Víkurfréttir - 10.06.1999, Blaðsíða 10
Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins:
Góð þátttaka í hlaupinu
Góð þátttaka var í heilsu-
hlaupi Krabbaineinsfélags-
ins 3. júní sl. þrátt fyrir
veðrabrigði og aðrar uppá-
komur á sama tíma. Arn-
grímur Guðmundsson varö
fyrstur karla í 7 km. hlaupi
og Una Steinsdóttir fyrst
kvenna á sömu vegalengd.
Þau Þór Kíkharðsson og
Karen Sævarsdóttir tóku
heim verðlaunin í 3 km.
skemnitiskokki. Samtals
voru þátttakendur 87,
yngsti keppandi 3 ára og sá
elsti 62 ára gamall.
Deloitte &
Touche
&
A tvinna
Viðskiptafræðingur
Deloitte & Touche endurskoðun hf.
óskar eftir að ráða viðskiptafræðing
til starfa á skrifstofu vora í Keflavík.
I starfinu felst endurskoðun,
reikningskil og skattskil
minni og stærri félaga.
Æskilegt en ekki skilyrði er að
umsækjendur hafi lokið prófi á
endurskoðunarkjörsviði frá
Viðskiptadeild Háskóla Islands.
Skriflegar umsóknir sendist til
Deloitte & Touche endurskoðun hf.,
b.t. Guðmundar Kjartanssonar,
Hafnargötu 29, Pósthólf 90,
230 Keflavík
OPIÐ BREF TIL BÆJAR-
STJÓRA REYKJANESBÆJAR
Ég undirritaður skora á þig
að fara ót á körfuboltavöll-
inn fyrir neðan skólann í
Njarðvík og líta á ástand
vallarins. Eg er viss um að
þú myndir hætta í körfu eftir
smástund, ekki vegna þess
að þú sért svo lélegur, heldur
vegna þess að aðstaðan
þama er ömurleg. Þar eru
holur í vellinum og mjög
gróft yftrborð sem gertur
eyðilagt boltana og maður
þyifti ekki nama að stíga
ofan í holumar til að
stórslasa sig. Þar sem ekki er
um marga velli hér í Njarð-
vík að ræða, til að spila á, þá
skora ég á þig að beita þér
fyrir þvf að völlurinn verði
lagaður svo við, sem höfum
mikinn áhuga á að æfa og
spila körfubolta, getum
stundað körfubolta án þess
að eiga á hættu að slasa okk-
ur. Með von um að þú beitri
þér fyri bættum aðbúnaði á
körfuboltavellinum við
Grunnskólann í Njarðvík
Virðingarfyllst
Helgi Már Guðbjartsson
Borgarvegi 48
Njarðvík
Fypsta afupð Klamedíu X á mapkað
Útgáfa fyrstu geislaplötu
hljómsveitarinnar Klamedíu X
er nú staðreynd. Ber verkið
nafnið 'Pilsner fyrir kónginn' og
er væntanlegt á markað undir
lok þessa mánaðar.
'Pilsnerinn' samanstendur af 13
alþýðlegum dægurlögum sem
öll bera listfengi Klamedíu X
fagurt vitni, lögin em prýðisvel
unnin og innan um sönghæfa
slagara má finna fáein listaverk.
Sungið er á íslensku samkvæmt
fomri norrænni hefð og er það
vel, þó vissulega sé þá óvíst að
innihald textanna komist til
skila.
'Pilsner fyrir kónginn' var tekin
upp í Keflavík, þar sem nú
heitir Reykjanesbær. Þar er
hljóðverið 60B, sem rekið er af
Guðm. Kristni Jónssyni. Þang-
að hélt Klamedía X í öllum
veðmm frá byrjun janúar fram í
lok apríl. Vom meðlimir sveit-
arinnar aufúsugestir í rokk-
hreiðrinu Keflavík og var það
mál heimamanna að indælli
rokkstjömur hefðu ekki sést þar
í sveit, enda er Klamedía X
Gerðahreppur
Útboð
Gerðahreppur óskar eftir tilboðum í verkið
„Gerðaskóli - viðgerðir og endurnýjun glugga 1999".
Verkið felst í að skipta um glugga, endurglerja hluta
hússins og gera smávægilegar breytingar innanhúss.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 10. ágúst 1999.
Útboðsgögn fást gegn 5000.- kr. skilatryggingu á
skrifstofu Gerðahrepps, Melbraut 3, 250 Garður.
Tilboð verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 16. júní 1999, kl. 11.15.
Byggingarnefnd Gerðaskóla.
kurteis með afbrigðum og hvers
manns hugljúfi.
Velvild þeirra Keflvíkinga í
garð Klantedíu X má rekja til
þess að sveitin vann hina mætu
Rokkstokk hljómsveitakeppni
1998. Þar vann sveitin sér inn
ferð til Danmerkur á Mosstock
festival, sem er mikil, vegleg og
virt útihátíð þar í landi. Vakti
Klantedía X þvílíka lukku í
landi Bauna að þeir Keflvík-
ingar ákváðu um leið að ausa fé
í gerð geisladisks. og kynna þar
með íslenskri alþýðu stórfeng-
lega tónlist Klamedfu X. Það
var margmiðlunarrisinn GJOR-
BY sem tók hljómsveitina upp á
sína arma og afraksturinn er
eins og áður sagði 'Pilsner fyrir
kónginn’.
En hver er hún þessi Klamedía
X og hvað er hún að æsa sig?
Jú, Klamedía X er sex manna
hljómsveit, stofnuð upp úr
almennum strákapörum og
menntaskólagalsa. Sveitin stökk
nokkmm sinnum upp á svið um
miðjan þennan áratug og vakti
þá þegar fádænta athygli og
glimrandi lukku. En jafnvel þótt
Klamedía X næði ekki almennri
hylli á þessum ámm steig
fiægðin sveitinni svo til höfuðs
að hún ákvað að draga sig úr
sviðsljósinu. Næstu árin hírðist
Klamedía X í illa þefjandi
æfingarbúðum allt fram á síð-
asta sumar að hljómsveitin
hætti sér út og vann þá um leið
fyrmefnda Rokkstokk keppni.
Síðan þá hefur Klamedía X
ekki fengið stundlegan frið fyrir
trylltum aðdáendum, aðsóps-
miklum útgefendum og yfirþyr-
mtmdi fjölmiðlafári.
Af þessum fáu orðum ættir þú,
lesandi góður, að sjá að
Klamedía X er engin venjuleg
hljómsveit. Ekki bara tískubóla
með fallegt nafn. Nei, Klamedía
X er nauðsyn, hún er nauðsyn-
leg íslensku tónlistarlífi, svo
ekki sé minnst á íslenskri sögu
og menningu. 'Pilsner fyrir
kónginn' er fáheyrt nteistara-
verk sem ntun bera fánann,
skjaldarmerkið, fjallkonuna og
allt draslið á gullstól inn í nýja
öld. Hlustaðu bara!
fyrir hönd Klantedíu X,
Bragi Valdimar Skúlason,
offursti.
ERTU ORÐIN LEIÐ(UR) A AÐ LEIGJA ?
TIL SÖLU
2 herb, 68 m2 íbúð á annari hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi í Keflavík. Nýjar flísar á gólfum.
Fallegar beyki innréttingar á eldhúsi, baði,
herbergi og forstofu. Baðherbergi flísalagt
i hólf og gólf.
Topp íbúð á topp stað.
Uppl. í síma: .
898-2203 georg
georg@ok.is
10
Víkurfréttir