Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 27.04.2000, Page 19

Víkurfréttir - 27.04.2000, Page 19
isíandstiiilíinn] í Vestunbæinn i KR-ingar tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn í körfu- knattleik þegar þeir sigsruðu í fjórðu viðureign sinni við Grindavík í Frostaskjóli í fynrakvöld. Lokatölur urðu 83- 63 fyrir KR og unnu því þeir röndóttu einvígi liðanna með þremur sigrum gegn einum. Grindvíkingar byrjuðu betur í leiknum og voru betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn, enda voru þeir yftr í hálfleik, 31:34.1 síðari hálfleik hrundi sókn- arleikur Grindvíkinga og KR- ingar sem tvíefldust fyrir vikið, skoruðu 14 fyrstu stigin í hálfleiknum. KR-ingar héldu síðan áfram að auka muninn, þar til Grindvíkingar náðu að klóra í bakkann og minnkuðu muninn í 50:46 og síðan 53:51. Lengra komust gestimir ekki og þegar um fimm mínútur vom eftir af leiknum vom KR- ingar komnir með afgerandi forystu, 69:55 og náðu svo að auka muninn í 20 stig, 83:63. KR-ingurinn Keith Vassel var besti maður vallarins og skor- 1__________________________________ aði 21 stig, auk þess sem hann hirti 17 fráköst. Jonathan Bow lék einnig mjög vel og skoraði 14 stig, þá gerðu Olafur Jón Ormsson og Jesper Sörensen 12 stig hvor. Brenton Birmingham var atkvæða- mestur Grindvfkinga í leiknum og skoraði 18 stig, Guðlaugur Eyjólfsson gerði 14 stig og Pétur Guðmundsson 13. „Við vorum með leikinn í höndunum allan fyrri hálf- leikinn, en KR-ingar fengu sjálfstraust í byrjun síðari hálfleiks. Þá kom fimm mínút- na kafli þar sem ekkert gekk upp hjá okkur og KR notfærði sér það að sjálfsögðu Eftir það vomm við að elta þá og kom- umst ekki nær en í tveggja stiga mun,” sagði Pétur Guðmunds- son, fyrirliði Grindvíkinga að leik loknum. “Mig langar að nota tækifærið og þakka öllum stuðningsmönnum okkar fyrir góðan vetur, sem og öllum þeim sem stóðu að körfunni í Grindavík í vetur.” ____________________________I Útskálakirkja Sunnud. 30.apríl. L sd. e. páska. Fermingarguðsþjónustur kl. 11:00 og kl. 14:00 Litur Hvítur (tákn Jesús Krists, gleði og hreinleika) Eldri borgarar annast rjtningarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Þriðjud. 2. maí. Altarisganga fermingarbama kl. 20:30. Fermingarböm ásamt foreldmm ganga til altaris. Afi og amma, eldri systkini og eldri borgarar sem hafa haft fermingarböm í vetur em hjartanlega velkominn. Hvalsnessókn Föstud. 29. apríl. Kyrrðarstund kl. 12 í Miðhúsum, fyrir stund- ina er boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Sóknarprestur Ytri-Njarðvi'kurkirkja Fimmtud. 27. apríl. Spilakvöld aldraðra kl.20. Grindavík og Keflavík í ilrslit deildar- bikarsins Riðlakeppninni er nú lokið í deildabikarkeppni karla í knattspymu. Grindavík vann B- riðil og hlutul3 stig og Keflavík vann F-riðil, einnig með 13 stig. Grindvíkingar og Keflvíkingar em því komnir í úrslit, sem hef- jast mánudaginn 1. maí. Keflavík mætir Stjömunni í 16 liða úrsli- tum í Reykjaneshöll nk. mánudag kl 14:00 og Grindavík mætir Skallagrími á mánudag kl 16:00. Njarðvíkingum gekk ekki eins vel í keppninni og urðu neð- stir í C-riðli með 1 stig, en þann riðil unnu KR-ingar sem hlum 11 stig. Síarfsólh óshasf i sal. Rcunsla æshiled. Upplýsingar einungis veittar á staðnum að Hafnargötu 30 Síðustu töluunámskeið uetrarins að hefjast Tölvunám ft/rir bt/rjendur hefst 2. maí, morgun og kvöldtímar WORD ritvinnsla hefst 9. maí, morgun og kvöldtímar EXCEL töflureiknir hefst 17. maí, morgun og kvöldtímar Internetið og tölvupóstur hefst 25. maí, morgun og kvöldtímar tölvuskóli suðurnesja HAFNARGÖTU 34 • SlMI 421 4025 Internetið og tölvupóstur hefst 3. maí, kvöldtímar NT Netstjórnun hefst 3. maí Heimasíðugerð í Front Page hefst 8. maí Vaktavinnufólk athugið Námskeið merkt morgun og kvöldtímar eru sérlega hentug fi/rir i/kkur þar sem um sömu i/firferð námsefnis er að raeða og þvi haegt að færa sig á milli morgun og kvöldtíma eftir því hvernig stendur á vöktum. Skráning stendur i/fir. Nánari uppli/singar í símaa 4,214,025 alla daga vikunnar eða á heimasiðu skólans www.tss.is nðumesiatilioð Hjallahrauni 13 • Sími 565 2525 frá sunnudegi- fimmtudags í pizzum og grillmatseðlí Greitt fyrir dýrari réttinn Gildir ekki fyrir drykki 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.