Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 15.06.2000, Blaðsíða 18
Reynir taplaus en aðeins einn sigur Reynir liá Sandgerði er enn laplaus í 3.deildinni eltir þrjár umferöir. Liðið hefur unnið einn leik og gert Ivö jafntefli, sem skilar þeim í annað sæti í B-riðli með 5 stig, tveimur stigunt á eftir Vestmannaeyjaliðinu KFS, sem erefst. Reynir gerði fyrsl jafntelli við Hamar/Ægi í Þorlákshöfn ()-() í erfiðum leik þar sem einn Reynismanna lekk rauða spjaldið í byrjun seinni hálfleiks. A heimavelli unnu Reynismenn Gróttu 3-1 með tveimur mörkum liá Bjarka Dagssyni og einu liá Halsteini Friðrikssyni. Fösludaginn 9. júní mæltu Reynismenn III, á gervigrasinu á Asvöllum og gerðu markalaust jafntelli í frekar slökum leik. Reynisliðið er ungt að árum og margir leikmenn úr öðrum flokki í liðinu. Af 22 manna liópi liðsins eru 14 leikmenn fæddir 1979 eða síðar og gaman er að geta þess að allir leikmenn liðsins, ulan eins, eru innfæddir Sandgerðingar. Þjálfari Reynis er Jón Örvar Arason sem einnig stjómaði liðinu í l'yrra. Næsti leikur liðsins verðurgegn toppliði KFS á heimavelli Reynis föstudaginn 23.júnt kl 2().(K). Víðir Garði silnr í 6. sæli annarrar deildar í knaltspyrnu eftir Ijórar umferðir. I Jðið hefur aðeins unnið einn leik, gerl eilt jafntelli og lapað tveimur. Ntesti leikur liðsins verðurgegn Aftureldingu á Varmárvelli, sunnudaginn 18. júní kl. 14.00. Keflvíkingar fá liðsstyrk frá Leeds Paul Sheppard, miðjumaður frá Leeds, kom til reynslu hjá Landssímadeildarliði Keflvíkinga sl. þi iðjudag. Hann mætti beint á ælingu eltir komuna til landsins og þótli standa sig vel. „Við munuin gel'a honum tækifæri til að spila og væntanlega kemur hann til með að styrkja leik liðsins. Hann er sterkur miðjumaður, með góðar sendingar og góð skot sem munu nýtast vel í sóknum", sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Keflvíkinga í samlali við víkurfrétlir. Sheppard er 23 ára gamall og liefur leikið með unglingaliðum Leeds, en var í láni hjá skoska liöinu Ayr United á síðustu leiktíð. I iann hefur góð meðmæli og er talinn mjög efnilegur. Talið er mjög líklegt að Englendingurinn ungi muni verða í láni hjá Keflvíkingum a.m.k. það sem eftirer deildarinnar í sumar. Leikjamet hjá Gunnari Oddssyni Gunnar Oddsson, lyrirliði Keflvíkinga í knatlspyrnu, bætti leikjamet Sigurðar Björgvinssonar í el'slu deild í knattspyniu sl. mánudag. Leikur Keflvíkinga og Fram í sjötlu umferð Landssímadeildarinnar var 268. leikur Gunnars í efstu deild hérlendis, en liann hefur leikið með KR og Leiftri, auk Kellavíkur. Gunnar hefur ekki misst úr leik í elstu deild frá því 1990, þrált lyrir að það hal't staðið tæpt í nokkur skjpji, en liann hel'ur leikið í elstu deild í knatlspymu í 16 ár. Arið 1995 var hann kominn með þrjú gul spjöld eftir linnn leiki, en slapp við lleiri spjöld alla þá þrettán leiki sem el'tir voru af mótinu það árið. Kristinn hættur Knatlspyrnumaðurinn Kristinn Guðbrandsson, sem leikið hefur með meistaraflokki Kellavíkur í knatlspyrnu síðan 1990 er hættur hjá félaginu. Kristinn segist vera ósáttur hjá Kellavík, en þyki sán að þurfa að ylirgefa lélagið sem hann hefur leikið fyrir alla sína tíð. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framhaldinu, en ég mun halda mér í formi og leita lýrir mér hjá öðrum lélögum", sagði Krislinn í samtali við VíkurlVéttir fyrir helgi. Rtinar Arnarson, formaður Keliavíkur, segir þetta vonbrigði. „Það er mikil eliirsjá al' Kristni, enda hefur Itann þjónað lélaginu vel alll l'rá því í yngri llokkum. Ég átti fund með honum sl. limmtudag og óskaði el'tir því að liann yrði áfram hjá lélaginu, en hann hel'ur lekið þessa ákvörðun og við veröum að virða það", sagði Rúnarað lokum. Sumarhús í Danmörku Til leiqu fullbúiS sumarhús ásamt aestahúsi í Danmörku. GistiaostaSa fyrir 5-6 manns. Vero kr. 2500 dkr. á viku. 42 km til Kaupmannahafnar, 20 km til Hróarskeldu. Allar nánari upplýsingar gefur GuSrún í síma 553 6196 og Gunnar i símum 0045 4750 5352 eSa 0045 2221 2418. Auðvelt hjá Grindavík Grindvíkingar unnu Breiðablik með þremur mörkum gegn engu í sjöttu umferð Landssímadeildarinnar í dag, en leikurinn fór fram í Grindavík. Heimamenn hófu leikinn af krafti og skoruðu tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins, en það var Júgóslavinn, Sinisha Kekic sem skoraði þau. Þriðja markið bættist við á 35. mínútu, þegar Óli Stefán Flóventsson skoraði. Grindvíkingar léku mjög vel í lefknum, unnu vel saman og hefðu í raun átt að vinna mun stærra. Fátt bar til tíðinda í síðari hálfleik þar til á 73. mínútu, þegar markaskorarinn Sinisha Kekic fékk gult spjald fýrir leikaraskap og rautt spjald í kjölfarið þar sem þetta var hans annað gula spjald í leiknum. Þetta er í annað sinn sem Kekic fær rautt spjald á þessari leiktíð og uppsker því a.m.k. tveggja leikja bann. Blikamir efldust við brottrekstur Kekic, en náðu ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. „Við vorum vel vakandi í leiknum og pössuðum okkur á að fara í þennan leik af krafti þrátt fyrir að Breiðablik sé neðarlega í deildinni. Það eru einmitt þessir leikir sem við viljum fá auðveld stig úr, en menn mega ekki halda að sigurinn komi af sjálfu sér. Menn þurfa alltaf að leggja sig 100% fram, hvort sem er á móti efstu eða neðstu liðunum í deildinni", sagði Milan Jankovic eftir leikinn. Vtð leikum gegn 23 ára liði KR í bikarkeppninni í kvöld. Ég held að þetta sé ágætislið, enda eru þama ungir leikmenn sem em að berjast fyrir sæti í liðinu. Við komum til með að fara í þennan leik af fullum krafti, eins og í alla aðra leiki“, bætir Milan við. Aðspurður um næstu umferð segist Milan vona að Suðumesjaliðin verði á toppi deildarinnar eftir umferðina, en þá mæta Grindvíkingar toppliði KR og Keflvíkingar taka á móti Fylki, sem er í öðm sæti deildarinnar. „Sjálfstraustið er gott hjá leikmönnum. Þeir em mjög agaðir í sínu spili og hafa gaman af þessu. Við eigum erfiða leiki eftir í fyrri umferð mótsins og vonast ég til að stuðningsmenn okkar haldi áfram að hvetja okkur til að gera enn betur". Með sigrinum á Breiðablik komust Grindvíkingar í þriðja sæti deildarinnar, með 12 stig, líkt og Fylkismenn sem em með betra markahlutfall. I-------------------------1 | Aðeins eitt stig I | gegn Fram ; I Keflvíkingar gerðu marka- I I laust jafntefli við Framara, í I heldur bragðdaufum leik á Laugardalsvelli sl. sunnudag . I í Landssímadeildinni. I Keflvíkingar áttu fleiri færi í | I leiknum og Gestur Gylfason I I heíði getað klárað hann I snemma þegar hann komst ! einn á móti Fjalari, mark- I verði Framara. Gestur kom . I knettinum þó ekki framhjá I Fjalari í það skiptið, frekar | I en aðrir leikmenn Kefla- I I víkur í leiknum. [ Þrátt fyrir að Keflvíkingar ! væm meira með boltann, I vom þeir alls ekki nógu I beittir í sóknaraðgerðum | 1 stnum og uppskám því I I aðeins þetta eina stig. [ Liam O’Sullivan, skoski [ leikmaðurinn í liði I Keflvíkinga hélt uppi I vamarleik liðsins og lék I mjög vel í leiknum, en aðrir | I leikmenn vom afar misjafnir 1 [ og náðu sjaldan að sýna sitt I rétta andlit.Framarar áttu fáar sóknir, en fengu þó I nokkur góð færi, sem þeir | náðu ekki að nýta. | I „Það er óhætt að segja að I • það hafí verið mikil lognmolla yfir þessurn leik og hvomgt liðið virtist ná I sér upp úr startholunum. Vtð | I vomm ekkert að vanmeta | I þá, en duttum niður á I I eitthvað sem er ekki okkar I [ stíll. Með sigri í leiknum hefðum við komist upp að j hlið KR sem situr í efsta I sæti deildarinnar og algjör | synd að kasta því frá sér“, | I sagði Gunnar Oddsson, 1 I fyrirliði Keflvíkinga eftir [ leikinn. Keflvíkingar em nú [ j komnir með 11 stig og sitja í I fjórða sæti deildarinnar, 1 aðeins stigi á eftir Fylki og | I nágrönnum sínum, Grind- I j^víkingum. Stórsigup RKV RKV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn sl. fimmtudag, þar sem liðið vann stóran sigur á Aftureldingu 7-1 í Coca- Cola bikar kvenna f knattspymu. RKV var betri aðilinn í leiknum allt frá fýrstu mínútu, en segja má að hann haft nánast allur farið fram á vallarhelmingi Aftureldingar. Lóa Gestsdóttir, fyrirliði RKV skoraði þrjú mörk í leiknum en hin mörkin fjögur skomðu Hulda Jónsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir, Inga Emilsdóttir og Ásthildur Hjaltadóttir. RKV mætir nágrönnum sínum úr Grindavík í næstu umferð bikarkeppninnar í Grindavík. 18

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.