Víkurfréttir - 12.11.1999, Qupperneq 32
Slökkviliösmenn
Brunavarna
Suöurnesja böröust
viö eldinn í húsnæöi
Rúlla hf. í Garöi í
nokkrar klukku
stundir.
Brenton Birmingham, ban-
daríski leikmaður Grind-
víkinga í Epson-deildinni í
körfubolta varð fyrir þeirri
óskemmtilegu reynslu að
velta bifreið sinni í Grindavík
í fyrrakvöld.
Brenton átti skammt eftir inn
í bæinn þegar hann missti
stjórn á bifreið sinni á blau-
tum veginum með þeim
afieiðingum að bílinn valt
eina veltu. Þakið lagðist
niður á bílnum og Brenton
var heppinn að komast út úr
bílnum. Hann varð ekki fyrir
miklum meiðslum en hlaut
þó þungt höfuðhögg.
Brenton var á leið á æfingu í
fyrrakvöld þegar óhappið
varð. Hann sleppti æfingunni
en stefnir þó að því að mæta
ótrauður í úrslitakeppni
Eggjabikarkeppninnar sem
verður í Kópavogi um
helgina. „Ég var mjög hepp-
inn að meiðast ekki meira og
verð klár í Eggjabikarinn
með Grindavík um helgina“.
Flýtti sér of
mikið í
sjoppuna!
Lesendaleikur Helgarblaðs VF
50 NÝJABÍð-MDAR 0G
20 EGGJABIKAR-MIDAR
FRETTIR
Tugmilljói
a tjón í Garði
Eldur braust út í fiskrétta-
fyrirtækinu RúIIum í Garði
á áttunda tímanum s.l.
fimmtudagsmorgun.
Upptök eldsins voru í djúp-
steikingarpotti í miðhluta
byggingarinnar. Þegar slökkvi-
liðið kom á staðinn rétt fyri
klukkan átta hafði eldurinn náð
að teygja sig í þak hússins og
miðrými hússins var orðið al-
elda. Jón Guðlaugsson, vara-
slökkviliðsstjóri hjá Bruna-
vömum Suðurnesja, sagði að
slökkvistarf hafi gengið framar
vonum. „Þetta leit illa út þegar
við komum á vettvang en okk-
ur tókst að koma í veg fyrir að
eldurinn breiddist meira út“,
sagði Jón Guðlaugsson.
Ovíst er hversu mikið tjón
hlaust af brunanum en það er
talið nema tugum milljóna
króna.
Sá fáheyrði atburður átti sér stað s.l. miðvikudagskvöld, að ekið var á hús Aðalstöðvarinnar við
Hafnargötu. Ökumaðurinn, sem var nýkominn með ökuréttindi, missti vald á bílnum þegar hann
beygði inn á hið sívinsæla Aðalstöðvarplan, og endaði á húsveggnum. Bitreiðin var talsvert mikii
skemmd en drengurinn slapp ömeiddur, og þykir það mikil mildi að ekki lór verr.__________
Brenton
í bílveltu!