Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 09.12.1999, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 09.12.1999, Blaðsíða 27
Jólatónleikar Kvennakórs Suðurnesja í kvöld Kirkja Keflavíkurkirkja. Föstud. lO.des. Jarðarför Hjörleifs Más Erlendssonar, Garðvangi, Garði, áður Suður- götu 15,Keflavík, fer frara kl. 13.30. Jarðarför Huldu Klöru Randrup, Hátúni 30, Keflavík, fer frara kl. 16. Laugard. 11. des. Jarðarför Jóhönnu Einarsdóttur, Óðins- völlum 19, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnud. 12. des. 3. sunnudagur í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Aðventu- tónleikum Kórs Keflavíkur- kirkju, sem vera áttu kl. 20.30, er frestað til 19. des. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 12. des. Aðventukvöld kl. 20.30. Aðalræðu kvöldsins flytur Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Eldey kór félags eldri borgara á Suðumesjum syngur undir stjóm Agota Joó. Fermingarböm sýna helgileik. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir Sunnudagaskóli kl. 11. Ferm- ingarböm aðstoða við brúðu- leikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum og taka þátt í starfinu með bömum. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 12. des. Sunnudaga- skóli kl. 11. og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá Safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvíkkl.10.45. Baldur Rafn Sigurðsson Útskálakirkja. Laugard. 11. des. Safnaðar- heimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13:30. Sunnud. 12. des. 3. sd. í jóla- föstu. Aðventutónleikar kl. 20. Ungir og aldnir leggja til efni af ýmsum toga. Mánud. 13. des. Fyrirbæna- og kyrrðarstund kl. 20:30. Boðið upp á kaffi. Hvalsnessókn. Föstud. 10. des. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Æskulýðs- starf hjá Útnes kl. 20:30. Laugard. 11. des. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kirkju- skólinn kl. 11. Sunnud. 12. des. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. 3. sd. í jólaföstu. Aðventutónleikar kl. 17. Ungir og aldnir ieggja til efni af ýmsum toga Safnaðarheimili Aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Föstud. lO.des. Aðventukvöld kl. 20. Kvennakór Suðurnesja mun halda jólatónleika í Ytri-Njarð- víkurkirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 20.30. Stjómandi kórsins er Agota Joó og undirleikari Vilberg Viggós- son. Þorvaldur Örn Árnason leikur á gítar, Margeir Haf- steinsson á trompet, Laufey H. Geirsdóttir og Sigrún Ó. Inga- dóttir syngja einsöng. Flutt verða jólalög úr ýmsum áttum og einnig mun bjöllukór Kvennakórsins flytja nokkur lög. Kórinn mun einnig fá til sín gesti úr Eldey, kór eldri borgara, til að syngja með sér tvö lög. Kvennakórnum hefur verið boðin þátttaka í alþjóðlegu kór- amóti í Cork á Irlandi á apríl n.k. en þessir tónleikar eru liður í fjáröflun fyrir þá ferð. Við hvetjum alla til að koma og upplifa jóla- og hátíðastemm- ingu. Kaffisala verður í hléi. Miðaverð er kr. 1000 og 200 fyrir böm. /lirKjugörðum Xirfijugarðar á Jíólmsbergí og limn-ÓNjarðvík rByrjað verður að tengja jólalýsinijarnar í kirkjugörðum laiujardaginn n. des. iggg laugardaga og sunnudaga 13-17 föstudaga ki. 13-17 virfla daga 17-19 Við áððalcjötu ‘Byrjað verður að tengja jólalýsingarnar föstudaginn 17. des 1999 föstud., laugard., og sunnudaga ki. ig-iS virka daga kl. 17-19 t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, og langafi Hjörleifur Már Erlendsson, Suðurgötu 15, Keflavík, er andaðist að hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði föstudaginn 3. desember verður jarð- sunginn föstudaginn 10. desember frá Keflavíkurkirkju kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Ástrós Eyja Kristinsdóttir + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Hulda Klara Randrup Hátúni 30, Keflavík. sem lést á Landspítalanum fimmtudaginn 2. desember, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 10. desember kl. 16. Fyrir hönd aðstandenda, Snæbjörn Adolfsson, Kristín Guðjónsdóttir, Sveinn J. Adolfsson, Sigríður Gunnarsdóttir, Agnes Adolfsdóttir, Pétur Aðalgeirsson, Sigurður Adolfsson Guðný Adolfsdóttir, Hjalti Heimir Pétursson, Adolf Adolfsson, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartanlegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför sambýlismanns míns og bróður Sveinbjörns Kristjáns Joensen Langanesvegi 10, Þórshöfn. Guðný Jósepsdóttir, Bergþór Sigfússon

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.