Víkurfréttir - 01.07.1999, Page 13
Vilja endurbyggja crossbraut
Unnendur vélfáka á Suðumesjum hafa mikinn
áhuga á að fá leyfi til að endurbyggja mótor-
crossbraut í gömlum efnisnámum við gömlu
fjarskiptastöðina ,sem oft er nefnd Broadstreet,
milli Reykjanesbrautar og Seltjamar.
Tólf strákar í Reykjanesbæ mæta reglulega á
svæðið til æfinga á crosshjólum sínum. Þeir
sögðust í samtali við blaðið ekki hafa hugmynd
um hvort þeir mættu vera þarna við æfinar.
Þama hafi á árum áður verið keppnissvæði í
motorcrossi. Nú sé hins vegar áhugi hjá þessum
tólf strákum að fá að endurgera brautimar, enda |
sé svæðið kjörið til æfinga og vera þeirra þama
ónáði enga og landsspjöll geta ekki talist mikil
þar sem svæðið sé í raun allt sundurgrafið og
óræktað.
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
HAFNAR.GÖTU 29 ■ 2. HÆÐ ■ K.EFLAVÍK ■ SÍMI 420 4000
GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI
ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI
Óskum eftir einbýli til leigu
í Garði eða Sandgerði í eitt ár.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Stuðlabergs.
Litarí
Víkurfréttir
9