Víkurfréttir - 19.08.1999, Blaðsíða 9
Skipaskoðun
í Reykjanesbæ
Siglingastofnun Islands opn-
aði sl. þriðjudag nýtt útibú
fyrir skipaskoðun í Reykja-
nesbæ og er þetta sjötta útibú
Siglingastofnunar á skipa-
skoðunarsviði á landsbyggð-
inni. Skrifstofa Siglingarstofn-
unar er að Víkurbraut 13 í
Keflavík og mun þjóna skip-
um og bátum á Suðumesjum.
á svæðinu sunnan Straums-
víkur. Starfsmaður Siglinga-
stofnunar á Suðurnesjum er
Skúli R. Þórarinsson og geta
útgerðarmenn og skipstjórar á
svæðinu nú leitað til hans
varðandi þessa þjónustu.
Rúnar Hart gefur út geisladisk
Þann 28. júlí síðastliðinn gaf
HART TO HART útgáfan út
nýjan sólódisk með Rúnari
Hartmannssyni sem ber nafn-
ið „Rúnar Hart - með þér“. A
disknum eru 12 lög og eitt ör-
ljóð sem öll em samin af Rún-
ari Hart og hann samdi jafn-
framt flesta textana. Diskurinn
var hljóðritaður í hljóðverinu
Geimsteinn á tímabilinu frá
janúar til mars á þessu ári.
Lög og textar hafa fengið
góða, bæði í útvarpi sem og
frá ánægðum kaupendum og
mun Japis sjá dreifingu disks-
ins um land allt.
Rúnar kynnti diskinn fyrst á
kántrýhátíðinni á Skagaströnd
um verslunarmannahelgina og
fékk mjög góðar viðtökur.
Seldist töluvert magn diska á
hátíðinni. Þá hefur diskurinn
verið spilaður í útvarpi og
hann kynntur á Bylgjunni, í
þættinum King Kong. Her-
mann Gunnarsson á Bylgju-
hraðlestinni tók viðtal við
Rúnar og flutti Rúnar nokkur
lög af disknum í Skrúðgarðin-
um í Keflavík ásamt hljórn-
sveitinni Sveitó en þess ber að
geta að Sveitó lék undir á
„Rúnar Hart - með þér“ auk
Júlíusar Guðmundssonar.
Laugardaginn 21. ágúst mun
Rúnar Hart og meðlimir
hljómsveitarinnar Sveitó
kynna og selja diskinn á Kaffi
Duus milli kl. 16-18. Þar geta
áhugasamir fengið diskinn
áritaðan. Útgefandi
Í Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Haustönn 1999
Stundaskrár verda afhentar nýnemum
mánudaginn 23. ágúst kl. 9.00 - 10.00.
Fundur nýnema med umsjónarkennurum hefst kl. 10.00.
Stundaskrár verða afhentar eldri nemendum
mánudaginn 23. ágúst kl. 10.00 -15.00.
Athugið að stundaskrár fást afhentar gegn framvísun
greiðslukvittunar skólagjalda.
Skólaakstur verður frá öllum stöðum kl. 8.30 og
frá skólanum kl. 16.00.
Bóksölur verða opnar og eru nemendur minntir á
að Ijúka bókakaupum fyrir upphaf kennslu.
Kennsla hefst samkvæmt sérstakri stundatöflu
þriðjudaginn 24. ágúst
og hefst með skólasetningu á sal kl. 8.00.
Fundur með forráðamönnum nýnema verður auglýstur síðar.
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÓLISUÐURNESJA
mm
Oldungadeild og meistaraskóli Haustönn 1999
Innritad verður í öldungadeild og meistaraskóla FS dagana 25. -27. ágúst frá kl. 16-19 og
laugardaginn 28. ágúst kl. 13-16. Nemendur velja námsáfanga og greiða námsgjaldið um ieið.
Námsgjaldið sem greiðist við innritun er 12.000 kr. fyrir einn áfanga og 18.000 kr. fyrir tvo áfanga
eða fleiri. Gjaldið er aðeins endurgreitt efáfangi fellur niður. Nemendum er bent á að athuga hvort
stéttarfélag taki þátt í námskostnaði. Ötdungaráð, sem er stjórn nemendafélags öldungadeildarnemenda,
verður til skrafs og ráðagerða alla innritunardagana.
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
Þýska 103 Þýska 203 Þýska 303 Danska 102 Danska 202 Danska 212 Uppeldisfræði 103 VGR 103** MKE 102*** Ritvinnsla 103 Rekstrarhagfræði 103 Næringarfræði 103 Enska 102 Enska 202 Enska 212 Enska 303 Enska 332 Enska 403 Enska 5X3 Saga 103 RAF 103** Spænska 503 Efnafræði 103 MBS 101*** Málmsuða 102 Stærðfræði 100 Stærðfræði 102 Stærðfræði 122 Stærðfræði 323 Stærðfræði 413 Bókfærsla 103 Listir 103 Sálfræði 103 Myndmennt 183 Saga 372 MÆR 102** Islenska 102 Islenska 202 Islenska 212 Islenska 413 Islenska 343 Raunvísindi 103 Spænska 303 HVR 102** LOL 203 Heimspeki 113 Tjáning 102 Innritað verður dagana 25. -27. og28. ágúst
Fatagerð 103 Stafsetning Bókfærsla 203 Fatagerð 203 MRS 103*** Eðlisfræði 103 MRU 102*** Félagsfræði 203 Tölvufræði 243 Tölvufræði 123 og 103 Heitbrigðisfræði 102 Málmsuða 202 Sérgreinar í húsasmíði Spænska 203 Líffræði 203 Spænska 103 Efnafræði 203 Tölvubókhald 212 ** Áfangar úr grunndeild rafiðna *** Meistaraskóli Námstækni 101 Grunnteikning 103/203 Iðnteikning Þjóðhagfræði 103 Félagsfræði 103 ÍSL 252*** Kennsla hefst mánudaginn 30. ágúst.
Víkurfréttir
9