Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 27.04.2000, Side 8

Víkurfréttir - 27.04.2000, Side 8
Um 11.000 baðgestir fóru í Bláa lónið yfir páskahelgnia. Að sögn Magneu Guðmundsdóttur kynn- ingarstjóra Bláa lónsins var fjöl- skyldufðlk fjölmennt. Meirihluti gestanna voru íslendingar en nú fer erlendum ferðamönnum fjölgandi og hjá þeim er Bláa lónið ofarlega á óskalistanum. Meðfylgjandi mynd var tekin í lóninu á laugardaginn. VF-mynd: Hilmar Bragi Tekinii á 154 km hraða á brautinm Lögreglan í Keflavík niældi nngun ökumann á 154 kni hraða á Reykja- nesbrautinni á döguiunn. Búast niá við að pyngja hans léttist töluvert í fram- haldinu. Margir ökumenn hafa veriö sektaðir fyrir hraðakstur að undanfömu og er mikið uni að inenn séu að kitla pinn- ann innanbæjar, sem getur verið stórhættulegt. Þegar sólin l'er að skína og fuglam- ir að syngja, taka börnin út boltana sína og reiðhjólin og |rví ættu ökumenn að vera sérstaklega varkárir í um- ferðinni og keyra á löglegum hraða. Hver verður framtíð Popp- minjasafnsins? Mikil umræða hefur verið um Poppminjasafnið og framtíð þess að undanförnu og nú hefur Iris Jónsdóttir tekið við af Einari Erni Ein- arssyni, sem umsjónarmaður þess. Kjartan Már Kjartansson (B) vakti máls á ástandi safnsins fyrir skömmu, á fundi bæjar- stjórnar Reykjanesbæjar. Þá kom fram að hluti þess hefði verið fjarlægður af veitinga- húsinu Glóðinni án samþykkis þeirra sem lánuðu sínar per- sónulegu eigur á safnið, í þeirri trú að minningamar og sagan yrði þar vel varðveitt. Menningar- og safnaráð hefur lagt til að framkvæmdum við norðurenda Duus-húsanna verði flýtt, þannig að Popp- minjasafnið fái varanlegt hús- næði. Ráðið leggur einnig til að munum safnsins, sem nú eru í geymslu, verði komið í geymslu í áhaldahúsi bæjarins, þar til norðurendi Duus- húsanna verði tilbúinn að taka við safninu. Gamla reiðhjólaverkstæðið víkur fyrir stórhýsi Húsnæði það sem hýst hefur reiðhjólaverkstæði bæjarins frá því elstu menn muna var rifið I síðustu viku en húsið fékk að víkja fyrir nýju stórhýsi sem byggt verður á lóðinni. Þar verður m.a. matvöru- verslun úr 10-11 keðjunni. Reiðhjólaverksæðið, Útisport, hefur flutt að Hafnargötu 44. Myndin var tekin þegar verktakar voru hálfnaðir við að rífa húsið fyrir rúmri viku. VF-mynd: Hilmar Bragi SUBBI SKOÐARSUÐURNES Teikning: Bragi Einarsson „Jæja elsku hjartað mitt. Við erum alveg að verða komin. Ég skal gefa !...“ „Hey! Hva... ertu farin?... 8 ????!!! ...skan! (HIC) er ekki allt í læ?...“

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.