Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 13.01.2000, Side 19

Víkurfréttir - 13.01.2000, Side 19
Íþróttahiísið í Keflavik: Kvennaharfa Miðvihudagurinn 19.janiiarhl.20. Keflavík-KR Áfrani Keflavfk Örlygur í sérflokkl Njarðvíkingurinn ungi, Ör- lygur Sturluson, stal senunni frá nýja Bandaríkjamanninum, Keith Veney (12 stig) í liði Njarðvíkinga þegar Þórsarar komu í heimsókn. Örlygur tryggði öðrum fremur 104-91 sigur og áframhaldandi veru á toppi deildarinnar. Margir biðu frammistöðu Veneys með eftir- væntingu en á þeim 16 mínút- um sem hann lék minnti hann meira á myndarpilt sem skipti yfir í Grindavík fyrir tímabilið en gamla goðið Danny Shouse. Þrátt fyrir stórleik Örlygs (26 stig, 6 fráköst og 7 stoðsend.) og góðan leik þeirra Friðriks Stefánssonar (17 stig, 4 fráköst, 4 stoðsend og 3 varin skot) og Páls Kristinssonar (18 stig, 5 fráköst og 3 varin skot) tókst Njarðvíkingum aldrei að hrista Þórsara nægilega vel af sér. Stórleikur Keflvíkingsins fyrrverandi, Maurice Spillers, sá til þess að munurinn varð aldrei óyfirstíganlegur en Spillers náði þeim einstaka árangri að ná fjórfaldri tvennu (34 stig, 19 fráköst, 12 stoðsendingar og 10 tapaðir boltar) þó síðasttaldi liðurinn teljist honum varla til ágætis. Þann 10. janúar sl. varð 50 ára Ambjöm Óskarsson rafverktaki, Heiðargarði 8 Keflavík. Eiginkona hans varð 50. ára þann 3. febrúar s.l. Af því tilefni ætla þau að fagna þessum tímamótum og taka á móti ges- tum í húsi Frímúrarastúkunnar Sindra, Bakkastíg 16 Njarðvík laugardaginn 15. janúar frá kl. 17-20 Þorrablót Átthagafélög Árnesinga og Vestfirðinga halda saman þorrablót þann 22. janúar n.k. í K.K. salnum Vesturbraut. Allir velunnararfélaganna velkomnir og taki með sér gesti. Hafið samband fyrir 17. janúar Með kveðju, Elín og Óli, sími 421 3387 Ágústa og Eiríkur, sími 421 3174 Málfríðurog Hörður, sími 421 3489 f Stú&líá \Y HuJcJu Ný tímatafla Hafnargötu 23 Keflavík sími 421 6303 Judo - Judo Æfingarnar eru byrjaðar hjá Þrótti í Vogum. Æfingatíminn er: Þriðjudaga og föstudaga kl. 19. Fimmtudaga kl. 18.30. Þjálfari Maggi Hauks. Allir velkomnir. öco ► -þinn staður á nýrrí öld! ◄ Við höfum allt í boði! # Bodypump # Spinning # Tae Bo # Stepp # Vaxtarmótun # Hressingarleikfimi # Yoga # Body Max # Power tími # Yoga spinn Kínverskt Yoga Matti Osvald verður með 8 vikna námskeið sem byrjar mán. 17.jan, kl. 20. Skráning hafin. Perfect Kynning á fæðubótaefninu Perfect þriðjudag 18. jan. kl. 18:00 - 20:00. , KHTUHE'S BEST Strákar og stelpur 6 vikna námskeið í KALI-STICK FÆTING. Byrjar 18.jan. kl. 19:50. Prufutími í boði.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.