Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.07.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 15.07.1999, Blaðsíða 11
Httaveitan færvrkj- unarleyfi Hitaveita Suðumesja er þessa dagana að ganga frá samning- um við Landsvirkjun vegna virkjunarleyfis fyrir orkuver 5. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- ráðherra, ákváð að virkjunar- leyft yrði ekki veitt HS nema samið yrði við Landsvirkjun um sölu aukinnar raforku Hitaveitunnar fyrst. Að sögn Júlíusar Jónssonar, { forstjóra HS, er það skilyrði Landsvirkjunar að tilkoma orkustöðvar 5 haft ekki áhrif á raforkusölu fyrirtækisins á Reykjanesi. „Landvirkjun heldur áfram að selja okkur sama magn raforku en kaupir ! aukna raforkuframleiðslu HS á lægra verði til stóriðju. Á móti kemur að Hitaveita Suð- urnesja fær á sinn markað aukna raforkuþörf Suður- nesjamanna næstu 20 árin“ j sagði Júlíus. Flugbrautin fjóra kílómetra til suöurs Eitthvað hefur liann verið utan \ ið sig flugmaðurinn á TF- Mitsubishi sem lögreglan liirti fyrir of hraðan akstur á Sandgerðisveginum kl. 00:55 aðfararnótt síðasta þriðju- dags. Bifreiðin mældist á 186 km hraða og ökumaðurinn, sem var 19 ára, sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu fyrr en eftir að eftirförin hafði borist inn í Sandgerði. Pilturinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöðina í Keflavík þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. JHTf 1 kpjfek BYKO Glugga- og huröadeild Seylubraut 1 • 260 Njarðvík Sími 421 6000 • Fax 421 6167 til starfa í glugga- og hurðaverksmiðju BYKO hf. Seylubraut 1 Njarðvík. Upplýsingar hjá verkstjóra alla morgna milli kl. 8.00 og 9.00 SMAA UGL YSINGAR Til leigu 3ja herbergja íbúð. Uppl. ísíma 421-2872. íbúð óskast Hjálp! frá og með 1. ágúst bráðvantar 4ja manna fjölskyldu húsnæði. Langtímaleiga og heimil- isaðstöð kemur til greina. Uppl. í síma 557-1397 og 568-7535. Reglusamt og revklaust par óskar eftir íbúð til leigu, skilví- sum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-4218 og 698-4218. Oska eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 853-7746. 3ja hcrb. íbúð óskast til leigu frá 20. ágúst í Keflavík eða Njarðvík. Leiga greiðist í gegnum greiðslu- þjónustu. Uppl. í síma 478-1612. Tii sölu Hugguleg íbúð á fyrstu hæð í Fífumóa la . Beyki eldhúsinnrétting, nýleg baðinnrétting, nýjar flísar á baðherbergisgólfi. Nýlegir sól- bekkir eru í íbúðinni og parket er á gólfum. Stór fataskápur fylgir. Rúmgóðr svalir. Kapalkerfi er til staðar í húsinu og sér hússjóður alfarið um að greiða áskriftina. Sameign var öll máluð í enda 1997 og húsið var allt málað að utan sumarið 1998. Traustur hússjóður. Subaru '86, skoðaður '99. Uppl. í síma 421- 6264, 869-0247. Pcugeot 206, árgerð '88 skoðaður '00, stað- greiðsla. Kr. 50.000.-. Uppl. í síma 421-5639. 869-9693. Nissan húsbíll, árgerð '90. Uppl. í síma 421- 3550,421-5623. Ferðakassi á bíltopp, passar á bíl með engum rennum td. Premiu. Uppl. ísíma 898-1625. Stór amerískur ísskápur, til sölu uppl. í sínia 426-7972, 426-8720. Þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 426-8318. Combi Camp, family tjaldvagn með fortjaldi og 14“ álfelgur . Uppl. í síma 421-3813,895-6432. Rúmdýna, verð 18.000. Uppl. í síma 421-1433. Arm barnarimlarúm, Simo kerra + kerrupoki, bílstóll 0-9 mán. Maxi Kosy og bílstóll fyrir 6 mán. - 3ára. Uppl. í síma 421-5653. Silver Cross barnavagn með bátalaginu, mjög vel með farinn. Á sama stað einnig til sölu teikniborð, reiknivél, göngugrind og bílstóll f. 0-6 mán. Uppl. 421-1228. Dökkblár Silver Cross barnavagn með bátalagi, vel með farinn. Plast og heilsudýna fylgja. Uppl. í síma 895-7306, eftir kl 20.00. Tapað / Fundið Blár barnavindjakki, með mynd af Bósa Ljósár, tapaðist þriðjud. 17. einhvers staðar í námunda við litla skólann í Kefl. eða við leikvöllinn við Mávabraut. Ef einhver hefur fundið jakkann vinsamlegast hringið í síma 421-1741,421-2133. Þjónusta Móðuhreinsun. Góð og fljótleg leið að losna við móðu á milli glerja fyrir heimili og fyrirtæki. Uppl, í síma 899-4665. Þakmálun! Gerum tilboð í málun á þökum og stærri skemmum. Uppl. í síma 896-4900. Viðgerðir og stillingar, garðsláttuvéla og annara smávéla. Uppl. í síma 421- 5850, 895-6428. Einkamál Traustur góður ökumaður, 61 árs blíðlyndur karlmaður van- tar konu sem hefur áhuga á fer- ðalögum til að ferðast með um verslunarmannahelgina. Svar sendist í Box 9115-129 Rvk. Merkt: 100 trúnaði hagsýni eða í síma 562-3414. Ymislegt Get komið og þrifið heimilið fyrir þig , einu sinni í viku eða hálfsmánaðarlega. Uppl. í síma 421-5639, 869-9693. Atvinna Deildarstjórí kennslu- og gæðamála í Flugþjónustunni á Keflavíkurflugvelli. Laust er til umsóknar starf deildarstjóra í Flugþjónustunni á Kefla víkurflug velli. Verksvið: Umsjón og eftirlit með gæðakröfum félagsins og annarra viðskiptavina. Daglegt eftirlit með þjónustugæðum og gerð þjónustu- skýrslna. Óll kennslumál og símenntun starfsmanna Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli. Umsjón og framkvæmd með innanfélags gæðastöðlum og þjónustumælingum í samræmi við handbækur félagsins. Umsjón og ritstjórn á Ground Services Manual. Flugþjónustunnar á Keflvíkurflugvelli. Þátttaka í þróunar- málum þjónustuþátta Önnur sérgreind verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Fláskólamenntun eða sambærileg menn- tun á sviði gæða- og kennslumála. Góð enskukunnátta er nauðsynleg Góða kun- náttu á Word og Excel. Við leitum eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum starfsmanni í krefjandi og ábyrgðarmikið starf. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og starfsaðstöðu, auk tækifæra tii þróunar í starfi. Lögð er áhersla á að viðkomandi hafi góða þjónustulund og samskiptahæfileika. Flér er um dagvinnustarf að ræða. Viðkomandi þarfað geta hafið störfsem fyrst. Skriflegar umsóknir sem tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar á skrifstofu Flugleiða í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 23. júlí. Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hafa fengið viðurkenningar vegna einarðrar stefnu félagsins og forvarna gagnvart reykingum. Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaklega áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. Flugleiðir traustur íslenskur ferdafélagi Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.