Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 2

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 2
DANSLEIKURISTÁPA EFTIR MIDNÆTTI FÖSTUDAGINN LANGA Fasteimasalan HAFNARGÖTU 21 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288 Vanlar viðlagasjóðshús í Keflavík. Er með góðan kaupanda að góðu húsi fyrir rétt verð. Upplýsingar á skrifstofu. Muniö að nota gangbrautitnat og gangbrautarljósin! Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar Hringbraut 59, Keflavík. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hægt að taka bíl uppí sem greiðslu. Tilboð. Njarðvíkurbraut 56, Njarðvík I09m: íbúð á 2 hæðum og geymslu í kjallara, eignin er í mjög góðu ástandi. Tilboð. Byrgið bætir Rockville Samningar um nýtingu að- stöðunnar í Rockville sem vamarliðið yfirgaf á síðasta ári hafa verið undirritaðir. Kristi- lega líknarfélagið Byrgið nrun starfrækja þar meðferðar- og áfangaheimili í framtíðinni. Guðmundur Jónsson, for- stöðumaður Byrgisins, sagði mikla uppbyggingarvinnu framundan. , j>að þarf að end- urnýja allt rafmagn, tengja nýja ofna og salernisskálar, lagfæra húsakynni og mála áður en flutt verður inn. Sanr- tals verða þetta lagfæringar fyrir u.þ.b. kr. 20 milljónir þegar upp verður staðið. Byrg- ið stendur fyrir kynningu á starfseminni hjá Kiwanis- klúbbunum Hofi og Keili í kvöld kl. 20 er tilbúið til að halda fleiri kynningar hjá fé- lagasamtökum eða áhuga- mannasamtökum á Suðumesj- um, komi fram óskir um slíkt.“ Heyrst hefur að möguleiki sé á að koma upp gæludýrasóttkví í Rockville í framtíðinni? „Það er rétt. Byrgið bindur miklar vonir við að hægt verði að færa sóttkvína úr Hrísey til Rockville þegar starfsemin þar hefur fest sig í sessi. Eg held það verði til hagsbóta fyrir alla að hafa slíka sóttkví skammt frá alþjóðaflugvellinum." Smáratún 3, Keflavík. 170m: einbýli á 2 hæðum með 6 svefnherbergi. Stór og góð eign á vinsælum stað. 10.200.000.- Hátún 14, Keflavík. 131m: einbýli á 2 hæðum, eign í góðu ástandi með 4 svefnherbergi. Vinsæll staður. 8.900.000,- Verslun í fullum rekstri við Hafnargötuna til sulu, góðar vörur, tnikið vöru úrval. Upplýsingar á skrifstofu. Eyjaholt 13, Garöi. 135m: einbýli með 52m: bílskúr. Góð eign, 3 herbergi. 11.000.000.- Hringbraut 44, Kellavik. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli, laus strax. 4.500.000,- Þriðjudaginn 16. mars sl. kom Dómsmálaráðherra í heimsókn til embættis Sýslumannsins í Keflavík. Er það í fyrsta sinn sem starfandi Dómsmálaráðherra kemur í heimsókn til embættisins. Auk ráðherra voru í fylgdarliði hans ráðuneytisstjóri Björn Friðfinnsson og fjórir aðrir starfsmenn ráðuneytisins. Aðalerindi ráðherra var að afhenda sýslutnanni erindisbréf og einnig var undirritaður svokallaður árangursstjórnunarsamningur til 5 ára milli Dómsmálaráðuneytisins og Sýslumannsins í Keflavík. Samningurinn er undirstrikun á þeim verkefnutn sem Sýslumannsembættinu ber að sinna lögum samkvæmt. A myndinni að ofan er Þorsteinn með gjöf í hönd sem Jón Eysteinsson, sýslumaður færði honum að gjöf frá embættinu en verkið gerði Karl Olsen. Heiöarholt 4, Kctlavík. 84m: endaíbúð á 3. hæð í fjölb. Góð eign á vinsælum stað, laus fljótl. 5.900.000.- Klapparbraut 2, Garði. 147m: einbýli með 38m: bíl- skúr, 4 svefnh. Skipti í Keflavík koma til greina. 9.900.000.- Hafnargata 77, Keflavík. I69m: einbýli á tveimur hæðum með 42m: bílskúr. Hægt að leigja út neðri hæði- na. Laus strax. Tilboð. Orðabækur, fAihið úrval Ensk-Islensk skólaorðabók tilboð 3.950.- SikabúÍ Hefifatfikur Sólvallagötu 2 - Sími 421 1102 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.