Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 25.03.1999, Blaðsíða 14
9 ADAL- FUNDUR Ungmennafélags Njarðvíkur verður haldinn mánudaginn 29. mars n.k. kl. 20.30 í sal Hótel Kristínu. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. MU 2. Onnur mál. Stjórnin Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsncsvegi 33, 230 Kcflavík, s: 421 4411 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfaran- di eignum verður háð á þeim sjálfutn, sem hér segir Bergvegur 7, Keflavík áður (Þyrnar, Bergi), þingl. eig. Leifur Isaksson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl.10:15. Bogabraut 2, Sandgerði, þingl. eig. Guðlaug Hulda Kragh, gerðarbeiðandi fbúðalá- nasjóður, þriðjudaginn 30. niars 1999 kl. 10:00. Fitjabraut 26b,0102, 26,46%, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn verktakar ehf, gerðarbeiðendur Byko hf, Hekla hf, Sýslu- maðurinn í Keflavík og Vá- tryggingafélag Islands hf. þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 11:15. Heiðargarður 15, Keflavík, þingl. eig. Ragnar Ingi Margeirsson og Ingunn Erla Ingvadóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 10:30. Hringbraut 92a, 3. hæð til hægri, norðurendi, Keflavík, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðan- di Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl.10:45. Mávabraut 7B, 2.hæð, 0203, Kefiavík, þingl. eig. Heiðar Reynisson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Suðurnesja og Reykjanesbær, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 11:00. Vogagerði 26, Vogum, þingl. eig. Kjartan Þorbergsson, gerðarbeiðandi Trésmiðafélag Reykjavíkur, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 11:35. Vogagerði 9, efri hæð, 40%, Vogum, þingl. eig. Hallgrímur Einarsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyris- sjóður Suðurnesja, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 11:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 22. mars 1999. Jón Eysteinsson SMÁauglysingar GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA OSKAST TIL LEIGU 3-5 herb. húsnæði á Suðumesjum. Uppl. í síma 425-6398. Hjón með 3 börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu strax að Suðurnesjum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 869-0976 eða 422- 7530. Róbert. Allt að 3 mán. fyrirfram ef óskað er. Bakkavör ht'. óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjanesbæ fyrir starfsmann. Þatf að losna sem allra ftrst. Uppl. í síma 421- 7193 eða 421-1400. BAKKAVÖK Herbergi með snyrtingu og þvottavél óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 895- 7165 eftir kl. 17. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð til sölu eða leigu frá 10. apríl. uppl. í síma 421-5570 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð í Heiðarholti, laus strax. Uppl. í síma 896-1766. Sverrir. TIL SÖLU Góður og fallegur frystiskápur á 10.000.- Svefnbekkur á 5000,- Borö og stólar ódýrt. barnafiðla á 20.000,- Kerruvagn á 8000,- Hamstur í búri á 1000.- Uppl. í síma 421-5098. 2ja mán. hvolpur týk, ástralskur silki terrier. Ættbók-mjög barngóður, þessi tegund fer ekki úr hárum. Er læknisskoðaður, með Ieyfi. Verð 50.000,- Uppl. í síma 425-7435. Vinsamlega skilið eftir skilaboð á ensku. Gismo, létt bifhjól árg ‘95. Ókeyrt. Uppl. í síma 421-5068 og 6986381. 2 bókahillur með skáp. Tvöfaldur fataskápur með hillum og grindum, hjó- narúm með áfestum nátt- borðum. steypuhrærivél. Óska eftirkoju. Uppl. í síma 421- 6083 eftir kl.20. Yamaha hljómborð 3ja mán. Ónotað, nýtt kostar 34.000,- Selst á 28.000,- Uppl. f síma 861-5232. Wolsvagen Golf ‘95 ekinn 92 þús. Verð 800.000,- Útb. 100.000,- og eftirstöðvar lán. Uppl. í síma 422-7475 eftir kl. 19. Athugið-athugið verðum með til sölu úrval af snyrtivörum og gjafavörum. tilvalið í fermingargjafir og fl. Ýmis tilboð á fimmtudags- kvöld, föstudag, sunnudag og næstu viku frá 20-23. á hraunsvegi 8, njarðvík. Uppl. í NYBURAR Erla Sigurrós Helgadóttir og Róbert James Abbey, Keflavík, eignuðust dreng 22. mars sl. Hann var 3730 gr. og 52 sm. Linda Osk Axelsdóttir, Keflavík, cignaðist dóttur 21. mars sl. Hún var 3540 gr. og 52 sm. Þórunn Þorbergsdóttir og Jón Halldórsson, Keflavík, eignuðust 20. mars dreng og stúlku. Drengurinn var 2690 gr. og 48 sm. og stúlkan var 2530 gr. og 46 sm. Helga Jakobsdóttir og Olatúr Jónsson, Keflavík, eignuðst dreng 16. mars sl. Hann var 4200 gr. og 53 sm. Allir til stuðnings stelpunum í kvöld Þriðji úrslitaleikur IS og Kefla- víkur í VlS-deildinni fer fram í Kennaraháskólanum í kvöld. Stúlkumar okkar sýndu slfkan sigurvilja er þær knúðu fram þriðja leikinn á mánudag að þær eiga góðan stuðning skilinn í síðasta leiknunt sem hefst kl. 20:30. Undanúrslit DHL-deiIdarinnar hefjast á laugardag í Keflavík er Grind- víkingar mæta í heimsókn kl. 17:00 en á sunnudag kl. 20:00 koma veðurbarðir Isfirðingar til Njarðvíkur. Keflavík - Grindavík Þessa einvígis hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu og víst að það verður barist jafn- hart í stúkunni og á vellinum. Keflvíkingar eru með nokkurs konar áskomn útistandandi en á hana er áletrað „Getur nokkur hlaupið. pressað og skotið 3ja jafnhratt og vel og við?“. Standi lið ekki undir þessari áskorun eru littlar líkur á því að læri- sveinar Sigurðar lngimundar- sonar verði stöðvaðir en ef eitt- hvert lið á möguleika þá eru það Grindvíkingar sem eiga flest þau met sem Ketlvíkingar keppast við að slá þessa dag- ana. Þótt hjákátlegt liljómi hafa Víkurfréttir trú á að frammi- staða stóru strákanna komi til með að skipta höfuðmáli í þess- ari seríu. Njarðvík - Isafjörður Einvígi Njarðvíkingar og KFÍ er um margt áhugavert. Isftrð- ingar hafa verið á uppleið frá því Carter kom til liðsins og þeir örugglega ekki drauma- mótherji Friðriks Rúnarssonar þjálfara Njarðvíkinga. í báðum liðum eru fyrrverandi KR-ingar sem allir eru að stíga upp úr meiðslum þessa dagana og frammistaða jteirra skiptir bæði lið ntiklu niáli. Þá verður áhugaverður slagur Friðriks Stefánssonar, fymnn Isfirðings, og þungavinnuvélarinnar James Cason. Njarðvíkingar verða að ná árangri í krafti vamarleiksins en Isftrðinga skiptir öllu máli að stjóma hraðanum og lileypa sunnanmönnum ekki í stiga- spretti og þurfa í sífellu að vera að vinna upp mun. IMýtt tímarit á Suðurnesjum! kr. 299,- betri blað- síma 421-3326 og 421-4216. Dagný og Asta. BARNAPÖSSUN Ég er ung móðir í Garðinum og get tekið að mér börn í pöss- un f.h. frá 8-12. Tek einnig að mér þref í heimahúsum, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 422-7054. ÝMISLEGT Lcigjum út burðbúnað stóla og borð fyrir fermin- gaveislur og aðra mannfagnaði. Stapinn sími 421-2526. Hárgreiðslumeistarar ath. Nemi á 3. og 4. ári vill komast á stofu á samning í sumar í Keflavík er með góða reynslu og góð meðmæli. Uppl. í síma 421-5061 eftir kl.20. Sigurrós. Leigjum út borðbúnað erum með falleg vínglös tilvalin í brúðkaups og útskriftarveislur. Leigjum einnig út kökuform fyrir bamaafmæli. Vinsamlega pantið tímanlega. Sendiþjónustan sf. Sími 424- 6742. Okkar viðskiptavinir eru að losna við umfram kílóin, laga línurnar og líður mun betur. Við mælurn með gulu töflunum (Yellow) þær hjálpa til við að megra þig á meðan þú sefur, gagnast við gelgjubólum og dragaúr matarlöngun og kvöldsnakki. Vertu með og hafðu samband strax. Uppl. í síma 421-5159 og 699-5564. Kökubasar Strákar í 6. flokki í fótbolta verða með kökubasar hjá blómabílnum við Stapa föstu- daginn 26. mars frá kl. 12-14.30. Svaeðameðferð (fötanudd) og höfuðbeina og spjaldhryggs- jöfnun hjálpar mörgum að losna við ýmsa þráláta líkamskvilla. Inga Eyjólfsdóttir Nuddari. Sími 421-2930. 14 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.