Alþýðublaðið - 19.12.1924, Blaðsíða 1
$$§ af <AJ^NM&8feinHaERB
1924
Fostudagian 19 dezember.
297 töÍHbisð.
Notiö nú tækifærið!
Leggið leið yðar inn á Laugaveg 49 og lítiS í gluggana þar, Ódýrustu jólagjafir borgarinnar.
SpariS aurana, ekki sporinl
Sími 843.
UTSALAN laupveB 49
Tvo vélbáta vantar
síðan á mAnadagsmorgan.
Ánnar er af ísafirði, lifnn úr
Hnífsdal. — Menn ottaat, að
báðam bátonam hafl hlekst á.
ísafirði 18. dez. FB.
Vélbátinn Leif, eign Sigurðar
Þorvarðs«onar i Hnífsdal, og véi-
bátinn Njörð, elgn Magnúsar
Thorberg á íiafirði, vantar. Menn
telja iíklegt, áð báðir bátarnir
hafí farist. Elleíu menn voru &
hvorum bátnum. Nánara sfðar.
Um daginn og Yeoínn.
Viðtalstími Páls tannlæknis er
kl. 10—4.
Guðspekifélaglð. Reykjavík-
ur-stúkan. Aðaitundur f kvöld
kl. 8 Y2 stundvíslega. — Efni:
Máttarviðir.
>Bréf til Láriu cr homið út
SJómannafél.delldin í Hafn-
arfirðl heidur fund á laugar-
dagskvöld kl. 8i/t í hú4 K. F.
U. M. í Hafnatfirði.
Alþýðcblaðlð kemar út nœsta
sunnudag. Auglýsingum sé kom-
ið f afgrelðsluna eð* prentsmlðj-
un-a tyrir hádegi á morgun,
f
STADNÆMIST
AUGNABLIK
og lftið á JÓJavornrnar í Edinborg; þær era seldar
svo ódýrt, að slíks era fá dæmi nú á dogam.
Komlð í dag, meðan noga er úr . að velja,
og mnnið eftir
MT Edinboigavljónlna. '"&$
Fólkið streymir að
Jólasfllu Edinborgar.
Mikill afslíttur
getinn af
S jáifblekungum
tll jóla.
Jón Sigmunilsson
gullsmiður.
Laagavegi 8. Laagavegi ,8.
w®
y