Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 11

Víkurfréttir - 25.03.1999, Side 11
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir ^ Aldur: “• ^ 21 árs %, Hæð: 168 cm LMuve'iu 18, Grindavfk Fjölbíautarskóla Suðumesja og diigmóðir eltiihádegi Körfubolti og líkamsrækt sassE-<« S«»rGófafStó8Kri,ín M argrétVilhj almsdottir Kærasti: Pétur R. Guðmundsson #99 f. Hitaveita Suöurnesja Brekkustíg 36 - Sími 422 5200 Rafmagnsverkfræðingar - rafmagnstæknifræðingar Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða til starfa rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing í rafmagnsdeild fyrirtækisins. Viðkomandi starfsmaður mun verða staðsettur á skrifstofu fyrirtækisins i Njarðvík. Helstu þættir starfsins eru: -hönnun á há- og lágspennudreifikerfum -rekstur og viðhald á aðveitu- og dreifikerfum -uppsetning og rekstur á mæli- og fjargæslubúnaði -verkumsjón -almennt skipulag -samvinna við aðrar deildir svo sem mæli- og stjórnbúnaðardeild, orkuver o.fl. Helstu kröfur: -fullnaðarpróf frá rafmagnsdeild verkfræði- eða teikniskóla -rafvirkjaréttindi og/eða reynsla við rafvirkjastörf við háspennuvirki æskileg -haldgóð þekking á iðntölvum og mæli- og stjórnbúnaði -góð þekking á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli, þýska einnig æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, sími 422 5200 og skulu umsóknir berast þangað eigi síðar en 9. apríl 1999. Fermingar í Útskálaprestakalli Fermingar í Útskálakirkju á skírdag fimmtudaginn l.apríí 1999. kl. 11:00. Björg Ásbjömsdóttir Valbraut 12 Björgvin Sigurðsson Garðbraut 64 Björn Bergmann Vilhjálms. Garðbraut 66 Eðvarð Atli Bjarnason Rafnkelsstaðavegi 11 Hörður Ingi Harðarson Rafnkelsstaðavegi 4 Inga Lára Jónsdóttir Valbraut 1 Ingunn Þóra Einarsdóttir Gerðavegur 16 Jón Ingibjöm Amarson Sunnubraut 26 Kristinn Þór Sigurjónsson Garðbraut 60 Kristján Eyþór Eyjólfsson Garðbraut 100 Sveinlaug Ósk Guðmundsdóttir Lyngbraut 1 Fermingar í Útskálakirkju á skírdag fímmtudaginn l.apríl 1999 kl. 14:00. Asta Björg Jörundsdóttir Lyngbraut 6 Elísa Rún Ólafsdóttir Silfurtúni 18.C Guðlaugur Jóhann Snorras. Grænási 1, Njárðvík. Jóhanna Andrea Markúsd. Silfurtúni 18 Jóhanna Óttars Sigtryggsd. Garðbraut 72 Karítas Hildur Halldórsd. Skagabraut 23 Rebekka Rós Viggósdóttir Garðbraut 37 Snæbjörg Eva Svansdóttir Urðarbraut 8 Fermingar í safnaðarheiniilinu í Sandgerði, sunnudaginn ll.aprfl 1999 kl. 11:00. Astvaldur Ragnar Matthías. Ásabraut 8 Brynjar Mar Lámsson Klapparstíg 4 Elís Guðmundur Ástvalds. Hlíðargata 20 Hafsteinn Rúnar Helgason Suðurgata 24 Haukur Sveinn Hauksson Heiðarbraut 7 Jón Þórólfur Ragnarsson Suðurgöta 9 Kjartan Dagsson Hlíðargötu 43 Kristján Þ. Guðjónsson Skólastræti 1 Nína Ósk Kristinsdóttir Hlíðargötu 18 Nökkvi Þór Kamprasit Ásabraut 8 Svavar Grétarsson Brekkustígur 9 Sævar Már Gunnarsson Hólagötu 3 Thelma Dögg Þorvaldsdóttir Klapparstígur 8 Þómnn María Ríkharðsd. Suðurgötu 23 a Fermingar í safnaðarheimilinu í Sandgerði sunnudaginn ll.apríl 1999 kl. 14:00 Ásmundur Ove Johannesen Túngötu 18 Bergey Ema Sigurðardóttir Hólagötu 10 Bjarni Sigurðsson Stafnesvegi 18 Bergþóra Hallbjömsdóttir Holtsgötu 8 Eydís Sigurðardóttir Stafnesvegi 18 Guðbjörg Reynisdóttir Bjarmalandi 5 Guðni Magnús Haraldsson Holtsgötu 28 Hafþór Öm Gunnlaugsson Hafurbjamastaðir Hannes Manfreðsson Ásabraut 9 Hjálmar Benónýsson Holtsgötu 43 Ómar Ragnarsson Austurgötu 3 Rúnar Orn Sævarsson Holtsgötu 47 Sigurður Maríasson Hlíðargötu 38 Silja Harðardóttir Vallargötu 16.a Þór Ríkharðsson Norðurgötu 52 Reflavíkurkirkja: Fimmtud. 25. mars Kirkjan opin 17-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Kl. 17:30-18. kyrrðar, fyrirbæna- og fræðslu- stund í kirkjunni. Sunnud. 28.mars Pálmasunnud. Fermingarmessur kl. 10.30 árd. og kl. 14. Prestsþjónustu annast sr. Sigfús Baldvin Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jónsson. Auk þeirra þjóna við athafnimar, Lilja Hallgrímsdóttir, djákni og Helga Bjamadóttir, meðhjálpari. Fenningarböm fara með ritningarv. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Öm Einarsson. Miðvikud. 31. mars Kirkjan opnuðkl. 12:00. Kyrrðar-og bænastund íkirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurs- hópar. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja fimmtud. 25. mars. Spilakvöld aldraðra. Sunnud. 28. mars. Femringannessa kl. 10.30. Bam borið til skfmar. Mánud. 29. mars. Bjarmi. Félag um sorg og sorgarferlið á Suðumesjum. Nærhópur í Ytri- Njarðvíkurkirkju kl.20. Þriðja sk. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Sunnud. 28. mars. Pálmasunnudagur. Fernringarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar: Sr. Hjörtur Hjartarson og sr. Jóna Kristfn Þorvaldsdóttir. Leiðr. heimilisfangd'ermingabam Dóra Rebekka Sævarsdóttir Vesturbraut 1. V íkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.