Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 28
Maður vikunnar hann vökni" Maður vikunnar er kona að þessu þessu sinni. J>or- gerður heitir hún og er Magnúsdóttir. Hún er llokksstjóri í bæjarvinnunni í Reykjanesbæ, og er ein þeirra sem sér til þess að bærinn sé hreinn og Imn. Nafn: horgerður Magnúsdóttir l ;edd hvaroghvenær: Reykjavík. 18. nóvember 1974 Stjörnumerki: Sporðdreki Atvinna: Yfirtlokksstjóri l.aun: Agæt Maki: Óskar Friðrik Sigmarsson Börn: lingin Bifreið: Pabba bíll Besti bíll: Sá sami Versti bíll: Stræló Uppáhaldsmalur: Grillað lambakjöt Versti matur: Allt sem helur komið nálægl BBQ sósu Besti drykkur: ísköld kók í litiu gleri Skemintilegast í uinlerðinni: Bros og séns Leiðinlegast í umferðinni: Stress (iæludvr: Væna, 13 ára kisa Skemmlilegast í > innunni: Nóg að gera Lciðinlegast í vinnunni: Lítið að gera og nöldurseggir Hvað kanntu best að mela í fari l'ólks: Heiðarleika og húmor Ln verst: Lygar og þegar einhver segir mér ..að gera bara eitthvað" Draumastaðurinn: Lg er alllaf búin að gleyma honum þegar ég vakna Uppáhalds líkamshluti á kiirlum: Breiðar axlir, lalleg augu, þétt skeggrót... l allegasta kona/karl fyrir utan maka: Atli Þorsteinsson, hann er prinsinn! Spólan í tækinu: 'fækið er bilað! Bókin á nátthorðinu: Óvinir - úslarsaga eftir I.B. Singer...hún er rykfallin Uppáhalds hlað/tímarit: Les aldrei svoleiðis. nema í klippingu Besti stjórnmálamaðurinn: æi IJppáhaldssjónvarpsþáttur. Slar Trek, Voyager íþróttalélag: Fg og íþróltir liölum ALDRHI ált samleið lJppáhaldskemmtistaður: I Ivar sem vinir mínir koma saman 1‘ægilegustu lötin: Svartar buxur úr teygjuefni og peysa Framtíðaráforin: Að llytja altur heim lil Islands, hætla í skóla. fá mér góða, lasta vinnu og saliia skuldum Spakmæli: „Krakkar mínir, enginn er verri þó hann vökni." „Krakkar mínir, enginn er verri bo Gríðarleg stemning var í Grindavíkur- kirkju sl. föstudags- kvöld, 16. júní, þegar Mil- lenium kórinn var þar með tónleika. Stjórnandi kórsins er 22 ára gamall maður, Hreiðar Ingi Þorsteinsson, og semur hann allt efni sem kórinn flytur. Kór- inn skipa nemendur úr Tónlist- arskóla Reykjavíkur og meðal einsöngvara var Páll Óskar Hjálmtýsson. Brimkórinn, sem er kór heimamanna, söng eitt laga á tónleikunum eftir Hreið- ar, en texti var eftir Dædu, frá Grindavík. Tónleikarnir voru hluti af Kristnitökuhátíð sem var sam- fléttuð við menningarhátíðina í Grindavík, sem stóð yfir frá sjómannadeginum til 17. júní. Að sögn Jónu Kristínar Þor- valdsdóttur, sóknarprests, voru allir dagskrárliðir hátíðarinnar vel sóttir. Húsfyllir var t.d. á gospel tónleikum Brimkórsins í kirkjunni 13. júní, en stjómandi hans er Ester Helga Guð- mundsdóttir og undirleikari margnefndur Hreiðar Ingi Þor- steinsson. Jl

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.