Víkurfréttir - 04.01.2001, Side 2
Annir hjá grindvísku björgunarfólki:
Karfan
að byrja!
Körfuknattleiks-
áhugamcnn ættu
að fara að ranka
við scr eftir lctilíf um hátíð-
irnar |)ví fyrsti lcikur í
körfunni, verður í kvöld kl.
20 í Ásgarði í Hafnartirði.
Kona fótbrotnaði og
maður fékk reykeitrun
Sjúkraflutnings- og
slökkviliðsmenn í
Grindavík hafa haft í
nógu að snúast að undan-
fórnu, áramótin voru þó tíð-
indalaus.
Eldri kona hrasaði fyrir fram-
an hús sitt í Grindavík í síð-
ustu viku og fótbrotnaði. Hún
var flutt með sjúkrabifreið á
sjúkrahús í Reykjavík.
Slökkviliðið í Grindavík fór í
útkall sl. laugardag en
kveiknað hafði í jólaskreyt-
ingu á stofuborði. lbúinn var
búinn að slökkva eldinn þegar
slökkviliði kom á staðinn en
mikill reykur var í íbúðinni
þannig að nauðsynlegt var að
reykræsta hana. Húsráðandi
var fluttur á sjúkrahús með
snert af reykeitrun.
1404 SÍðUP
árið 2000
Utgáfumet var slegið
hjá Víkurfréttum á
síðasta ári. Þá gáf-
um við út samtals 1.404
blaðsíður af Víkurfréttum í
52. tölublöðum. Inni í þess-
ari tölu eru allir blaðaukar
Víkurfrétta. Má þar nefna
sérblað um Reykjaneshöll-
ina, Heiðarskóla, Ferm-
ingjargjafahandbók og
Jólagjafahandbók. Þá gófu
Víkurfréttir út 48 síðna
sumarblað um Suðurnes
sem dreift var á landsvísu.
Auk 1.404 blaðsfða af Víkur-
fréttum gáfum við út 240
blaðsíður af Tímariti Víkur-
frétta í fimm tölublöðum á
síðasta ári.
Víkurfréttir ehf. gefa auk þess
út fréttablað á Keflavíkur-
flugvelli fyrir Vamarliðsmenn
og þar voru síðumar ríflega
600 á síðasta ári.
Fréttavakt Víkurfrétta
allan sólarhringinn í síma 898 2222
Ljót aðkoma!
Aðkoman að slysstaðnum við Vogastapa
var Ijót en betur fór en á horfðist. Öku-
maður þessarar bifreiðar hlaut heila-
hristing en bifreiðin rifnaði í sundur aftan
við framsætin. VF-myndir: Hilmar Bragi
1 - S.--.0 . '
Annap bíllinn
rifnaöi í sundup
Tvö börn ekki í beltum!
Mjög harður árekst-
ur varð á Reykja-
nesbraut við Voga-
stapa í hádeginu á þriðjudag.
Tvær bifreiðar sem komu úr
gagnstæðum áttum rákust
harkalega saman í árekstri.
Toyota Corolla bifreið hafnaði
utan vegar og er mikið
skemmd eftir áreksturinn.
Bifreiðin rifnaði að hluta til í
sundur. Mikið mildi er að ekki
urðu alvarleg slys á fólki en
kona hlaut heilahristing og var
flutt á sjúkrahús til aðhlynn-
ingar. Tvö börn sem voru í
öðrum bílnum voru ekki í bíl-
beltum. Lögreglan flutti aðra úr
árekstrinum til Keflavíkur.
Toyotabifreiðin er gjörónýt
eftir áreksturinn en Nissan
Almera bifreið skemmdist
einnig mikið og var óökufær
og var fjarlægð með krana-
bifreið.
Banaslys á Reykjanesbraut
Banaslys varð á Reykjanes-
braut á bæjarmörkum Hafnar-
fjarðar og Garðabæjar á
þriðjudaginn. Þetta er fyrsta
banaslys ársins og jafnframt
53banaslysið á Reykjanes-
brautinni.
Harður árekstur á Reykjanesbraut:
Brekkustíg
Isíðustu viku barst
kvörtun til Bruna-
varna Suðurncsja unt
stcrka ammóníakslykt í
grcnnd við Brckkustíg í
Njarðvík. Þegar að var gáð
kom í Ijós að lyktin kont
frá Saltveri í Njarðvík en
öryggisventill á kælikerf-
inu hafði bilað. Menn frá
Brunavörnum Suðurnesja
lóru á vettvang og lokuðu
fyrir lckann. Að siign Sig-
ntundar Eyþórssonar,
slökkviliðsstjóra BS var
cngin liætta á ferðunt.
Þá eigast við Haukar og
Keflavík. Síðar santa
kvöld, kl. 21:30 eigast
sömu lið við í 1. flokki
karla.
Næstkomandi luugardag
verða tveir leikir í Bikar-
Myndagáta Víkurfretta 20DD
X|» k'ÆiEívÍ I MuniS að skila inn lausnarorðum tU Víkurirétta iyrir næsta þriðjudag.
í KR-húsinu og samdægurs
kl. 16 keppir UMFG við
Keflavík, í íþróttahúsinu í
Grindavík.
Glæsileg verðlaun frá Pennanum / Bókabúð Keflavíkur.
GLEEILEGT NÝTT Á R