Víkurfréttir - 15.07.1999, Blaðsíða 6
Steindór Guðmundsson nýráðinn forstjóri
sameinaðra Keflavíkurverktaka hf:
Sá auglýsinguna á
netútgáfu VF í Moskvu
Steindór Guðmundsson
heitir nvji forstjórinn
hjá Keflavíkurverk-
tökum. Hann er alls
ekki ókunnugur Suðurnesj-
um og Keflavíkurflugvelli
og minnist þess að hafa far-
iðí bíó í Andrews Theater
auk þess sem fvrstu
kærusturnar voru af Suð-
urnesjum. Eg hef alltaf ver-
ið mjög vel tengdur Suður-
ncsjum sem og Keflavíkur-
llugvelli. Við það bætist svo
að hérna eigum bæði ég og
konan mín stóran frænd-
garð þannig að segja mætti
að ég sé hér á heimavelli.”
Víðtæk reynsla
Steindór er byggingarverk-
fræðingur að mennt og hefur
unnið við margar áberandi
bygginjgar í íslensku þjóðfé-
lagi. Eg lauk fyrst prófi í
tæknifræði frá Tækniskóla ís-
lands og útskrifaðist síðan
sem verkfræðingur í Edin-
borg í Skotlandi. Eftir það
vann ég í eitt ár hjá skrifstofu
borgttrverkfræðings í Reykja-
vík og fór síðan í starf hjá
Landsvirkjun þar sem ég
hugðist ílengjast, en en eftir
tveggja ára starf hjá fyrirtæk-
inu fékk ég tilboð, sem ég gat
alls ekki hafnað, frá ístak og
færði mig um set. A þeim sex
ámm sem ég var hjá Istak sá
ég meðal annars um bygg-
ingu Járnblendiverksmiðj-
unnar á Grundartanga og
sjúkrhús á Grænlandi fyrir
grænlensku heimastjórnina.
Eftir 2 ára dvöl á Grænlandi
kom ég heim og keypti helm-
ingshlut í verkfræðistofu
Stanleys Pálssonar hf. og
komum við t.a.m að bygg-
ingu
Seðlabankans, nýjum Versl-
unarskóla íslands og þjón-
ustubyggingu og flugskýlis
Flugleiða á Keflavíkurflug-
velli auk þess sem við vorum
ráðgjafar bandaiískra stjórn-
valda í ýmsum verkefnum.
Aðalverkefnið var þó að ég
tók við sem staðarverkfræð-
ingur byggingamefndar flug-
stöðvar á Keflavíkurflugvelli
og kom það í minn hlut að
fylgja því máli eftir, að Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar yrði
tilbúin á tilsettum tíma fyrir
sumarumferð vorið!997.
Arið 1992 færði ég mig í svo
yftr í ríkisgeirann og tók við-
starfí forstjóra Framkvæmda-
sýslu ríkisins í fjármálaráð-
herratíð Friðriks Sophusson-
ar. Hlutverk mitt, sem var að
taka til í undirbúningi opin-
berra framkvæmda, var mjög
lærdómsríkt og ánægjulegt
og gaman að geta þess að
þegar nýja Hæstaréttarhúsið
var byggt kom árangurinn í
ljós, enda hafði fyrirfram ver-
ið ákveðið hver stærð, gæði
og kostnaður hússins yrðu og
gekk það allt eftir.
Las auglýsinguna
í VF í Moskvu
Það vill svo skemmtilega til
að ég og kona mín vorum
Amerísk gasgrill
frá Char-broil
tvöfaldur brennari
^ö9VÖnCerísk ?
kologri" fró^eC0
ori.ify'^ r '
099 júrvfl«k
V//Á
9 feta veiðistöng
kr.2.970.-
Veiðihjól
frákr. 1.438.-
Abu Garcia
spúnarogfl.
SAMKAUP
stödd í heimsókn hjá sendi-
herra íslands í Moskvu, rétt
íyrir alþingiskosningamar, og
var að setja upp íslensku tjöl-
miðlana á internetinu hjá
honum, þannig að við gætum
fylgst með kosningasjónvarp-
inu og lesið íslenska fjöl-
miðla. Það var þá sem ég sá
stöðu forstjóra Keflavíkur-
verktaka auglýsta í netútgáfu
Víkurfrétta. Eg sá strax að
þama var starf sem gæti hent-
að mér og eigendum fyrir-
tækjanna á ákvað strax að
sækjast eftir því enda var ég
fyrir löngu búinn að hugsa
mér til hreyfings. Eg fór ein-
ungis til ríkisins til að leysa
ákveðin verkefni og læra
kerfisfræðina en tími var
kominn að fara út á hinn
frjálsa markað enda hef ég
starfað á honum 60-70 pró-
sent af starfsævinni.”
Úrvalsmenn að baki Kefla-
víkurverktökum
Ég þekkti nokkuð til Kefla-
víkurverktaka í gegnum fyrri
störf mín og vissi að baki fyr-
irtækinu væm úrvalsmenn og
gmnnur þess sterkur. Þá var
fyrirtækið nteð gott orð á sér
vegna góðra iðnaðarmanna
og vinnubragða ásamt því að
ég er á engan hátt tengdur
fyrirtækinu venslaböndum en
ég hafði aldrei hitt neinn
stjórnarmanna Keflavíkur-
verktaka áður heldur aðeins
heyrt um þá af afspum. Þetta
þótti mér jákvætt og tel mig
hafa talsvert fram að færa
fyrirtæki sem þessu.”
Spennundi þróun
framundan
„Nú stendur til að breyta
þeim fjómm megin burðarás-
um sem að fyrirtækinu standa
í eitt sterkt hlutafélag og er
það mjög spennandi verkefni
og áhugavert fyrir starfsmenn
þess sem og eigendur. Það
sem er í fyrirrúmi hjá mér er
það eitt, að láta gott af mér
leiða fyrir þessa aðila sem og
áfram fyrir nánasta umhverf-
ið, sem í þessu tilfelli eru
Suðumesin. Ég er hins vegar
enginn byltingarmaður og
hef reynt að tileinka mér þau
vinnubrögð að góðir hlutir
gerast hægt en gerast samt og
að aðgát skuli viðhölð í nær-
veru sálar.”
Hjartans þakkir til allra þeirra
fjölmörgu sem sýndu okkur
samúd, vináttu og virdingu vid
andlát og útför ástkærs
eiginmanns mins, födur okkar,
tengdaföður, afa og langafa
Ólafs Heidars Þorvaldssonar
Hraunsvegi 9,
Njardvík.
Sérstakakar þakkir til Lionsklúbbsins Æsu.
Gud blessi ykkur öll
Svanhildur Guðmundsdóttir
Þorvaldur S. Ólafsson, Fanney S. Bjarnadóttir,
Sigrídur G. Ólafsdóttir, Gísli Traustason,
Sigurdur Stefán Ólafsson,
Reynir Ólafsson, Vilborg Ása Fossdal,
og barnabörn.
6
Víkurfréttir