Víkurfréttir - 04.05.2000, Blaðsíða 8
Fréttir frá Suðurnesjum
da
L
fi® i.//wmk\(fA$
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR
Á SUÐURNESJUM
L. Fjarnám
í hjúkrunarfræði
\ AKUREYRI
Háskólinn á Akureyri býður upp á
fjögurra ára fjarnám í hjúkrunarfræði
hjá Miðstöð símenntunar á
Suðurnesjum.
Námið hefst 21. ágúst.
Innritun er hafin.
Umsóknum skal skilað á sérstöku
eyðublaði til Háskólans á Akureyri
eigi síðar en 1. júní n.k.
Inntökuskilyrði í námið eru stúdentspróf,
nám frá öðrum háskóla eða
sjúkraliðanám með sjö ára starfsreynslu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi
á skrifstofu MSS,
Kjarna, Hafnargötu 57 Reykjanesbæ,
sem einnig veitir nánari upplýsingar.
Aðfararnám f efnafræði
Undirbúningsnámskeið í almennri og
lífrænni efnafræði fyrir væntanlega
hjúkrunarfræðinema,
hefst miðvikudaginn 10. maí kl. 18:00.
Kennt verður í FS.
Kennari: Guðlaug Pálsdóttir
Verð: kr. 3.000
MIÐSTÖÐ SIMENNTUNAR
Fuglaskoðunarferð
Sunnudaginn 14. maí verður farið í
fuglaskoðunarferð sem hefst
með kynningu í
Fræðasetrinu í Sandgerði kl. 10.00
Fjölskrúðugt fuglalíf í umhverfi
Sandgerðis verður skoðað og kynnt.
Farið verður í Hafnarbergið og fleiri
áhugaverða staði og fuglarnir heimsóttir.
Gönguskór, kíkir og kaffi á brúsa
eru góðir ferðafélagar.
Kennari: Arnór Sigfússon fuglafræðingur
Tími: 14. maí
Verð: kr. 2.000.
■ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar:
íbúðalánasjóður hættir al-
farið að greiða niður vexti
Vegna þeirrar ákvörðunar
stjórnar Ibúðalánasjóðs að
hækka vexti úr 2,4% í 3,9% á
innlausnar- og leiguíbúðum
fyrir árið 2000, undirrituðu allir
bæjarfulltrúar bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar á fundi sl.
þriðjudag, tillögu þess efnis að
þessar vaxtahækkanir Ibúða-
lánasjóðs á félagslega húsnæð-
iskerfinu yrðu endurskoðaðar,
m.t.t. fjárhagslegra samskipta
ríkis og sveitarfélaga. Tillagan
verður send Sambandi sveitar-
félaga á Suðumesjum og stjóm
Ibúðalánasjóðs ásamt ítarlegri
greinargerð á næstu dögum.
Kristján Gunnarsson (J) á sæti í
stjóm Ibúðalánasjóðs en hann
upplýsti bæjarfulltrúa um að
mikil vinna hefði verið lögð í
endurskoðun á félagslega
húsnæðiskerfinu á sl. tveimur
ámm. „Frekari breytingar em í
aðsigi og er meginhugsunin
með fæim að ríkið hætti alfarið
að greiða niður vexti á félags-
leguni íbúðum. Þess í stað
verða veitti svokallaðir stofn-
styrkir en þeir verða greiddir út
þegar húsbygging hefst. Einnig
stendur til að hækka húsaleigu-
bætur og gera þær undanjiegn-
ar sköttum" sagði Kristján og
ítrekaði að afleiðingar þessara
síðustu hækkana hafi vissulega
komið mörgum í opna skjöldu.
Kátír krakkar í Grindavík!
8
Það voru heldur betur hressir krakkar sem tóku á móti Ijósmyndara Víkurfrétta á tröppum
verkalýðshússins í Grindavík. Allir reyndu þeir að selja okkar manni merki 1. maí.