Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 13.01.2000, Síða 1

Víkurfréttir - 13.01.2000, Síða 1
afsláttur NYTT KORTATIMABIL Halnargala 25 • Keflavík • sími 421 1442 HlÖlU bÁTAR 1986 HIÖUa bÁTAR Hafnargötu 61 - Keflavík i Það er sannkallaður cevintýraheimur í bak- garðinum við Skóvinnu- E_ stofuna viö Skólaveginn. Þrestir liafa gert sig þar E-1 heimakomna og njóta w góðra veilinga hjá þeim Jóni og Gunnu. cd Meðfylgjandi Ijósmynd tók Ijósmyndari 1X1 Víkurfrétta á nýársdag þarsem smáfuglarnir gœddu sér á brauði og korni affati í umhverfi E-< sem minnir helst á jólaœvintýri. Olóður maður sparhaði í andlit lönreglumanns Ölóður maður sparkaði í and- lit lögreglumanns í síðustu viku. Lögreglan var kölluð að húsi einu í Keflavík vegna ölvunarláta og ónæðis. Mikið ölvaður maður kom til dyra og meinaði lögreglumönnum að tala við húsráðanda sem var innan dyra. Þá brutust út átök milli hins ölvaða og lög- reglumannanna með þeim af- leiðingum að annar lögreglu- maðurinn fékk spark í andlit- ið. Arásarmaðurinn var þá yf- irbugaður og vistaður í fanga- geymslu lögreglunnar í Kefla- vík. 2. tölublaö 21. argangur Fimmtudagurinn 13. janúar 2000 Skipstjdri slasast í brotsjó Skipstjórinn á Þuríði Halldórs slasaðist um borð s.l. föstudag. Báturinn fékk á sig brotsjó þar sem hann var að lóna. Kraftur- inn var slíkur að glerið í kýrauganu í eldhúsinu brotnaði og þeyttist um allt. Skipstjórinn var staddur í eldhúsinu þegar þetta gerðist og skarst á vanga, hálsi og á höndum. Fékk að- svif undir stýri Tveggja bíla árekstur varð á Hringbraut s.l. föstudag. Annar ökumaðurinn var eldri maður en hann taldi sig hafa fengið aðsvif og því ekið á hinn bíl- inn. Engin slys urðu á fólki en eldri maðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðumesja til aðhlynningar. Daglega ávf.is Fréttaþjónusta Víkurfrétta hefur verið aukin verulega á Netinu. Nú eru nýjar fréttir settar inn á netið alla virka daga á slóðinni www.vf.is BETRI SÝN Á NÁMIÐ VIÐ SJAUM UM FJARMALIN A M S M A S P A R INAÞJONUSTA S J Ó Ð S I N S

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.