Víkurfréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 6
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali
Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288
Fax 421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is
Háseyla 38, Njarðvík.
212m: einbýli á 2 hæðum
með 35m2 bílskúr. 4 svefnh.
á efri hæð hússins. Skipti á
minni eign. 14.800.000.-
Holtsgata 36, Sandgcrði.
134m: einbýli með 35m: bíl-
skúr. Góð eign á góðum stað
í bænum. 10.800.000.-
Heiðargarður 6, Keflavík.
142m: einbýli með 4 svefnh.
og 25m: bílskúr. Eign á
góðum stað og góðu ástandi.
13.700.000.-
Hringbraut 128, Kcllavík.
87m: íbúð á 2 hæð f fjölbýli,
3 svefnh. Enda fbúð á góðum
stað. 6.500.000,-
Gónhóll 1, Njarðvík.
237nv einbýli á 2 hæðum
með 4 svefnh. og bílskúr.
Skipti á minni eign koma til
greina. 13.000.000,-
Hringbraut 71, Keflavík.
4 herb. íbúð á efri hæð með
sam.legt anddyri, eign sem.er
mikið endumýjuð. Skipti á
dýrari eign. 6.900.000.-
Fífumói 9, Njarðvík.
114m: efri hæð með sér-
inngangi, 3 svefnh. Eign í
góðu ástandi, skipti á minni
eign eða bein sala.
9.900.000,-
Ásabraut 15, Keflavík.
3ja herbja endaíbúð á efri
hæð. Eign sem er mikið
endumýjuð og góðu ástandi.
Losnar fljótlega. 5.500.000,-
Ægisvellir 14-16, Keflavík.
Parhús í smíðum, að Ægisvöllum 14-16, 144m:skilast fullfrá-
gengið að utan, grófjöfnuð lóð, en fokhelt að innan.
8.600.000,-
i Bflskúrssöíur i
í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson
(B) flutti tillögu á bæjar-
stjórnarfundi Reykjanes-
bæjar á þriðjudaginn, þess
efnis að íbúar og bæjaryfir-
völd myndu taka hönduni
saman í sumar og halda
bílskúrsútsölur og bjóða
notaða, nýtilega hluti til
sölu í stað þess að fleygja
þeim á haugana. Tilgang-
urinn er að draga úr sorp-
magni á svæðinu og stuðla
þannig að umhverfisvernd.
Tiilagan var samþykkt 11-
0.
I meðfylgjandi greinargerð
I___________________________
kemur fram að slíkir bíl-
skúrssöludagar séu vel þekkt
fyrirbæri erlendis, þar sem
bæjarbúar taka til í bílskúrum
sínum og geymslum og bjóði
ýmsa hluti til sölu á vægu
verði. „Þetta fyrirkomulag
hefur reynst vel og aukið nýt-
ingu og líftíma fjölda hluta.
Hver kannast ekki við að
eiga notuð húsgögn, reiðhjól
eða skíði sem bömin em vax-
in uppúr og enginn notar
lengur? Þessir munir gætu
einmitt verið það sem ein-
hvem annan vantar sárlega",
sagði Kjartan Már.
Sex fynin-
tæki til Kína
Boð hefur borist frá
kínverskum stjórnvöldum í
horginni Shanghai, um að
fulltrúar frá fyrirtækjum á
Suðurnesjum komi í við-
skiptaferð undir forystu bæj-
arstjóra Grindavíkur og
Reykjanesbæjar frá 16. til
25. maí 2000. Hitaveita Suð-
urnesja mun senda fulltrúa
sinn til kína og hið sama niá
segja um Fiskanes, Icegroup,
SIF, Softu og KK-gáma.
Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur
Þegar vora tekur fara söngfuglar á kreik. Svo er
einnig með Karlakór Keflavíkur. Komið er að
vortónleikum kórsins og verða þeir haldnir á
fjómm stöðum á næstu vikum.
Fyrstu tónleikamir verða í safnaðarheimilinu í
Sandgerði 8. maí nk. og síðan verða þrennir tón-
leikar í Ytri Njarðvíkurkirkju; fimmtudaginn 11.
maí, þriðjudaginn 16. og fimmtudaginn 18. maí.
Kórinn heldur svo tónleika í Grindavíkurkirkju
sunnudaginn 14. maí en allir tónleikamir hefjast
kl. 20:30. Karlakórinn lætur ekki staðar numið
og verður einnig með tónleika í Ymi, húsi Karla-
kórs Reykjavíkur, sunnudaginn 21. maí kl. 17.
Efnisskráin er fjölbreytt og samanstendur af
þekktum íslenskum og erlendum lögum. Má þar
nefna hefðbundin karlakóralög, óperukóra og
dægurlög.
Stjómandi kórsins er Vilberg Viggósson en hann
hefur stjómað honum undanfarin 7 ár. Eiginkona
hans, Agota Joó, hefur verið undirleikari hans
jafn lengi. Annan undirieik annast Ásgeir Gunn-
arsson og Konráð Fjelsted á harmonikku og
Gunnar Ingi Guðmundsson á bassa.
Einsöngvarar með kómum em Steinn Erlingsson
baritón og Guðbjöm Guðbjömsson tenór, sem
einnig hefur raddæft kórinn í vetur.
I Iok maí fer kórinn í söngferð til Færeyja, þar
sem tekið verður þátt í kóramóti í Þórshöfn og
dagskrá sjómannadagsins í Klakksvík. Einnig
verða sjálfstæðir tónleikar í Þórshöfn og Mið-
vogi, vinabæ Reykjanesbæjar.
Með söngkveðjum, Karlakór Kefiavíkur
• Látið okkur vita af
\/P skemmtilegum uppákomum
í síma 898 2222
^marit
vikurfretta
6