Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 14
Gallerí Gulla í Innri-Njarðvík: Slakandi að mála Starfsfólk óskast okkur vantar bílstjóra og aöstoöarfólk í eldhús um helgar. Hentugt fyrir manneskju 40 ára og eldri, (ekki síður konu). Upplýsingar gefur Jóhann á staönum og í síma 421 4067. Guðlaugur Guðjónsson er listamaður sem býr í Innri- Njarðvík. Hann er sjálf- menntaður í list sinni en hefur að sögn alltaf haft gamanaf að mála. Fyrir nokkrum mánuðum síðan ákváðu Gulli og Rósa Guð- mundsdóttir, að opna gall- erí á heimili sínu við Kirkju- braut 5. Silja Dögg Gunn- arsdóttir fór í heimsókn á Kirkjubrautina á sólríkum sumardegi og fákk örlitla innsýn inní þá ævintýraver- öld sem málverk Gulla eru. Hrífandi náttúrumyndir Gulli málar mestmegnis olíu- málverk en hefur að sögn að- eins prófað vatnslitina. Myndefnið er náttúran í allri sinni dýrð en listamanninum tekst að skapa heillandi myndir með einstakri litameðferð og umhverfi. Að sögn Rósu em „Noröurljósa-myndimar" lang- vinsælastar. „Eg mála á það sem hendi er næst en hingað til hef ég að mestu málað á krossvið og við- arplötur. Eg er aðeins farinn að mála á striga, en það er það sem koma skal. Aferðin er allt önnur á striganunV', segir Gulli. Stefnirá myndlistarnám Gulli er í fullri vinnu og grípur í penslana úti í bfiskúr, þar sem hann er með aðstöðu, þegar tími gefst til en hann er ekki mikið fyrir að horfa á sjónvarp- ið. Garðrækt og listsköpun eiga hug hans allan, og ber garður þeirra Rósu og Gulla því fagurt vitni. ,,Eg slaka mikið á við að mála. I sumar ætla ég að reyna að laumast út úr bænum og mála eitthvað fallegt", segir Gulli sposkur á svip og blaða- manni tekst að draga upp úr honum að draumurinn sé að fara í myndlist- amám á næstunni. Hægt að panta málverk Gulli og Rósa vilja koma þakklæti á framfæri til Ragnars og Eygló- ar í Rammagerð Suðumesja, en þau em sammála um að það séu fáir sem veiti svo lipra og góða þjónustu. Gallerí Gulla er opið eftir samkomulagi og sím- inn er 421-6053 eða 898-7467. Hægt er að panta málverk með ákveðnum litasamsetningum og umhverfi og Gulli málar líka eftir ljósmyndum. Menning og náttúruauðæfi______________________________________________ Bláa lónið - Listaklúbbur Menningarhátíðar Fimmtudaginn 15. júní kl. 20.00 Bubbi og Bellman *Missið ekki af einstökum viðburði Bellmansdiskur á boðstólum í veitingahúsi. Borðapantanir ísíma 420 8800 Föstudagur 16. júní kl. 20.00 Spa sveifla í Bláa lóninu Söngdagskrá: Úrval amerískra Ijóðasöngva. Einsöngur: Lynn Helding mezzosópran. Píanóleikur: Jennifer Blyth. Karlakór Keflavíkur undir stjórn Vilbergs Viggóssonar flytur valin lög kl. 21.00 Menningarmatseðill að hætti Bláa lónsins f 17. júníkl. 17.00 'i Dixielandband Árna ísleifs leikur fyrir baðaesti. Stopp leikhópurinn skemmtir yngstu kynslóðinni., Þjóðarrétturinn Kók og Prins í boði Vífilfells hf og Ásbjörns Ólafrssonar hf. I Þjóðhátíðarhlaðborð í einstöku umhverfi 4 3LUE Borðapantanir I síma 420 8800 eða lagoon@bluelagoon.is llir velkomnir - enginn aðgangseyrir oð ofangreindum listviðburðum ICELAND www.bluelagoon.is Sími 420 8800

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.