Víkurfréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 1
18. tölublað 21. árgangur
Fimmtudagurinn 4. maí 2000
Somar
Sólgleraugu frá:
Sonia Rykiel
Thierry Mugler
Lagerfeld
Hafnargata 25 • Keflavík * Sími 4211442
Ferskleiki er
okkar bragð.'
•SUBUJPV'
Hafnargötu 32 Keflavík
Nú er kominn sá tími að óheimilt er að kveikja sinu-
elda, enda geta þeir stofnað fuglalífi í hættu.
Slökkviliðsmenn í Sandgerði hafa þurft að berjast
við mikla elda en veðurfar síðustu daga hefur komið
í veg fyrir að hægt sé að kveikja í sinu. Myndina tók
Hilmar Bragi í Sandgerði í síðustu viku.
Sparlsjóðurinn í Keflavík
www.spkef.is
boðs-
igar í
ilunum
iuður-
sjum!
blaðið
lag...
MikU nmsvií hjá MOA
Undanfarin þrjú ár hefur Markaðs- og at-
vinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar tekið
þátt í Leonardo verkefninu, sem er á vegum
Evrópusambandsins, í samvinnu við Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja og danska og portú-
galska aðiia. Verkefnið miðar að því að efla
svæðisbundna starfsmenntun og hefur gengið
vel en nú er unnið að undirbúningi ráðstefnu
sem haldin verður í Eldborg í byrjun júní.
Á ráðstefnuna koma danskir og portúgalskir
gestir auk fjölda íslenskra manna og kvenna.
Fulltrúum atvinnuþróunarfélaganna verður sér-
staklega boðið til ráðstefnunnar, auk svæðis-
vinnumiðlana, skólameistara, forstöðumanna sí-
menntunarmiðstöðva, fulltrúa frá Byggðastofnun
og Vinnumálastofnun. Þegar niðurstöður verk-
efnisins liggja fyrir er stefnt að því að MOA geti
selt ráðgjöf til annarra svæða um eflingu starfs-
menntunar en í sumar verður unnið að útgáfu
handbókar um svæðisbundna eflingu starfs-
menntunar og atvinnulífs.
Starfsmenn MOA em um jressar mundir að und-
irbúa könnun meðal atvinnurekenda sem unnin
verður í sumar. Einn hluti Leonardo verkefnisins
er að gera þarfagreiningu í atvinnulífinu sem ein-
nig verðu unnin í sumar. Slík greining er nauð-
synleg þegar steífiumótunarvinna er unnin í end-
urmenntunar- og símenntunarmálum og að upp-
byggingu svæðisins.
Alhliða fjármálaþjónusta
fj/rir þig og þína
Tjarnargata 12
230 Kcflavík
Sími 421 6000
Grúndarvcgur 23 Sunnubraut 4 Víkurbraul 62
260 Njarðvík 250 Garði 240 Grindavík
Sími 421 6680 Sími 422 7100 Sími 426 9000
Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fa.\ 426 8811