Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 01.07.1999, Síða 14

Víkurfréttir - 01.07.1999, Síða 14
Fimleikamaraþon Tuttugu stúlkur úr Fimleikadeild Keflavíkur héldu 12 klst. ftm- leikamaraþon í íþróttahúsi Keflavíkur þann 19. júní sl. Með mara- þoninu var aflað fjár til Svíþjóðarferðar sem farin verður næstkom- andi laugardag. Söfnuðust áheit að upphæð því sem næst 400 þús- und krónur. Ferðast verður í Gautaborgar og þar verður tekið þátt í stærstu fimleikasýningu heims, Gymnaestrada, sem haldin er á fjögurra ára fresti. Auk Keflvíkingana fara 3 hópar frá Reykjavík en alls verða Islendingarnir rúmlega 100 talsins. Vil hópurinn, f.h. Fimleikadeildar Keflavíkur, þakka öllum sem að komu veittan stuðning, bæði fjárhagslegan og annan. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Bæna og lofgjörðarsamkoma sunnudaga kl. 7 7.00. Hvitasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavik. VEFSÍÐA: www.gospel.is REYKJ ANESBÆR Útboð gatnagerð og lagnir við Gígju- og Ægisvelli Tilboð óskast í gerð malargötu við Gígju- og Ægisvelli í Keflavík. Verkið fellst m.a í jarðvegsskiptum, regnvatns- og frárennslislögnum ásamt jöfnunarlagi. Verki skal Ijúka fyrir 1. október n.k Helstu magntölur eru: 1. Jarðvegsskipti ca. 4000 m3 2. Jöfnunarlag ca. 4000 m2 3. Lagnir ca. 1200 Im Útboðsgögn verða seld á kr. 2000 á bæjarskrifstofum Tjarnargötu 12, frá og með mánudeginum 28. júní n.k. og ber að skila tilboðum á sama stað fyrir kl. 1 l.oo föstudaginn 9. júlí, en þar verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjanesbæ 22. júní 1999 Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ Hundfúlt að fá ekki stig úr þessum leik Grindvíkingar heimsóttu Skagamenn fyrir viku síðan og töpuðu 1-0 en Grindvfk- ingar hafa ekki enn haft stig af Skagamönnum á Skipa- skaga. „Við erum hundfúlir að fá ekkert út úr þessum leik. Fáum á okkur ódýrt mark á u.þ.b. 25 mín. en fram að þeim tíma hafði verið lítið að gerast í leiknum. Þeir missa mann útaf í seinni hálfleik fyrir að gefa Hjálmari Hall- grímssyni olnbogaskot í mag- ann. og bökkuðu vel eftir það og áttum við í erfiðleikum að ftnna glufúr þrátt fyrir að vera nær allan tíman á þeirra vall- arhelmingi. Við fengum þó nokkur góð færi en inn vildi boltinn ekki. Við erum ekki hressir með dómgæslu Braga Bergmann en Bragi hefur æði oft gert okkur líftð leitt með vafasömum dómurn í gegn- um tfðina og spjaldagleði hans í okkar garð með ólík- indunV' sagði Helgi Bogason aðstoðarþjálfari Grindvíkinga. Næstum öll framlínan í banni Grindvíkingar mæta Leiftursmönnuni í Grindavík á sunnudaginn og óhætt er að segja að nýjir ieikmenn fá tækifæri í framlínu heimamanna því Grétar Hjartarson, Scott Ramsey og Alister McMillan verða fjarri góðu gamni, í leikbanni. Keflvíkingar mæta Eyjamönnum í Eyjunt. Reynismenn unnu og Njarö- vík tapaöi Reynismenn tóku Njarðvík- inga í rúminu síðasta föstudag og sigmðu þá ör- ugglega 1 -3 í Njarðvík og síðan Víkinga frá Ólafsvík 5-0 en þá skoraði Hafsteinn Þ. Frið- riksson þrennu.. GG menn réttu aðeins út kútnum og brenndu Brunamenn 4-0 en féllu 5-0 fyr- ir KFS. Þróttarar úr Vogum gerðu 2-2 jafntefli á Ólafsvík. Njarðvíkingar létu sér það ekki nægja að tapa gegn Reynis- mönnum heldur lágu einnig 2-1 gegn Bruna sent hefur eflaust sviðið sárt. Tveir leikir í vikunni í kvöld fer annað toppliðið, Reynismenn, í heimsókn í Vog- ana en annað kvöld mætir KFS til Njarðvíkur. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Smáauglýsingar ® 421 4717 TIL SOLU Monza ‘88 ónýt vél, þokkalegt boddý, gott númer. Verð 25 þús. Uppl. í síma 426-7922. Anna. Lada Lux árg. 91 í góðu ásigko- mulagi. Verð kr. 38.000. Uppl. í síma 899 6344 Stærsta gerð af Silver Cross barnavagni, Hókus Pókus stóll, bamagöngugrind, burðarrúm og barnaburðarpoki. Uppl. í síma 421-4287. Baráttan við aukakílóin er liðin tíð, maðurinn minn missti 9 kg á 2 mánuðum og losnaði við síþreytu, ég þyngdi mig um 6 kg á 5 mán. og fékk miklu meiri orku hvað með þig? Hringdu og við munum aðstoða þig. Sími 861-2962 og 699- 5552. Svört hillusamstæða vel með farin. verð 11 þús. Uppl. í síma 421-4586 og 699- 6784. Daihatsu Charade 5 dyra, grár. árg ‘90, ekinn aðeins 115 þús. Gott eintak, selst á 170 þús. stgr. Uppl. í síma 421-6150. Glerlmrðstofuborð og 4 leðurstólar. Verð 15 þús. Uppl. í síma 421-3948. ÓSKAST Playstation leikjatölva og hamstrabúr. Uppl. í síma 421-1008. TIL LEIGU Björt og falleg 3ja herb. íbúð í Keflavík, á sama stað er til sölu grár Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 899-5322 og 899-0897. Herbergi að Heiðarholti 40, sér inngang- ur og snyrting, liiti og rafmagn innifalið. verð 17 þús á mán. Uppl í síma 421-5774. ÓSKAST TIL LEIGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 462- 3282. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð eða herbergi í Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 861-7524. Par óskar eftir 2ja-3ja lierb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 421-4233 eða 861- 0592. Ibúð eða herb. óskast sem fyrst, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 861 -2011. Herbergi eða einstaklingíbúð í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Uppl. í síma 869-6659. ATVINNA Starfsfólk óskast í fiskvinnslu í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 424-6553 eftir kl. 18. ÞJONUSTA Þakmálun gerum tilboð í málun á þökum og stærri skemmur. Uppl. í síma 896- 4900. Móðuhreinsun góð og fljótleg leið að losna við móðu á milli glerja fyrir heimili og fyrirtæki. Uppl. í síma 899- 4665. Þríf og hreinsa legsteina skíri upp letur og skraut, vönduð vinna. Uppl. í síma 421-6513 eða 421-6979. Rúnar Hart. ÝMISLEGT Viltu léttast? Og bæta næringarástandið með Herbalife fæðubótarefnum. Sjálfstæður dreifingaraðili. Hringdu í Sigurlaugu í síma 897- 4858. Tveir þriggja mánaða hvolpar undan góðum minkahundum vantar heimili, hljóðlausir og barngóðir. Uppl. í síma 437- 1832. Erna. TAPAÐ/FUNDIÐ Gullhringur tapaðist í Keflavík sl. föstudag, steinlaus og einn sinnar tegundar. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 421-2617. Fundarlaun. Útgefandi: Vfkurfréttirehf. kt. 710183-0319 Aðsetur: Grundarvegur 23 - 260 Njarðvík - sími 421 4717 - fax 421 2777 • Ritstjóri: Páll Ketilsson GSM893 3717 • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson GSM 898 2222 • Blaðamaður: Jóhannes Kristbjömsson GSM 861 4717 • Auglýsingar: Kristín Gyða Njálsdóttir og Kolbrún Jóna Pétursdóttir. Skrifstofa: Stefanía Jónsdóttir og Aldís jónsdóttir. • Vfkurfréttir koma út á fimmtudögum og er freift frítt inn á öll heimili á Suðumesjum og í áskrift út á land og erlendis • Upplag: 7000 eintök. Prentun: Stapaprent ehf. Keflavík • Tölvupóstur augl. á VF: hbb@vf.is 18 Víkinfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.