Víkurfréttir - 25.03.1999, Qupperneq 13
Halldór Blöndal, samgönguráðherra sendir Suðurnesjamönnum kaldar vega-kveðjur - Hjálmar Árnason, þingmaður:
Kemur
r
Eg tel að ráðherra sé að
koma í bakið á okkur
Suðurnesjamönnum og
Sunnlendingum með þes-
sari úthlutun bæði hvað varðar
Suðurstrandarveg og
Reykjanesbraut", sagði Hjálmar
Amason, þingmaður (B) í sam-
tali við blaðið í gær vegna út-
hlutunar á viðbótar fé upp á 2
milljarða til vegaframkvæmda.
I þeirri áætlun eru Reykjanes og
Reykjavfk einu kjördæmin sem
fá ekki krónu. Hundruðum
milljóna em áætlar til kjördæma
um allt land, sem aðallega em
i bakið á Suðurnesjamönnum
ætlaðar í jarðgöng. hött að vera ræða jarðgöng á
„Forsenda fyrir tengingu meðan slysahætta er svona há
Suðurlands og Suðurnesja í sem raun ber vitni á Reykja-
nýju kjördæmi er með svoköll- nesbraut.
uðum Suðurstrandarvegi. Þess Á ámnum 1992 til 1998 urðu á
vegna er þetta óskiljanlegt í ! Reykjanesbraut 197 umferðar-
ljósi þess að þessi viðbót er óhöpp, þar af 33 alvarleg. I þes-
vegna breytinga á kjördæma- sum tilvikum áttu 280 bílar hlut
skipan. Þá tel ég það for- að máli. Á árunum 1987 til
gangsverkefni að hraðað verði j 1996 urðu tíu banaslys.
framkvæmdum við breikkun | Fjallað er um málefni Reykja-
Reykjanesbrautar. Hvergi eru nesbrautar og birt viðtöl við
alvarlegri bílslys en þar og þetta Suðumesjamenn sem lent hafa í
er heldur ekki bara vegur fyrir alvarlegum slysum á Reykja-
okkur Suðumesjamenn, heldur nesbrautinni í nýju tímariti
lyrir þjóðina alla. Ég tel það út í j Víkurfrétta á morgun.
Á árunum 1992 til 1998 urduá Reykjanesbraut 197 umferðar-
óhöpp, þar a133r alvarleg. í þessum tilvikum áttu 280 bílar
hlut að máli. Á árunum 1987 til 1998 urðu tíu banaslys.
80 kg. af kærleiksklinki
Landsbanki íslands stóð
fyrir söfnun „kærleiksk-
links“ fyrir nokkru. Safnað
var erlendri smámynt fyrir
Umhyggjufélag langveikra
barna og söfnuðust u.þ.b. 80
kg. af smámynt. Stúlknakór
Tónlistarskólans í Keflavík,
sem er á leið á kóramót í
Washington D.C í Banda-
ríkjunum, flokkaði myntina
í síðustu viku. Kórinn gerði
þetta í fjáröflunarskyni og
til að uppfylla ákveðin þátt-
tökuskilyrði kóramótsins en
þess er krafist að hver kór
vinni góðverk til hjálpar
bágstöddum. Verkið tók dá-
góða stund og samtals
flokkuðu stúlkurnar mynt í
8 klst. Kærleiksklinkið
verður nú sent erlendis og
þar skipt í íslenskar krónur.
Verkið tók dágóða stund og samtals flokkuðu stúlkurnar mynt 18
klst. Kærleiksklinkið verður nú sent erlendis og þar skipt I ís-
lenskar krónur.
Hljóm-
tækjasamstæður
Verðfrá kr. 29.900.-
Sjónvðrp
14” sjónvörp frá kr. 18.900.-
21”stereótækí frá kr.32.900.-
28” sjónvörp frá kr. 45.900.-
Píoneer
hljómtækjisa.mstæður
viösbogi*
TTqf*-nq•nrí'nf.n PR *
Hafnargötu 25,
Keflavík.
Sími 421 1535
Kynning ó Formula 7 ferdum
til Silverstone á Englandi og Bacelona á Spáni
Föstudaginn 26. mars
frá lcl. 13 til 17
á skrífstofu okkar Samvinnuferðir
ao Hafnargotu 35, Keflavik. Lcmdsýn
sími 42 7 3400
Víkurfréttir
13