Víkurfréttir - 03.06.1999, Síða 7
Til sölu
Audi A4 árgerð 1996, ekinn 73.000 km. Sjálfskiptur.
Aukahlutir:
Niðurlækkaður, ABS bremsukerfi, tveir loftpúðar, spoiler
og spoilerskítti, 17” álfelgur, ný sumardekk, vetrardekk,
Blaupunkt græjur með 8 hátölurum. Geislaspilari með
fjarstýringu í stýri. Öflugir hátalarar. Viper þjófavamakerfi
og margt fleira. Skipti koma til greina. Uppl. í símum 861
5299,421 5407 eða 421 5416. Stefán.
Sumarstarf
Lauststrax,
spennandi og lifandi starf
Erum að leita að starfsmanni á söluskrifstofu
okkar í Keflavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu afferðamálum. Farið verðurmeð allar
umsóknirsem trúnaðarmál. Umsóknum skal
skilað á skrifstofu okkaríKeflavík, ísíðasta lagi
mánudaginn 7. júní merktar„Egill Ólafsson "
Samvinnuferðir
Landsýn
Hafnargötu 35 • Keflavík • sími 4213400
BLAKORN 5 KG. KR. 269,-
BV/RÐARKALK 5 KG. KR. 269,-
GRASKORN 5 KG. KR. 249,-
MOSAEYÐIR 5 KG. KR. 248,-
GRÓÐURMOLD 6 LTR. KR. 165,
HAGKAUP
• Njarðvík • • Njarðvík •
Umferðar-
skólinn
framundan
Lögreglan í Keflavík, Um-
ferðarráð og Bæjar- og sveit-
arfélögin á Suðurnesjum
starfrækja umferðarskóla fyrir
5 (fædd 1994) og 6 ára (fædd
1993) böm svæðisins dagana
7. til 10. júní. Lögð verður
áhersla á umferðarreglur fyrir
gangandi fólk og nauðsynleg-
an öryggisbúnað. Gert er ráð
fyrir að hvert bam mæti tvo
daga í röð, klukkustund í
senn. Foreldrar eru hvattir til
að taka þátt í skólanum með
bömum sínum og sinna síðan
raunþjálfun á mikilvægustu
reglunum þó ljóst sé að böm-
in þurfi enn á vemd og eftir-
liti foreldranna. Þá verður
sögð leikbrúðusagan af Siggu
og skessunni í umferðinni og
sýndar fróðlegar og skemmti-
legar kvikmyndir, t.d. um
umferðarálfinn Mókoll.
I Njarðvík og Keflavík verður
kennt tvisvar sama daginn og
mælst til þess að 5 ára böm
mæti fyrir hádegi og þau 6
ára eftir hádegi. Aðsókn að
umferðarskólanum hefur
jafnan verið rnjög og er það
von aðstandenda að svo verði
einnig að þessu sinni og ör-
yggi þessarar kynslóðar bama
aukist í umferðinni.
BYKO
Atvinna
Laust starf hjá BYKO
verslun Suðurnes.
Starfsmarm vantar til ad hafa
umsjón með lagnadeild verslunar
BYKO Suðurnes. Tækifæri fyrir þá
sem vilja starfa hjá traustu og
góðu fyrirtæki, med hressum og
skemmtilegum samstarfsmönnum.
Hæfniskröfur: Pípulagningamaður
eða góð þekking á pípulögnum.
Létt og góð þjónustulund og
ekki skaðar góða skapið.
Nánari upplýsingar veitir Agnar
Kárason, verslunarstjóri, í verslun
BYKO Suðurnes.
NYBURI
Sigríður Kristín Steinarsdóttir og Pétur Pétursson,
Bjarnavöllunt 6, Keflavík eignuðust son 28. maí sl. Hann
var 4120 gr. og 55 sm.
Víkurfréttir
7