Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.09.1999, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.09.1999, Blaðsíða 14
Atvinna Vantar vélamenn og meirprófsbílstjóra. Upplýsingar í síma 893 6384. 'QPPUmN Sími 421 -5526 Ríkislögreglustjórinn Lausar stöður Keflavík Lausar eru til umsóknar 7 stödur lögreglumanna og ein staða rannsóknarlögreglumanns í lögregluliði sýslumannsins í Keflavík. Umsóknum skal skilað til sýslumanns, Jóns Eysteinssonar, fyrir 25. september 1999. Þórir Maronsson, yfirlögregluþjónn, veitir nánari upplýsingar um stödurnar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum fyrir þá sem lokið hafa prófi frá lögregluskólanum og fást hjá öllum lögreglustjórum og á innravef RLS, http://lntra/rls/ undir liðnum „Kjara- og starfs- mannamál /Lausar stöður. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. I umsókn skulu koma fram upplýsingar um men- ntun og starfsferil umsækjanda auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglaganna er heimilt að ráða óskólagengna menn til afleysinga efenginn með próf frá lögregluskólanum sækir um Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um Kópavogi 9. september 1999 Ríkislögreglustjórinn. Atvinna Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra fiskeldisstarfa. Upplýsingar í síma 426 8788 milli kl. 9.30 og 16. Fiskeldisfélagið íslandslax hf. Atvinna Verkamenn óskast, mikil vinna í boði. Upplýsingar í síma 567 6430 eða 899 4530. Á.N. Verktakar, Reykjavík Atvinna Sölumaður óskast í heilsdagsstarf á Fasteignasöluna Hafnargötu 27. Sölumennska og tölvukunnátta æskileg. Umsóknum um menntun og fyrri störfskal skilað á skrifstofu Víkurfrétta fyrir föstudaginn 24. september mekt „Fasteignasala" Fasteimasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR4211420 OG4214288 Atvinna Óskum eftir vönum Beitninga- mönnum. Upplýsingar í síma 423 7663 eða 897 6448 Atvinna Óskum eftir að ráða vanan háseta og 2. stýrimann, sem getur leyst af sem 1. stýrimaður á Arney KE 50 sem fer til síldveiða. Upplýsingar í síma 423 7691 eða um borð í bátnum við Njarðvíkurhöfn. Atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu í Sandgerði. Upplýsingar í síma 423 7375 eða á staðnum. Sjávargull ehf Norðurgata 11a, Sandgerði Nýjung hjá versl- uninni Bústoð: Opið í kvöld kl. 20 til 23 Húsgagnaverslunin Bústoð í Keflavík bryddar upp á þeirri nýbreytni að vera með opið í kvöld, fimmtudag kl. 20-23 og verður boðið upp á sérstök tilboð sem gilda einungis í kvöld. Reynir Róbertsson í Bústoð sagðist vona að fólk nýtti sér |ressa nýbreytni og koma eftir kvöldmat í rólegheitum í búði- na. Verslunin verður opin til kl .18 í dag samkvæmt venju en verður opnuð aftur kl. 20. Meðal tilboða má nefna að tveir sófar nteð þrentur sófaboröum kosta aðeins 119.999 kr. eins og sjá má nánar í baksíðuauglýsingu f Víkuifréttum í dag. Enskukennsla í fimmta til tíunda bekk (íuölauK María Lewis, kemtari og fagstjóri í ensku í Holtaskóla skrifar: Ný Aðalnámskrá grunnskóla tók gildi 1. júní nú í sumar og skal hún vera komin til framkvæmda eigi síðar en að þremur árum liðnum frá gildistöku. Námskráin var gefin út í ellefu heft- um og kont heftið Eiiend tungumál út í lok maí síðastliðins u.þ.b. er skólarnir voru að Ijúka starfsemi sinni fyrir sumarið. I lok síðasta skólaárs, þegar drög voru lögð að því næsta, hafði því lítill tími gefist til að kynna sér efni námskrárinnar til hlítar og mörgum spurningum var enn ósvarað um framkvæmd og fyrirkomulag byrjendakennslunnar. Sem dæmi má nefna að engar upp- lýsingar lágu fyrir fyrr en ntjög seint um það kennsluefni sem yrði til úthlutunar til skólanna frá Nánis- gagnastofnun. Nánar á www.vf.is Gylfi Guðmundsson, skólastjóri Njarðvíkurskóla, ritaði einnig grein um enskukcnnslu en hana er að finna á heimasíðu skólans og slóðin er: www.njardvik.is Mundi mættur aftur! Kíkir bæjarstjórnin í malt og appelsín um helgina? 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.