Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.01.2001, Page 8

Víkurfréttir - 04.01.2001, Page 8
Þjófar ársins: Sameiningarumræða ársins: Gangsetning ársins: Allt á floti ársins: Ég heynöi þennan ægitega smell Sveinn Guðnason varð fyrir þeirri óskenimtilegu lífs- reynslu að skotið var á strætisvagninn hans þegar hon- um var ekið um Garðahverfið í Keflavík rétt eftir hádegi í janúar.„Eg heyrði þennan ægilega hveil og síðan rigndi yfir mig glerbrotum. Eg hélt fyrst að krakkar hefðu hent ljósaperu eða þvíumlíku inni í hílnum en þetta reyndist vera byssukúla úr loftbyssu sem fór í gegnum rúðuna“. Hvað þarf 18" pizza langan tíma? Slökkvitiðsmenn Brunavarna Suðurnesja voru blessunar- lega lausir við stórbruna á árinu en höfðu þó í nógu að snúast. Langbest brann þó til grunna ef svo má segja sama dag og landinn hristist upp úr skónum í Suðurlands- skjálfta númer eitt. Fjöltengi var um að kenna en staðurinn hefur verið endurbyggður í gjörbreyttri mynd. Einngi varð al- varlegur bruni í íbúðarhúsi við Hraunsveg í Njarðvík, Brekkubraut í Keflavík og íbúð varð eldi að bráð í Vogum. Hlutfallslega mesti bruninn. miðað við höfðatölu, varð í Höfn- um þegar gamalt íbúðarhús brann til grunna og sliikkviliðið lenti í vandræðum með rafmagnslausan brunahana - og hana nú! Þá varð mikil gassprenging í iðnaðarhúsnæði í Njarðv ík þar sem tveir piltar slösuðust og allt brann sem brunnið gat. Með Brassana í vasanum Páll Guðlaugsson, sem var ekki þjálfari ársins hjá Kefla- vík flutti inn þjófa ársins. Á hans vegum komu hingað Brasilíumenn til að spila knattspyrnu. Þeir þóttu fótafim- ir, en þóttu þó frekar flngralangir fyrir Keflavíkurliðið. Þeir sóttu gull í vasa leikamanna en upp komst um síðir og Brass- arnir voru sendir heim með tóma vasa... Hvað eru þrín milljarðar Hitaveita Suðurnesja sem fagnaði 25 ára afmæli í ársbyrj- un 2000 fagnaði afmælinu með því að taka formlega í notkun nýtt orkuver, svokallað Orkuver 5. Dæmið kost- aði 3 milljarða og framleiðir um 30 megavött af rafmagni. Strákar, hvar er höfnin? Grindavíkurhöfn komst heldur betur í fréttirnar á árinu. Nýendurbættar bryggjur stórskemmdust í miklum flóð- um í ársbyrjun. Tjónið var metið á þriðja tug milljóna. Síðar á síðasta vetri gerði aftur mikið óveður og þá var flutn- ingaskip nærri slitnað upp en var bjargað. Búðir ársins: Nóatún, 10-11 og Nettó og allir í slag... Stórveldin á matvöru- markaði hófu innrás sína á vfirráðasvæði Samkaupa á áriim. Kaupás opnaði Nóatúns- verslun í gullnámu Bón- bræðra sem áður hét Fé- lagsbíó. Nú rétt fyrir jól opnaði svo Baugur 10-11 verslun í nýju stórbýsi við Hafnargötu og þar með var aftur komin matvöru- verslun við aðal verslunar- götu bæjarins. Samkaups- menn liafa snúið vörn í sókn og boða stórsókn á höfuðborgarsvæðið og hafa bætt KEA í vopna- búrið... Sama tugga ársins: Það kostar að lifa! Skólamál, félagsþjón- usta og íjjrótta- og tómstundamál taka 70% af rekstrarfé Reykja- nesbæjar og minnihlutinn segir meirihlutann stunda hrikalega eyðslu umfraiu tekjur. Meirihlutinn sam- þykkti fjárhagsáætlunina en mimiihlutaniim linnast stólarnir í limdarsul bæj- arstjórnar góðir og sitja hjá eins og vanalega. Hvaða hiti ep petta í Vogamönnum Þorsteinn Erlingsson lagði til að skipuð yrði nefnd sveitar- stjórnarmanna og embættismanna Hitaveitu Suðurnesja í upphafi árs til að skoða hlutafélagavæðingu Hitaveitu Suðurnesja. Síðan átti „háeffið“ að sameinast Rafveitu Hafn- arfjarðar. Allir vildu í sæng með hafnfirskum nema Voga- menn sem allir héldu þó hliðholla nágrönnum sínum í Firðin- um. „Hér er ekki rétt gefið“ sagði Jóhanna sveitarstjóri og vill láta stokka að nýju! Nú reyna öll hin sveitarfélögin að fá Vogamenn til að skipta um skoðun... Olæði ársins: Shónúmep 45 ú enninu! •• Olóður maður sparkaði í andlit lögreglumanns í heima- húsi í Keflavík í ársbyrjun. Lögregan hafði verið kölluð til vegna ölvunarláta og ónæðis. Mikið ölvaður maður kom til dyra og meinaði lögreglunni að hafa tal af húsráð- anda. Þá brutust út átök milli löggunnar og þess ölvaða sem lauk með því að hinn ölvaði sparkaði í andlit lögreglumanns. Hann var þá yfirbugaður og vistaður í fangageymslu. Skór mannsins voru gerðir upptækir. Bruni ársins: 8 GLEÐILEGT N Ý T T A R

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.