Víkurfréttir - 11.01.2001, Side 4
Eldur í gaskúti
og logandi rusl
að hefur verið fremur
rólegt hjá Bruna-
vörnum Suðurnesja
frá áramótum að sögn Jóns
Guðlaugssonar, vara-
slökkviliðsstjóra BS. Liðið
fór í fjórtán sjúkratlutninga
og níu brunaútköll, öll
minniháttar.
Eidur á verkstæði
Vatnsrör sprakk í kjallara
Heiðarskóla sl. fimmtudag.
Mikil gufa myndaðist en ekki
er vitað hversu mikið tjón
hlaust af. BS dældi vatninu
upp með þar til gerðum tækj-
um. Degi síðar var tilkynnt
um eld í gaskút á verkstæði
við Hafnarbraut í Njarðvík.
Þegar slökkviliðsmenn komu
á staðinn höfðu starfsmenn
náð að skrúfa fyrir gasið. Eng-
in hætta var á ferðum. A laug-
ardaginn var kveikt í rusli á
bakvið Valgeirsbakarí í Njarð-
vik í annað sinn á skömmum
tíma. Sem betur fer logaði eld-
urinn við gluggalausa hlið
hússins.
Eldvarnir í skólum
Verkefnaskrá Eldvarnareftir-
lits Brunavama Suðumesja er
þétt skipuð næstu vikumar en
framundan er kennsla í bmna-
vömum í leikskólum, skólum,
fyrirtækjum og stofnunum.
„Við byrjum á að fara í nýja
leikskólann okkar, Hjallatún,
og fræða starfsfólk þar um
brunavamir", segir Jón Guð-
laugsson. „Síðan förum við í
Hæfingarstöðina, aðra leik-
skóla, grunnskólana og svo
framvegis. Næstu vikur hjá
okkur munu fara í þessa
vinnu.“
■ Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2001:
Miklar framkvæmdir
fyriphugaðar á þessu ári
Hver
verður
Ungfrú
Suðurnes
2001?
Leitin er hafin að Ung-
frú Suðurnes 2001.
Keppnin hefur verið
haldin með miklum glæsi-
brag í mörg ár hér suður
með sjó og enginn vafi er á að
svo verður aftur nú.
Fegurðardrottningum héðan
hefur gengið vel í öðmm feg-
urðarsamkeppnum og sumar
þeirra hafa vakið mikla athygli
í kjölfar keppninnar og náð að
vinna sér nafn sem fyrirsætur.
Þátttaka í keppninni er gott
tækifæri fyrir stúlkur sem hafa
áhuga á taka þátt í skemmti-
legri keppni og njóta góðs fé-
lagsskapar. Lovísa Guðmunds-
dóttir er framkvæmdastjóri
keppninnar og tekur við ábend-
ingum í síma 421-6362.
Síðari umræða um fjár-
hagsáætlun 2001 fór
fram á fundi bæjar-
stjórnar Reykjanesbæjar í
síðustu viku. Langstærsta
verkefni ársins er bygging 25
leiguíbúða fyrir aldraða við
Kirkjuveg 5 en í áætluninni
kemur einnig fram að stærsti
hluti rekstrargjalda fer til
skóla-, félags-, íþrótta- og
tómstundamála. Aætlunin
var samþykkt með sjö at-
kvæðum meirihlutans,
minnihlutinn greiddi ekki at-
kvæði.
Fasteignaskattur lækkar
Stærsti einstaki útgjaldaliður er
sem fyrr laun og launatengd
gjöld, eða 1,2 milljarðar kr. en
gert er ráð fyrir 4% launahækk-
un í rekstraráætlun. Starfsmenn
verða í árslok tæplega 600 í
473 stöðugildum.
Alagningarprósenta útsvars
hækkarúr 12,04% í 12,70% og
mun helmingurinn af þeirri
hækkun koma í hlut skattgreið-
enda. Fasteignaskattar lækka
og sorphirðugjald og fráveitu-
gjald verður óbreytt.
Skuldalækkun 155 millj. kr.
Skatttekjur eru áætlaðar tæp-
lega 2,3 milljarðar en nettó
rekstrargjöld málaflokka eru
1,7 milljarður eða 74,99%.
Sem fyrr fer stærsti hluti rekstr-
argjaldatil skóla-, félags-,
íþrótta- og tómstundamála eða
tæplega 1,2 milljarðar. Til sam-
eiginlega rekinna stofnana
sveitarfélaga á Suðurnesjum
leggur Reykjanesbær 167 millj.
kr. sem er 71,3% af framlögum
sveitarfélaganna.
Til fjárfestinga á að verja 224
millj. kr. og afborganir lang-
tímalána eru áætlaðar 320
millj. kr., tekin skuldbreyting-
arlán 165 millj. kr. og skulda-
lækkun er áætluð 155 millj. kr.
Miklar framkvæmdir á árinu
Gert er ráð fyrir miklum fram-
kvæmdum á vegum bæjarfé-
lagsins á næsta ári. Langstærsta
verkefnið er bygging 25 leigu-
íbúða fyrir aldraða við Kirkju-
veg 5 en þær á að taka í notk-
un í apríl 2002. Önnur verkefni
eru fráveitumál, gatna- og
gangstéttagerð, gerð B-salar í
íþróttahúsinu við Sunnubraut,
endumýjun á tækjakosti Bmna-
vama Suðumesja fyrir tæpar 9
millj. kr. og rúmar 7 millj. kr.
sem eiga að fara til fram-
kvæmda við Heilbrigðisstofn-
un Suðurnesja, D-álmu og
fleira.
íbúðabyggð í Innri-Njarðvík
Gert er ráð fyrir að verja 13
millj. kr. í skipulagsmál við
Samkaup, Hafnargötu og ofan
Eyjabyggðar en endurbygging
Hafnargötu á að hefjast 2003. í
áætluninni kemur fram að end-
urskipulagning aðalskipulags
eigi að hefjast á árinu, skipulag
útivistarsvæðis á Fitjum og
undirbúningur að skipulagi
nýrrar íbúðabyggðar í Innri-
Njarðvík. Húsnæðisnefnd fær
9,5 millj. kr. til innlausnar
kaupskylduíbúða og sem fram-
lag í ábyrgðasjóð fyrir 75 við-
bótarlánum til íbúðarkaupa.
Léleg fjármálastjórnun
Fulltrúar minnihlutans voru
ekki sáttir við framlagða fjár-
hagsáætlun og gagnrýndu
meirihlutann fyrir lélega fjár-
málastjómun. „Því miður virð-
ist það borin von að meirihlut-
inn nái tökum á fjármálum
bæjarins, að hann geri eitthvað
sem geti orðið til Jress að fjár-
hagsstaða bæjarins batni. Þetta
er þó á meðan atvinnuástand er
gott og ætla má að tekjur bæj-
arins séu í hámarki. Það er
sorglegt til þcss að vita að þessi
tími sé ekki notaður til að rétta
fjárhag bæjarins af, því verður
það stóra verkefni að bíða
næsta meirihluta.“
16" pízza u\/i áleggsfeguivtuin
12" t>iZZd t»/i élejgsfegundut*)
pí223 t*i/s álejgsfegundUrt)
fullf af fínot*) f5fu») á
loffínu á 50% afslaeff i
opið alla 4aga
fil kl.zi.
PIZZA
LOPEZ
ARSOL
Heiðartúni 2c • Garði
Sími 422 7935
4