guðnadóttir, Tjamargötu 4. Berglind Daníelsdóttir, Kirkjubraut 33. Bjami Bragason, Holtsgötu 21. Brynhildur Tyrflngsdóttir, Selsvöllum 13, Grindavík. Helgi Hreinn Óskarsson, Hraunsvegi 25. HrafnhildurTýrfingsdóttir, Selsvöllum 13. Grindavík. Man'a Rut Baldursdóttir, Stamióa 6. Róbert Páll Lámsson, Laufrima 20, Reykjavík. Unnur Ósk Kristinsdóttir, Brekkustíg 8. Bjarmi félag um sorg og sorgarfelið á Suðumesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvíkurkirkju 15. mars kl.20. Fyrsta skiptið. Hvalsneskirkja Sunnud. 14. mars Guðþjónusta kl. 11.4.sd. í föstu (miðfasta) Kór Hvalsneskirkju syngur Kórstjóri Ester Ólafsdóttir Útskálakirkja Sunnud. 14. mars. Guðsþjónusta kl. 14. 4.sd. í föstu (miðfasta) Kór Útskálakirkju syngur Kórstjóri Ester Ólafsdóttir Garðvangur Sunnud. 14. mars. Helgistund kl 15:15 Sóknarprestur Damon oy Falur kunna á Sauðkræklinga Þeir Damon Johnson og Falur Harðarson hljó- ta að valda Val Ingi- mundar og félöguni á Sauðarkróki óróleguni næt- ursvefni. Þeir félagar hafa skorað 30 stig eða nieira í ölluin leikjum liðanna í vet- ur og síðasta fimmtudag skoruðu þeir 73 stig saman. 2 METRA ASTRALI TIL GRINDAVÍKUR sett strik f reikninginn hjá okkur. Við ákváðum að leita okkur aðstoðar utan Evrópu. Paul styrkir vonandi leik- mannahópinn og getur komið Páli Axeli til aðstoð- ar í teignum en mikið hefur mætt á Páli í vetur“ sagði Einar Einarsson í samtali við Víkurfréttir. Von er á kappanum á mánudags- morgun. rindvíkingar eiga von á liðsstyrk fyrir úr- slitakeppnina. Paul Denman heitir kapp- inn og er 23 ára Ástrali með breskt vegabréf. Þessi 205 cm. miðherji hefur leikið í efstu deild Astralska boltans í vetur og er eftirsóttur af bandarískum háskólaliðum. „Leikmannahópur okkar er frekar lftill og meiðsli liafa Reykjanesbær Atvinna Félagsmálastofnun Reykjanesbæjar auglýsir eftir fólki í eftirtalin störf: Tilsjón á heimili í þrjá tíma á dag. Starfid gæti hentad konum á aldrinum 30 til 60 ára. Liðveislu og persónulega ráðjgöf í tímavinnu. Störfin gætu hentad skólafólki. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri milli kl. 11:30 og 12:30 í síma 421 6700. Starfsmannastjóri. A tvinna Óska eftir bílstjórum, ekki yngri en 18 ára. Þurfa ad hafa eigin bíl til umráda. Upplýsingar gefnar á staðnum. Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sfmi 421 4777 Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.