Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 27.05.1999, Síða 11

Víkurfréttir - 27.05.1999, Síða 11
Staðardagskrá 21 - Ónnur grein: Leitum leiða til þess að skila jörðinni af sér jafngóðri, helst betri, til komandi kynslóða Ifyrstu grein minni um Staðardagskrá 21, sem birtist í síðasta tölublaði Víkur- frétta, fjallaði ég um þátttöku Reykjanesbæjar í Staðar- dagskrárverkefninu. En hvað varð til þess að menn fóru að huga að gerð Staðardagskrár 21? Ástæðan var einfaldlega sú að á síðustu áratugum hafa orðið ýmsir þeir atburðir í umhverfismálum heimsbyggð- arinnar sem leitt hafa hugann óþægilega eindregið að afleiðingum þess að aðhafast ekki á þessu sviði. Má þar nefna sprengingu í efnaverksmiðju Union Carbide f Bhopal á Indlandi, 3. desember 1984, brunann í kjarnorkuverinu í Chernobyl í Úkraínu 25. aprfl 1996 og strand Exxon Valdez olíuskipsins við strendur Alaska 24. mars 1989. Þessir atburðir hafa enn fremur minnt á þá staðreynd að mengun virðir engin landamæri. Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 samþykktu fulltrúar 179 þjóða ályktun sem nefnd var Dagskrá 21 (Agenda 21). Þar er kveðið á um að sérhveit ríki skuli gera áætlun um þróun samfélagsins fram á næstu öld. Áætlunin á að taka tillit til vistfræðilegra, efna- hagslegra og félagslegra þátta og hafi markmiðið uni sjálf- bæra þróun að leiðarljósi. En hvað er sjálfbær þróun? Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna skilgreindi hugtakið þannig „Sjálfbær þróun er þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörf- r Heilsuhlaup Krabbameins- félagsins Hið íirlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags- ins verður fimmtu- daginn 3. júní nk. Hlaupið hefst að venju við Sundmiðstöðina við Sunnu- braut. Keppt verður í 3,5 km. hlaupi og 7,0 km. hlaupi. Þátttökugjald er kr. 600 fyrir 15 ára og eldri og kr. 400 fyrir 14 ára og yngri. Innifalið í gjaldinu eru merktur bolur og viður- kenningarpeningur. Islands- bankinn í Keflavík styrkir hlaupið ma.a. með happ- drættisvinningum sem dregnir verða út að hlaupi loknu auk verðlauna fyrir þrjú efstu sætin í karla- og kvennaflokki. Skráning í hlaupið hefst við Sundmið- stöðina kl. 17 og hlaupið sjálft hefst kl. 19. LÍ_____________________I um okkar án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum“. Þetta þýðir einfaldlega að menn eiga að leita leiða til þess að skila jörðinni af sér jafngóðri, helst betri, til kom- andi kynslóða. I 28. kafla áætlunarinnar er fjallað um hlutverk sveitar- stjóma sem það stjómvald sem næst stendur fólkinu. Sem slíkar gegna þær þýðingarmiklu hlutverki við að mennta og hvetja almenning á leið til sjálf- bærrar þróunar. I texta Dagskrár 21 er sérstaklega tekið fram að sveitarstjórnir skuli búa til Staðardagskrá 21 í samráði við íbúana á hveijum stað. Þetta er með öðrum orðum ekki einkamál sveitarstjórna. Þar segir ennfremur að á árinu 1996 ættu allar sveitarstjómir, í sam- ráði við íbúana á hverjum stað, að hafa komið sér upp Stað- ardagskrá 21 fyrir samfélagið. Eins og sjá má af þessu eru íslensk sveitarfélög heldur á eftir áætlun en segir ekki ein- hvers staðar að seint sé betra en aldrei ? Hugmyndafræðin gengur út á að hver hugi að sínu nánasta umhverfi og taki til í eigin ranni. Aðeins þannig muni takast að ná til alls heimsins. Slagorð verkefnins er „Think Globally, act Locally" sem mætti þýða .Jiugsaðu hnattrænt, aðhafstu heima“. I næsta pistli mun ég gera nánari grein fyrir hvað búið er að gera í Staðardagskrár- verkefninu hér hjá okkur í Reykjanesbæ. Áhugasömum er bent á heimasíðu verkeíhins en hún er www.samband.is/ dagskrá21 f.h. stýrihóps Staðardagskrár 21 í Reykjanesbæ Kjartan Már Kjartansson, formaður Atvinna Starfskraftur óskast til sumarafleysinga í verslun okkar. Vinnutími er frá 9-13. Upplýsingar á staðnum. ^ RAFBUÐ HafnargÖtu 52 • Keflavik - SIMI 421 3337 ‘K.&. Auglýsingasíminn er 421 4717 Hitaveita Suðurnesja Brekkustíg 36 - Sími 422 5200 Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í verkið „Spennistöð á varnarsvædi, Grindavík" Verkið felst í að byggja 80m2 viðbyggingu við núverandi rafstöð fyrir varnarsvæðið við Grindavík. Verkinu skal að fullu lokið 20. ágúst n.k. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, frá og með mánudeginum 31. maí 1999 á kr. 2.000.- m/vsk. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 10. júní 1999 kl. 13:00. Hitaveita Suðurnesja. HELAG KEFLAVM Vegna, verb i Inikillar eftirspurnar aukasýningar ó f // Allra sioustu synmgar lau sun Miðnætursýning *iard. 29 maí kl. 23 1 nud. 30. maí kl. 21 Þýbing: Leikstjóri: Höfundar: Júlíus Cuðmundsson Andrés Sigurvinsson Anthony McCarten Omar Olafsson Stephen Sinclair Sýnt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17 Mibapantanir í síma 421-2540 - Mibaverb kr. 1.200 ^Mibasalajo£narJveimurJimurnf^rirjjnin^i^ Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.