Víkurfréttir - 22.07.1999, Side 15
'
-
Garðar Newman er hér í
baráttu við Bjarka
Gunnlaugsson, KR í leik
liðanna í Keflavík sl.
fimmtudag. Bjarki
afgreiddi heimamenn í
þessum leik og skoraði
tvö mörk.
Seinni hálfleikur hefst í kvöld
Endasprettur fyrri hálfleiks
leiktímabils Ketlvíkinga og
Grindvíkinga í Landssíma-
deildinni í knattspyrnu
veröur ekki í niinnuin halö-
ur hér. Keflvíkingar töpuðu
fyrir toppliöi KR-inga 3-1
og Grindvíkingar töpuöu 2-
1 fvrir hotnliöi Valsmanna á
Hlíðarenda. I kvöld hefst
seinni heliningurinn meö
leikjum Keflvíkinga og Vík-
inga í Keflavík og Grindvík-
inga og Framara á Laugar-
Kominn tími til að lukku-
hjoliö snúist okkur í hag
„Landssímadeildin hefur verið
mjög jöfn í ár. Sigri lið í
tveimur leikjum í röð er það
komið hóp efstu liða en tapi
það tveimur er það í botnbar-
áttunni. Við Grindvíkingar
höfum tapað alltof mörgum
stigum á slakri dómgæslu í
sumar, sérstaklega í vítateign-
um, og kominn tími til að
lukkuhjólið snúist okkur í hag.
Eg hef mikla trú á Islending-
um og neita að trúa því að við
Júgóslavarnir njótum ekki
sannmælis hjá dómurunum
vegna þjóðemisins eins verið
hefur í umræðunni að undan-
förnu. Sjálfur hef ég leikið
miklu betur í ár en í fyrra. A
síðasta tímabili lék ég í frem-
stu víglínu en í vor færði
Jancovic þjálfari mig á miðj-
una. Þar fæ ég fleiri sneilingar
við boltann sem mér líkar vel
og þarf ég bara að læra að
skila boltanum hraðar til sam-
herjanna. Leikurinn gegn
Frarn í kvöld leggst vel í mig.
Þeir leika sömu leikaðferð og
við trúi ég því að nú fari hlut-
imir að breytast“ sagði Sinisa
Kekic, Grindvíkingur.
dagsvelli. Víkurfréttir völdu
bestu leikmenn liðanna það
sem af er og uröu sóknar-
maöurinn Kristján Brooks
og miðjuspilarinn Sinisa
Kekic fyrir valinu. Voru
þeir spurður um gengið og
það sent frantundan er en
Keflvíkingar eru í næst-
neðsta sæti ásamt Víkinguin
nteð 7 stig á nteöan Grind-
víkingar eru í 6. sæti meö 8
stig.
Vepðum óárennilegir heim
að sækja í seinni umferðinni
„Leikurinn gegn Víkingum
í kvöld verður gífurlega erf-
iður því að bæði lið þurfa á
stigunum að halda í fall-
báráttunni. Ég er mjög
ósáttur við stöðu liðsins í
deildinni eftir fyrri umferð-
ina því að það býr mun
meira í liðinu en stigataflan
gefur til kynna. Við höfum
við verið að leika vel á köfl-
um en ekki náð að halda
einbeitingu út suma leikina
sem hefur reynst dýrkeypt.
Það er Ijóst að við munum
koma ákveðnir til leiks í
seinni umferðinni og berjast
HBffl
lagu illa
Bjartsýnistilfinningin sem
sveif um í hugum VF-
manna í síðustu viku og
sagöi Víðismenn í stuði
vék fyrir þunglyndisskýj-
um eftir 2-5 tap Garðbúa
á heimavelli gegn
Stjörnumönnum. Víðis-
nienn léku í gærkveldi
gegn KA og ákváð blm.
að verða spar á yfirlýsing-
arnar að þessu sinni og
krossleggja fingurna í
staðinn en VF fór í prent-
un áður en leiknum lauk.
Stjörnum prýtt úrvalslið Olafs Thordersen tapaði naumlega fyrir
Njarðvíkingum 6-3 í kveðjuleik Ólafs sl. föstudagskvöld. Undir
lok leiksins brá Ólafur úr markinu í fremstu víglínu og gerði sér
lítið fyrir og skoraði eitt mark. Fyrri hálfleikur var afar jafn en í
þeim síðari drð af stjörnunum fyrrverandi og ungt Njarðvíkurliðið
skildi þá eftir í grassverðinum.Á myndinni eru þeir f.v. Sigurður
„Becenbauer“ Hill, Ólafur „Schmeichel" Thordersen, Gubjörn
„Klinsmann“ Guðmundsson og Jón „slavi“ Einarsson.
til hins síðasta blóðdropa
eins og Keflavík hefur verið
þekkt fyrir í gegnum árin.
Við munum nýta okkur
reynsluna úr fyrri umferð-
inni til að betrumbæta okkar
leik og forðast þau mistök
sem við höfum verið að
gera. Ég held að ég geti
fullyrt að við verðum óá-
rennilegir heim að sækja í
seinni umferðinni og vona
ég að sem flestir Keflvík-
ingar komi, sjái okkur í
ham, og styðji dyggilega við
bakið á okkur sagði Kristján
Brooks, Keflavík.
Suðunnesjamenn
fjölmenna í knónuna
Sjö keppendur frá Suðumesjum
taka þátt í krónukeppninni í
Rallý-Cross keppni Bílanaust
næsta sunnudag. Keppendumir,
sem allir em í Akstursíþróttafé-
lagi Suðumesja, em Árni Gunn-
laugsson, Guðbergur Reynis-
son, Reynir Þór Róbertsson,
Gunnar Ásgeirsson, Gylfi Guð-
mundsson, Henning Olafsson
og Hörður Birkisson. Fjöldi
keppenda verður af höfuðborg-
arsvæðinu og verður gaman að
fylgjast með hvernig okkar
mönnum gengur að kljást við
þá. Keppnin fer fram á Rallý-
Cross brautinni í Kapelluhrauni,
áleiðis til Krýsuvíkur.sem er að-
eins 3-4 mínútna akstur frá
Haukasvæðinu í Hafnarfirði.
Aðgangseyrir er 1000 krónur.
U 18 stúlkna á
leið til Kýpur
Unglingulandslið kvenna
æfir þessa daga fyrir Evr-
ópukeppni smáþjóöa,
Promotion Cup, sem hefst á
Kýpur þann 27. júlí nk.
Þjáifari liösins er KR-ingur-
inn Guðbjörg Norfjörö en 6
stúlkur af Suðurnesjum eru
í liðinu. Þær eru: Sólveig
Gunnlaugsdóttir, Sigríður A.
Olafsdóttir og Bryndís
Gunnarsdóttir frá Grinda-
vík, Stefaní Bonnie Lúð\ íks-
dóttir og Guðrún Karlsdótt-
ir úr Keflavík en Helga Jón-
asdóttir er fulltrúi Njarðvík-
inga. Lagt verður í ferðalag-
ið nk. þriðjudag.
Eigum flesta
heimamenn í
efstu deild
Otað haföi veriö aö VF að
mikil óánægja væri í
Grindavík vegna fjölda út-
lendinga á niála hjá knatt-
spyrnudeild Grindavíkur en
þar eru alla jafna 6 útlend-
ingar í 16 ntanna leik-
mannahóp liðsins eða 37,5%
leikmanna. „Gagnrýni í
garö fjölda útlendinga kcm-
ur upp á borðið með annar-
ri gagnrýni eftir tapleiki en
eftir sigurleiki heyrir maður
ekki slíkt. Þrátt fyrir að
þessir útlendingar séu til
staöar hjá okkur þá held ég
að óhætt sé að segja að við
eruin þaö lið sem getur stát-
að af llestum “heimamönn-
um” í liöi okkar í efstu dcild
þ.e.leikmönnum sem liafa
alist upp hjá ungmennafé-
lagi Grindavíkur eða frá þ\ í
að þeir spörkuðu fvrst í
tuðru“ sagði Helgi Bogason
aðstoðar|)jálfari Milans
Stefáns Jankowich í Grinda-
vík uni meintar gagnrýnis-
raddir.
Bikarleikur gegn
Breiðabliki
Kvennaliði Grindvíkinga í
knattspyrnu var skellt illi-
lega niður á jörðina síðast-
liöið þriðjudagskvöld eftir 3
leikja sigurgöngu er
Stjörnustúlkur úr Garða-
bænum burstuðu þær 6-0.
Annað kvöld leika stúlkurn-
ar gegn stórveldinu Breiða-
blik í 4 liða úrslitum Coca-
Cola bikarkeppninnar í
Grindavíkur og hefjast leik-
ar kl. 20. Þó Blikaliðið sé
sterkari á pappírnum var
jafnt 1-1 eftir 70 mínútur er
liöin mættust í deildinni en
leikurinn fór 3-1. Prógram-
mið er stíft þessa dagana þ\ í
næsta þriðjudag fá þær
topplið Valsmanna í heim-
sókn. Grindavíkurstúlkur
verða fvrir mikilli blóðtöku
því bandarísku leikmenn-
irnir þrír hverfa brátt til
skólavistar í sínu heima-
landi.
Víkurfréttir
15