Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 1

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 1
§ Þ Þ co H Þ Þ Þ ffl Þ CQ -<j ffl HH ffl <3 ffl ffl <S ö Þ i—i CQ ->H www.vf-is plETTIR 12. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 25. MARS 1999 Sölubörn RÖÍIIQ 3ja rdita ueisla Forréttur: Grilluö hörpuskel á spjóti m/kryddrjóma Aðalréttur: Pönnusteiktur skötuselur með appelsínu engifersósu Eftirréttur: Tíramisu ostaterta m/blandaðri berjasósu Verð kn 2.300,- Okkur vantar sölubörn til að selja nýja blaðið okkar, Víkurfréttir- tímarit, í öllum byggðarlögum á Suðurnesjum. Komið í afgreiðsluna í fyrramálið frá kl. 10. Góð sölulaun. Pöntunarsími 421 4601 Hitaveitan metin á 8 milljarða Verðgildi Hitaveilu Suð- urnesja er rúmlega 8 niilljarðar króna en stjórn fyrirtækisins lét Kaupþing hf. vinna matið nýlega. Að sögn Júlíusar Jóns- sonar, forstjóra HS er þessi tala ekki langt frá eigin fé fyrirtækisins sein er um 7 milljarðar. í drögum að nýjum raf- orkulögum er gert ráð fyrir því að öll orku- fyrirtæki verði gerð að hlutafélögum á næstu tveimur árum. Aðalfundur Hitaveit- unnar verður haldinn á morgun. Að sögn Júlíus- ar eru viðræður við Landsvirkjun loks hafn- ar og fyrstu drög að samrekstrarsamningi um raforkusölu komin á blað en í liaust opnast þessir möguleikar þegar orkuver S, sem nú er í byggingu verður tekið í notkun. Eignarhlutur Revkja- nesbæjar í fyrirtækinu er 52,2 % eða um 4,2 milljarðar króna. Pessi eign er ekki talin með í bæjarreikningunum. ! segin Halldór Blöndal ráðhema bls. 13. \ i-----------------------------------------------------------1 þ ö Þ < ö o < Eh Eh 'H rt <í Eh CQ Nýtt blað írá Víkurfréttum á morgun Tímamót verða á morgun í starfsemi Víkurfrétta ehf. en þá nrun koma út nýtt blað sem nefnist Víkurfréttir-tímarit. Blaðið er 48 síður að stærð í tímaritsbroti, allt prentað í lit, í fullkomnustu prentvél á land- inu í Prentsmiðjunni Odda. Blaðið verður selt á 299 kr. I nýja blaðinu verður fjöl- breytt efni í fyrirrúmi og allt tengt Suðurnesjum. Hlutfall efnis í blaðinu er yfir 80%. í blaðinu er fjöldi viðtala, og frásagna um hin ýmsu mál. Til að mynda er rætt við tvenn hjón sem lentu nýlega í alvar- legum bílslysum á Reykja- nesbraut og þeirri spurningu velt upp hvað myndi gerast ef stórt flugslys yrði í nágrenni Keflavíkurflugvallar. Blaðið birtir myndir af myndarlegustu húsunum á Suðurnesjum senr og frá fjölda mannfagnaða og árs- Forsíða nýja blaðsins. hátíða að undanfömu. Rætt er við Keflvíking sem kjörinn var starfsmaður ársins hjá Ericsson í Þýskaland sem og við körfuboltafólk af Suður- nesjum sem nú dvelur mann- inn í Bandaríkjunum og knattspymumenn í Bretlandi. Þó hér sé aðeins sagt frá litlum hluta af fjölbreyttu efni blaðins skal ekki látið ógetið glæsilegra mynda af þátttak- endum í Fegurðarsamkeppni Suðumesja í kvöldkjólum. Tuttugasti árgangur Víkur- frétta hófst í byrjun þessa árs en í ágúst 1980 kom fyrsta tölublaðið út. Utgáfa þessa nýja blaðs er í tilefni þessara tímamóta. Framhald á frekari útgáfu „sölublaðs" ræðst af viðtök- um Suðurnesjamanna við þessari nýjung á blaðamark- aðnum. Þessi aukaútgáfa mun ekki hafa nein áhrif á hefð- bundnar, vikulegar Víkur- fréttir. Vflcurfréttir-tímarit mun verða til sölu í öllum helstu sölu- tumum og nratvöruverslunum, stórmörkuðum á Suðumesjum og í Bókabúð Keflavíkur. Þá mun sölubömum einnig gefast kostur á að ganga í hús og selja blaðið. Þ CQ Peningamarkaðsreikningur 55 | | Hávaxtareikníngur í6 SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.