Víkurfréttir - 01.07.1999, Page 8
Ægir SÍýúrösson
1600 manns böðuðu sig í Bláa lóninu sl. sunnudag en það er mesti fjöldi
sem sótt hefur lónið heim á þessu sumri, enda veðrið ekki verið til að
hrópa húrra yfir - fyrr en um síðustu helgi. Nú styttist í að gamla lónið
verði hvatt, því nýja lónið er senn tilbúið og þá er búist við sprenginu í
aðsókn og ekki spillir fyrir ef veðrið veriður áfram svona gott eins og
síðustu daga. VF-ljósmynd: Hilmar Bragi
■:
Veiðidagur
fjölskyldunnar
Veiðidagur fjolskyIriunnar var um siðustu helgi. Þessi mynd var tekin við Seltjörn þar sem fólk var við veiðar
Víkurfréttir
irfl [írafli kemmtir
Iríimm \'mlm
Tómas Knútsson, forsprakki Itláa hersins, og tveir nenia
hans fóru niöur á hafsbotn hafnarinnar í Vogum og sóttu
|>angaö ýinis kvikindi sein sett voru í fiskiker á hafnar-
bakkanuin bórnunum til ánægju og yndisauka. í kerun-
uin mátti tinna rauömaga, kröbbum, skelfiskum, kmssfiskuin
og fleirum hafsins lífverum sem Tómas kynnti af skörungleik
stóreygum, opinmynntum barnaskaranum.
Þakklátur fyrir viðgerðina!
Jóni Stefánssyni á Skóvinnustofu Sigurbergs er margt til lista lagt.
Hvort sem farskjótinn eru skór eða bilaður bíll, þá sér
Jón um að koma farskjótanum aftur í umferð fljótt og örugglega.
Þessi herramaður yfir sig ánægður með viðgerðina hjá Jóni.
1600 í Bláa lóninu!