Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.12.2000, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.12.2000, Blaðsíða 1
° Jólablaðið < í næstu viku ^-1 Jólablað Víkurfrétta kem- ur út í næstu viku, veglegra en nokkru sinni fyrr. U Vinnsla blaðsins er hatin og inumi starfsmenn VF verða CC á fullu næstu daga og um helgina. Opið verður á skrifstofu blaðsins og getur fólk briugt í sínia 421-4717 eða koniið í jólakalli! ’=I’ Auglýsendur eru hvattir til að vera tímanlega með aug- lýsingarnar. cn 49. tölublaö 21. árgangur Fimmtudagurinn 7. desember 2000 Jólaverslunin komin í fullan gang Jólaverslun fór vel í gang urn síðustu helgi og að sögn kaupmanna hefur tratf- íkin verið að aukast síðustu daga þó niargir bíði etiaust eftir nýju kortatímabili. Má búast við enn meiri verslun um helgina þegar nýtt kortatímabil hefst á laugardag 9. des. en þann dag verður opið til kl. 22. Á sunnudag verður opið kl. 13-18. Jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, jólasveinar, harmonikkukarlar og fleira skemmti- legt fólk á vegum Jóladaga í Reykjanesbæ verða á ferli um helgina og munu halda uppi jóla- stemmningu. Menningardagskrá er vegleg í desember og er auglýst í Víkufréttum. Á sunnu- dag verða aðventutónleikar í Keflavíkurkirkju og tónleikar frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða á mánudag og fimmtudag og svo síðar í mánuðinum. Þá eru ótaldar myndlistar-og hand- verkssýningar. Allir menningarviðburðir í desemtDer eru í Jólahandbók Víkurfrétta. — Jolahljomsveit Tonlistarskola Reykjanesbæjar gaf tóninn í jólastemmninguna um síðustu helgi þegar sveitin lék jólalög í miðbæ Keflavíkur. Hérmásjá þverflautuleikarana Rakel Guðnadóttur og Sonju Kjartansdóttur leika joíalög. VF-mynd: Hilmar Bragí cc H cn SplKef Sparisjóðurinn í Keflavík www.spkef.is Alhliða fjármálaþjónusta fyrir þig og þína Tjarnargata 12 230 Keflavík Sími 421 6600 Fax 421 5899 Grundarvegur 23 260 Njarðvík Sfmi 421 6680 í ax 421 5833 Sunnubraut 4 250 Garði Sími 422 7100 Fax 422 7931 Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 9000 Fax 426 8811

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.