Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 27.04.2000, Síða 2

Víkurfréttir - 27.04.2000, Síða 2
Geysiharður árekstur varð á mótum Kirkjuvegar og Vest- urgötu í Keflavík aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Ölvaður maður ók á kyrrstæða bifreið og olli miklu eignatjóni. Ekki er vitað hvað maðurinn var að gera úti í umferðinni, nema hann hafi verið á rúntinum með vinkonu sinni. Vinkonan tjáði sig ekkert við lögregluna, enda ekki af ís- lensku bergi brotin. Hún var reyndar mjög þögul og virtist allt loft úr henni þegar lög- reglan kom á vettvang eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Að öllu gríni slepptu, þá slapp ökumaðurinn án alvarlegra meiðsla en eignartjónið sem hann olli með athæfi sínu er töluvert eins og sjá má. Sinubruni og grams í Grindavík Ekki gerðist margt fréttnæmt hjá lögreglunni um þessa löngu helgi. Vinnuslys varð þó á skírdag, þegar maður í bygg- ingarvinnu féll úr álstiga tæpa tvo metra og lenti á bakinu. Hann var fluttur á slysadeild og voru meiðsli hans ekki alvar- leg. Brotist var inn í bát í Grindavík um helgina. Engu var stolið, en gramsað hafði verið í lyfjaskáp og telur lögreglan að leitað hafi verið að fíkniefnum. Sinubmni var í kirkjugarðinum í Staðarhverfi við Grindavík og er talið lík- legt að þar hafi verið að verki lögbýliseigendur staðarins. Slökkviliðið var kallað út og slökkti eldinn, en leyfi sýslu- manns þarf fyrir öllum sinu- bmna. Allur (afns&r $o % Vi4eospo|or - Hamborgarar+franskar. ’fleiravænfanlegf oÞið alla 4333 filkl.21. IEIHIIIIII ■ (1111 • illl 4117t)5 I Bæjarstjórn Reykjanesbæjar: Vaxtahækkanir ósvifln aðgerð - ríkisins sem bitnar á neytendum I Stjórn íbúðalánasjóðs hefur I ákveðið að vextir á ílniðum I sem konia til innlausnar, j verði framvegis 3,9% en j voru áður2,4%. I Hækkun þessi þýðir að leiga á I íbúð að verðmæti 6.5 millj. I kr., sem var 28.545 kr. á mán- I uði verði nú 33.962 kr. á mán- j uði. Hækkunin nemur þvt' j rúmum 5 þús. kr. á mánuði. I Félagsmálaráðuneytið hefur I hvatt sveitarfélög til að auka I framboð á leiguíbúðum og I vill nú lýsa yfir vonbrigðum I sínum með þessa hækkun á J vöxtum. j Sveindís Valdimarsdóttir (J) I tók málið upp á síðasta bæjar- | stjórnarfundi og mótmælti I___________________________ hækkununum. Hún lagði fram ályktun sem fulltrúar minni- hlutans undirrituðu, og þar segir m.a. „Þessi hækkun vaxta kemur í kjölfar hækkun- ar húsaleigubóta og étur upp þann ávinning og ríflega það. Með þessum aðgerðum fer hækkun húsaleigubóta til rík- isins í stað þeirra sem ætlunin var að nytu þeirra." Skúli Þ. Skúlason (B) sagðist geta tekið undir vonbrigði Sveindísar og lagði til að bæj- arstjóm óskaði eftir skýring- um á þessum hækkunum hjá Ibúðalánasjóði, áður en Iengra yrði haldið. Jóhann Geirdal (J) sagði að sveitarstjómin ætti að mót- mæla þessari aðferð ríkisins, þar sem um væri að ræða yfir- færslu á fjármagni, úr bæjar- sjóði í ríkiskassann. „Ríkið er að minnka niðurgreiðslur á fé- lagslegri aðstoð, á sama tíma og sveitarfélög eru hvött til að fjölga leiguíbúðum og hækka húsaleigubætur. Ríkið er ein- faldlega að færa aðstoðina í meira mæli yfir á okkur“, sagðiJóhann. Skúli Þ. Skúlason lagði til að ályktun Sveindísar yrði vísað í bæjarráð, því hún fengi meira vægi ef bæjarfulltrúar samein- uðust um hana, en fyrst yrði að leyta skýringa á hækkun- unum. Tillaga Skúla var sam- þykktll-O. ískrift í síma VIKUR FRÉTTIR Utgefandi: Vikurfráttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 2G0 Njarðvík, simi 421 4717, fax 421 2777 Ritstjori: Páll Ketilsson, simi 893 3717 pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, simi 898 2222 hbb@vf.is Blaðamaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir silja@vf.is • Auglýsingar: Kristin Njálsdóttir kristin@vf.is, Jónas Franz Sigurjónsson franz@vf.is Auglýsingagerð: Bragi Einarsson bragi@vf.is • Kolbrim Pétursdóttir kolla@vf.is r , , * r . Útlit, umbrot, litgreining og prentvistun: Vikurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Oddi hf. blSÍrSGIl Ut^SÍQ. AAT\ATW.VT.1S 2

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.