Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.06.1999, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 10.06.1999, Blaðsíða 3
TÍMARIT VÍKURFRÉTTA „Múrinn var brotinn. Þarna, í mióju skólaverk- faLLinu 1995, hafói í ég prófaó hass. Prófin tóku vió aó verkfatli loknu og að þeim loknum byrjaði ég að vinna í bakarii. DagLega lifió breyttist ekkert en mánuói eftir þetta fyrsta skipti heimsóttum ég og einn vinur minn strák sem var hasshaus og prófuðum aftur. Þá varó ég alveg útúrskakkur og fannst víman alveg frábær, tónlistin varð betri og allt í kringum mig Líka. Nú var skrefið stigið tit fulls. Ég reykti hass eftir það um hveija heLgi. Hægt og rólega bættist einn og einn vikudagur inn í neysluna þar tiL einn daginn, tveimur mánuðum eftir að ég prófaói fyrst, aó þetta var orðin dagLeg neysla. Meó E-inu voru sveppirnir prófaðir og spítt (amfetamín) en þessi efni heilLuðu mig ekki". - segir Ragnar Jónasson, rúmlega tvítugur af þekktri Keflavíkurætt, í áhrifamiklu viðtali um fíkniefnaneyslu. „Ég sé fortíð og framtíó fóLks, þeirra sem hjá okkur eru í meðferð sem annarra. Næmnin nær til margra sviða, maður sér, heyrir og skynjar hlutina. Þaó sem maður sér og heyrir þarf ekki aLltaf að vera rétt og því mikiLvægt að láta innsæið, hina innri skynjun, stjórna viðbrögóum manns og þeim ráðum sem gefin eru. Margir þeirra sem eru að vinna með næmni sina i dag eru að reyna hLuti sem þeir hafa ekki fuLLa stjórn á og getur það reynst hættuLegt." - Brynjar B. Pétursson nuddari í Grindavík í viðtali við TVF. til dýrðar „ÓregLunni fyLgdu árekstrar við Lögin og hef ég því eýtt taLsverðum tíma á LitLa- Hrauni. Eg var fLokkaður sem síbrotamaður og var ýmist inni á Litla- Hrauni eóa á leióinni þangað. Ég var t.a.m. einu sinni úrskurðaður í Langt gæsluvarðhaLd vegna síbrota. Undir sLíkum kringustæóum er nauðsynlegt aó lesa til að haLda sönsum og Las ég mikió þessa 14 mánuói sem gæsLuvaróhaLdið varði. Fíkniefnunum fylgja gLæpir, þjófnaðir, skjaLafals, innbrot og Líkamsmeióingar. Maður staL og fór inn, var sLeppt og hirtur aftur. Eiturlyfin eru í öLlum fangelsum og ég segi það bara hreint út aó þaó getur ekkert fangeLsi fúnkerað án eiturLyfja. Ég á aó baki margra ára fangelsisvist, 17 mánuði hér, 11 mánuói þar o.s.frv. og öruggLega eytt taLsvert meiri tima í klefa en á skólabekk." Skyggn frá bamæsku! - segir Ólafur Kalmann í viðtali við TVF. Verður þú Keflvfkingur á næsta tímabili? „Ég er nýbúinn aó taka svokaLLað SAT próf sem er ætLað að meta getu mína til að geta stundað nám á háskóLastigi í Bandarikjunum. Ég teL að rétti tíminn til að Leggja i víking sé núna á meðan ég get jafnframt Leikió körfu í 4 ár meó náminu. AxeL Nikulásson, fyrrverandi Keflvíkingur, sem starfar hjá utanrikisráðuneytinu í New York, hefur verið að vinna að því að koma mér aó hjá St. Francis háskóLanum. - segir Fannar Ólafsson i viðtali við TVF. Kjaftf^ Fann sjálfur botninn! „í einu fríinu fór ég með bræórunum í bæinn. Þeir voru svona alvöru fíkLar, bræddu niður piLlur og sprautuðu sig. Bræóurnir voru sterkir þarna í neðra og ég fyLgdi þeim, fuLLur allan tímann. Þetta varó viku Leióangur og fýrir framan augun á mér var verið að díLa dópi til vinstri og hægri, í taLsveróu magni, aLlt fjármagnað með innbrotum. Þetta var augsýnilega kLíka og aðeins vinskapurinn vió bræðurna hélt mér öruggum. Þarna prófaði ég hass ofan í brennivínió. Ég varð svo þungur aó ég gat ekki staðið upp og fann strax að þetta var ekki fyrir mig. Þarna sat ég þegar upphófust svaka Læti og Fíknó braust inn í öLlu sínu veLdi. Einn-2-þrir og ég var kominn í járn á Leió á löggustöðina." - Kristmundur Carter í viðtali við TVF. Drottni Fannar Ólafsson: Á leið til New York?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.